Siðareglur starfsmanna Ísafjarðarbæjar
Ágæta samstarfsfólk.
Nú hafa siðareglur fyrir starfsmenn Ísafjarðarbæjar verið samþykktar. Reglurnar má nálgast á vef Ísafjarðarbæjar undir „Fyrir starfsmenn“ – „Reglur fyrir starfsmenn“ á eftirfarandi slóð: https://www.isafjordur.is/static/files/Starfsmannavefur/Reglur/Annad/sidareglur_starfsmanna_isafjardarbaejar.pdf
Auðvitað eru þetta reglur sem við förum hvort eð er eftir dags daglega en þó er gott að hafa þær skjalfestar. Ég vil hvetja allt starfsfólk sveitarfélagsins til að kynna sér þessar reglur, hafa þær í hugskotum í framtíðinni og fylgja í hvívetna.
Með bestu kveðju,
Baldur
Er hægt að bæta efnið á síðunni?