Sundlaugin á Þingeyri

Þingeyrarlaug er nýjasta sundlaug sveitarfélagsins, byggð árið 1995. Laugin er 16,67 m og við laugina er inni- og útipottur. Í sama húsi er íþróttasalur, gufubað og líkamsrækt.

Símanúmer: 450 8470

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 1. september:
Mánudaga-fimmtudaga: 08-10 og 17-21
Föstudaga: 08-10
Helgar: 10-16

Sumaropnun, frá 1. júní:
Virka daga: 8-21
Helgar: 10-18

Rauðir dagar:
Sumardagurinn fyrsti: 10-16
1. maí: 10-16
Uppstigningardagur: 10-16
Hvítasunnudagur: Lokað
Annar í hvítasunnu: 10-16
17. júní: 10-18
Frídagur verslunarmanna: 10-18


Gjaldskrá

Eitt skipti

1.330 kr.

10 skipti

7.950 kr.

30 skipti

19.080 kr.

Árskort

23.320 kr.

Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

4.450 kr.

Leiga á handklæði

1.060 kr.

Leiga á sundfötum

1.060 kr.

Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund

41.340 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?