Húsaleiga forskráð á skattframtöl

Húsaleiga sem greidd hefur verið til Fasteigna Ísafjarðarbæjar og vegna þjónustuíbúða á Hlíf og Tjörn mun frá og með 2024 vera forskráð á skattframtal leigjenda. Leigjendur þurfa því ekki lengur að færa leiguna inn á framtalið sjálfir.
Lesa fréttina Húsaleiga forskráð á skattframtöl

Slökkvitækjaþjónusta slökkviliðs flutt í Hafnarhúsið

Slökkvitækjaþjónusta Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar hefur verið flutt tímabundið í hafnarhúsið, Suðurgötu 8 á Ísafirði. Gengið er inn frá Einarsgötu. Opið er alla virka daga frá 10 til 12.
Lesa fréttina Slökkvitækjaþjónusta slökkviliðs flutt í Hafnarhúsið

Laus lóð: Hlíðarvegur á Ísafirði

Lóðin við Hlíðarveg 50 á Ísafirði er laus til úthlutunar.
Lesa fréttina Laus lóð: Hlíðarvegur á Ísafirði

Kallað eftir athugasemdum vegna stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa

Ísafjarðarbær kallar eftir athugasemdum íbúa og annarra hagsmunaaðila vegna stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa við hafnir Ísafjarðarbæjar 2024–26. Athugasemdafrestur er til og með 27. febrúar 2024.
Lesa fréttina Kallað eftir athugasemdum vegna stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa

Auglýsing um styrk til greiðslu fasteignagjalda félagasamtaka 2024

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til félaga- og félagasamtaka til greiðslu á fasteignagjöldum. Sótt er um rafrænt í gegnum þjónustugátt Ísafjarðarbæjar og skulu umsóknir berast í síðasta lagi 28. febrúar 2023.
Lesa fréttina Auglýsing um styrk til greiðslu fasteignagjalda félagasamtaka 2024
Heimsókn í Íslandssögu á Suðureyri. Guðni Einarsson, Óðinn Gestsson og Arna Lára.

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 6

Dagbók bæjarstjóra dagana 5.-11. febrúar 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 6

528. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 528. fundar þriðjudaginn 13. febrúar kl. 17. Fundurinn …
Lesa fréttina 528. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Húsnæðisáætlun Ísafjarðarbæjar 2024

Bæjarstjórn hefur samþykkt uppfærða húsnæðisáætlun fyrir Ísafjarðarbæ 2024.
Lesa fréttina Húsnæðisáætlun Ísafjarðarbæjar 2024

Lífshlaupið 2024: Hvatning til þátttöku

Íbúar og starfsfólk Ísafjarðarbæjar eru hvött til þátttöku í Lífshlaupinu sem hefst þann 7. febrúar 2024.
Lesa fréttina Lífshlaupið 2024: Hvatning til þátttöku
Er hægt að bæta efnið á síðunni?