Umhverfisnefnd

219. fundur

219. fundur umhverfisnefndar ═safjar­arbŠjar var haldinn mi­vikudaginn 12. oktˇber 2005 og hˇfst kl. 08:00. Fundarsta­ur: Fundarsalur bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.
MŠttir: Kristjßn Kristjßnsso, forma­ur, SŠmundur Kr. Ůorvaldsson, Magdalena Sigur­ardˇttir, Bj÷rgmundur Írn Gu­mundsson, Jˇn S. Hjartarson, Ůorbj÷rn J. Sveinsson, Jˇhann B. Helgason og Stefßn Brynjˇlfsson, sem rita­i fundarger­.

1. Tangagata 26, ═safir­i. - BÝlsk˙rsbygging. (2005-07-0018).

Tekin fyrir a­ nřju umsˇkn ١r­ar Eysteinssonar, um heimild til a­ byggja bÝlsk˙r ß lˇ­inni a­ Tangag÷tu 26, ═safir­i, en ß fundi bŠjarstjˇrnar 6. oktˇber s.l. var erindinu vÝsa­ aftur til umhverfisnefndar.

Umhverfisnefnd frestar afgrei­slu, en felur byggingarfulltr˙a a­ rŠ­a vi­ ١r­ Eysteinsson Ý samrŠmi vi­ umrŠ­ur ß fundinum.

2. Grunnskˇlinn ß ═safir­i, umsˇkn um byggingarleyfi. (2005-06-0019).

L÷g­ fram umsˇkn bŠjartŠknifrŠ­ings, dags. 6. oktˇber 2005, ■ar sem sˇtt er um byggingarleyfi (2. ßfangi), skv. teikningu frß Arkiteo ehf., fyrir vi­byggingu milli "nřja" barnaskˇlans og "gamla" barnaskˇlans vi­ A­alstrŠti ß ═safir­i og jafnframt a­ rÝfa n˙verandi tengibyggingu og ■ann hluta "gamla barnaskˇlans" sem ekki er fri­a­ur.

Umhverfisnefnd felur tŠknideild a­ vinna a­ breytingu ß deiliskipulagi fyrir skˇlalˇ­ina me­ ■essa byggingu Ý huga.

3. BirkihlÝ­ 1, S˙gandafir­i, umsˇkn um byggingarleyfi. (2005-10-0013).

L÷g­ fram umsˇkn, ˇdags. frß Svavari Birkissyni ■ar sem hann sŠkir um byggingarleyfi fyrir einbřlish˙s ß lˇ­inni BirkihlÝ­ 1 Ý S˙gandafir­i, skv. teikning frß TŠkni■jˇnustu Vestfjar­a, dags. Ý oktˇber 2005. Jafnfram er lagt fram mŠlibla­ og stofnskjal fyrir lˇ­ina.

Bj÷rgmundur Írn Gu­mundsson vÚk af fundi vi­ afgrei­slu ß ■essum li­.

Umhverfisnefnd getur fallist ß erindi­ fyrir sitt leiti en felur byggingarfulltr˙a a­ leita heimildar Skipulagsstofunar m. v. t 3. tl. brß­abirgaßkvŠ­is skipulags- og byggingarlaga.

4. SundstrŠti 36, ═safir­i. (2005-10-0016).

Lagt fram brÚf, dags. 7. oktˇber 2005 frß TŠkni■jˇnustu Vestfjar­ar, f.h. eiganda a­ SundstrŠti 36, ═safir­i, ■ar sem sˇtt er um heimld til a­ breyta h˙seigninni a­ SundstrŠti 36, ═safir­i, skv. me­fylgjandi teikningum frß TŠkni■jˇnustu Vestfjar­a, dags. Ý maÝ 2005, sem gera rß­ fyrir a­ Ý h˙sinu ver­i 27 Ýb˙­ir og bÝlgeymslur.

Umhverfisnefnd frestar afgrei­slu ■ar sem beyting ß deiliskipulagi hefur ekki veri­ sta­fest.

5. Sindragata 15, ═safir­i. - OlÝusala. (2005-09-0076).

Lagt fram brÚf, dags. 29. september 2005, frß Skeljungi hf, ■ar sem fari­ er fram ß heimild ═safjar­arbŠjar til a­ setja upp sjßlfsafgrei­slust÷­ me­ olÝur fyrir v÷rubifrei­ar og vinnuvÚlar ß lˇ­inni a­ Sindrag÷tu 15, ═safir­i. Sta­setning dŠla ß lˇ­inni ver­i skv. teikningu frß ArkÝs, dags. 28. september 2005.

Umhverfisnefnd vÝsar erindinu til umsagnar Hafnarstjˇrnar og Střrihˇps um skipulag hafnarsvŠ­is ═safjar­ar.

6. Brunngata/Ůvergata, ═safir­i. - Lˇ­ fyrir bÝlastŠ­i. (2005-09-0064).

Lagt fram brÚf, dags. 23. ßg˙st 2005, en mˇtteki­ 29. september, frß eigendum og Ýb˙um a­ A­alstrŠti 26 ß ═safir­i, ■ar sem ■eir fara fram ß a­ fß afnot af lˇ­ vi­ gatnamˇt Brunng÷tu/Ůverg÷tu (■.e. Brunng÷tu 12 og 12b), sem bÝlastŠ­i tilheyrandi A­alstrŠti 26.

Umhverfisnefnd telur ■a­ ekki ß sÝnu verksvi­i a­ ˙thluta almennum bÝlastŠ­um til einstakra a­ila og hafnar ■vÝ erindinu.

7. Afgrei­sla byggingarfulltr˙a.

Fleira ekki gert, fundarger­ upp lesin og undirritu­. Fundi sliti­ kl. 9:30

 

Kristjßn Kristjßnsson, forma­ur.

Bj÷rgmundur Í. Gu­mundsson. SŠmundur Kr. Ůorvaldsson.

Magdalena Sigur­ardˇttir. Jˇn S. Hjartarson

Ůorbj÷rn J. Sveinsson, sl÷kkvili­sstjˇri.

Jˇhann B. Helgason, bŠjartŠknifrŠ­ingur.

Stefßn Brynjˇlfsson, byggingarfulltr˙i.