Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
171. fundur 29. júní 2016 kl. 08:05 - 08:35 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Andri Guðjónsson formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Guðrún Margrét Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Jón Ottó Gunnarsson og Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir boðuðu forföll og mætti enginn í þeirra stað. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV sat einnig fundinn.

1.Dekkjakurl á gervigrasvöllum Ísafjarðarbæjar - 2016060080

Lagt fram bréf frá hverfaráðum í Skutulsfjarðarbotni, Hnífsdal, Suðureyri og Þingeyri þar sem óskað er eftir afstöðu Ísafjarðarbæjar til dekkjakurls á gervigrasvöllum sveitarfélagsins.
Ísafjarðarbær hefur verið með málið til skoðunar og mun fylgjast með framvindunni á landsvísu, m.a. þeirri vinnu sem Alþingi hefur sett af stað.

2.Forstöðumaður skíðasvæðis ráðning - 2016060016

Lagt fram minnisblað mannauðsstjóra er varðar ráðningu í starf forstöðumanns skíðasvæðis.
Nefndin gerir ekki athugasemd við ráðningarferlið og tillögu bæjarstjóra um hver verður ráðinn.

Gestir

  • Herdís Rós Kjartansdóttir - mæting: 08:13

Fundi slitið - kl. 08:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?