Árshátíð 5. október 2024 - stutt skilaboð frá veislustjóra
Ágæta samstarfsfólk.
Hvet ykkur eindregið til að skrá ykkur á árshátíðina og það sem allra fyrst.
Þetta er einstaklega skemmtilegur vettvangur til að hitta samstarfsfólk hjá Ísafjarðarbæ undir öðrum kringumstæðum en í vinnunni, njóta góðs matar, hrista kroppinn, skemmta sér og öðrum.
Sjáumst hress.