Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
461. fundur 14. desember 2023 kl. 08:15 - 10:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Finney Rakel Árnadóttir formaður
  • Þórarinn B. B. Gunnarsson varaformaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Samráðsfundur grunnskólastjóra með fræðslunefnd. - 2023120071

Grunnskólastjórar mæta til samráðsfundar við fræðslunefnd.
Málefni grunnskóla rædd.

Gestir

  • Kristbjörg Sunna Reynisdóttir
  • Erna Höskuldsdóttir
  • Kristján Arnar Ingason
  • Vilborg Ása Bjarnadóttir

2.Samráðsfundur leikskólastjóra með fræðslunefnd. - 2023120072

Leikskólastjórar mæta til samráðsfundar við fræðslunefnd.
Málefni leikskóla rædd, fræðslunefnd felur starfsmönnum að afla frekari upplýsinga um hver sé staðan á undirbúningi á að reisa skógarhús fyrir leikskólann Tanga.

Gestir

  • Svava Rán Valgeirsdóttir
  • Ingibjörg Einarsdóttir
  • Hildur Sólmundsdóttir
  • Jóna Lind Kristjánsdóttir
  • Selma Margrét Sverrisdóttir
  • Helga Björk Jóhannsdóttir

3.verkefnalisti fræðslunefndar 2022-2026 - 2022060054

Kynnt staða á verkefnalista fræðslunefndar.
Gert var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og stöðu þeirra.

4.Ársskýrsla Tónlistarskóla Ísafjarðar skólaárið 2022-2023. - 2023110168

Lögð fram ársskýrsla Tónlistaskólans á Ísafirði fyrir skólaárið 2022-2023.
Lagt fram til kynningar.

5.Könnun er varðandi seinkun á skóladegi unglingastigs í Grunnskólanum á Ísafirði. - 2023110169

Lagðar fram niðurstöður könnunar sem gerð var í október 2023. Spurt var um hver afstaða nemenda, foreldra og kennara væri til seinkunar á skóladegi unglinga í Grunnskólanum á Ísafirði.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?