Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Félagsstarf eldri borgara á Flateyri
Félagsstarf fyrir eldri borgara á Flateyri opnar á Bryggjukaffi mánudaginn 26. janúar. Starfið verður í boði á mánudögum og fimmtudögum kl. 13-16.
23.01.2026
Lesa fréttina Félagsstarf eldri borgara á Flateyri
Vinnsla Aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2025-2050