Félagsmálanefnd

255. fundur.

Áriđ 2005, ţriđjudaginn 23. ágúst kl. 16:30 kom félagsmálanefnd saman í fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćtt voru: Kristjana Sigurđardóttir, formađur, Védís Geirsdóttir, Jón Svanberg Hjartarson, Hörđur Högnason og Gréta Gunnarsdóttir. Jafnframt mćttu Skúli S. Ólafsson, Ingibjörg María Guđmundsdóttir og Anna V. Einarsdóttir starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Fundargerđ ritađi Anna V. Einarsdóttir.

Ţetta var gert:

1. Trúnađarmál.

Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í lausblađamöppu félagsmálanefndar.

2. Félagsmálaráđuneyti, gjaldtaka vegna ferđaţjónustu fatlađra. 2005-08-0023.

Lagt fram bréf félagsmálaráđuneytis dags. 8. ágúst sl. ţar sem ráđuneytiđ ítrekar ţćr reglur er gilda um gjaldtöku sveitarfélaga vegna ferđaţjónustu fatlađra. Auk ţess lagt fram bréf frá bćjarráđi Ísafjarđarbćjar ţar sem bćjarráđ óskar eftir ađ félagsmálanefnd endurskođi gildandi reglur Ísafjarđarbćjar um ferđaţjónustu fatlađra. Bćjarráđ óskar eftir tillögu nefndarinnar ađ reglum og gjaldskrá í samrćmi viđ ţađ sem kemur fram í bréfi ráđuneytisins.

Endurskođun á reglum um ferđaţjónustu fatlađra verđur tekin fyrir á vinnufundi félagsmálanefndar september.

3. Ríkisskattstjóri, skattaleg međferđ á greiđslum vegna fjárhagsađstođar sveitarfélaga. 2005-08-0026.

Lagt fram bréf frá ríkisskattstjóra ţar sem fram kemur túlkun embćttisins á eđli greiđslna sveitarfélaga í formi fjárhagsađstođar.

Lagt fram til kynningar.

4. Öldrunarţjónusta á Ísafirđi

Lögđ fram til kynningar skýrsla sem unnin hefur veriđ af Skúla S. Ólafssyni, Margréti Geirsdóttur og Sigurđi Helga Guđmundssyni um öldrunarţjónustu á Ísafirđi.

Ákveđiđ ađ félagsmálanefnd standi fyrir sameiginlegum fundi allra er koma ađ ţjónustu viđ aldrađa á svćđinu. Skipulagning fundarins verđur tekin fyrir á vinnufundi félagsmálanefndar í september.

Fleira ekki gert, fundargerđ upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:04.

Kristjana Sigurđardóttir, formađur.

Védís Geirsdóttir. Gréta Gunnarsdóttir.

Hörđur Högnason Jón Svanberg Hjartarson.

Skúli S. Ólafsson Ingibjörg María đmundsdóttir

Anna V. Einarsdóttir