Félagsmálanefnd

258. fundur.

Árið 2005, þriðjudaginn 27. september kl. 15.00 kom félagsmálanefnd saman til fundar á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Mætt voru: Kristjana Sigurðardóttir, formaður, Gréta Gunnarsdóttir, Védís Geirsdóttir, Hörður Högnason og Jón Svanberg Hjartarson. Jafnframt mættu Anna Valgerður Einarsdóttir og Erna Stefánsdóttir, starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Fundargerð ritaði Anna Valgerður Einarsdóttir.

Dagskrá:

Vinnufundur félagsmálanefndar og starfsmanna.

Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 19:00.

 

Kristjana Sigurðardóttir, formaður.

Gréta Gunnarsdóttir. Hörður Högnason.

Védís Geirsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.

Anna Valgerður Einarsdóttir. Erna Stefánsdóttir