BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

469. fundur

┴ri­ 2006, mßnudaginn 13. febr˙ar kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Handbˇk fyrir starfsa­ila barnaverndar. - Ingibj÷rg MarÝa Gu­mundsdˇttir, forst÷­uma­ur, mŠtir ß fund bŠjarrß­s. 2004-02-0033.

Lagt fram brÚf frß Ingibj÷rgu MarÝu Gu­mundsdˇttur, forst÷­umanni Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu ═safjar­arbŠjar, dagsett 10. febr˙ar s.l., ßsamt lokadr÷gum a­ handbˇk sem barnaverndarnefnd ß nor­anver­um Vestfj÷r­um hefur unni­ Ý samrŠmi vi­ framkvŠmdaߊtlun nefndarinnar. Ingibj÷rg MarÝa Gu­mundsdˇttir, starfsma­ur nefndarinnar vi­ handbˇkina, mŠtti ß fund bŠjarrß­s og ger­i grein fyrir handbˇkinni. Gert er rß­ fyrir a­ prentun handbˇkarinnar ver­i loki­ um komandi mßna­armˇt og ver­i ■ß afhent ÷llum samstarfsa­ilum ß kynningarfundi.

BŠjarrß­ ■akkar fyrir gˇ­a kynningu Ingibjargar MarÝu ß handbˇkinni og lřsir yfir ßnŠgju me­ vŠntanlega ˙tkomu bˇkarinnar.

2. Fundarger­ir nefnda.

Barnaverndarnefnd 9/2. 65. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FrŠ­slunefnd 7/2. 233. fundur.
Fundarger­in er Ý sex li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

═■rˇtta- og tˇmstundanefnd 8/2. 57. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Menningarmßlanefnd 7/2. 120. fundur.
Fundarger­in er Ý nÝu li­um.
2. li­ur. Tillaga menningarmßlanefndar sam■ykkt.
BŠjarrß­ bendir ß a­ rÚtt vŠri a­ me­ hˇpnum fŠru tveir fararstjˇrar.
A­rir li­ir lag­ir fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 8/2. 226. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

3. Tr˙na­armßl.

Tr˙na­armßl rŠtt og fŠrt Ý tr˙na­armßlabˇk bŠjarrß­s ═safjar­arbŠjar.

4. BrÚf skˇlastjˇra Grunnskˇlans ß ═safir­i. - H˙snŠ­ismßl G═. 2005-03-0059.

Lagt fram brÚf SkarphÚ­ins Jˇnssonar, skˇlastjˇra Grunnskˇlans ß ═safir­i, dagsett 9. febr˙ar s.l., ■ar sem hann fjallar um sam■ykkta till÷gu ß 195. fundi bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar ■ann 2. febr˙ar s.l. ═ till÷gunni fˇlst ßkv÷r­un um a­ taka ß leigu kennsluh˙snŠ­i Ý h˙si ═sh˙sfÚlagsins vi­ Eyrarg÷tu ß ═safir­i. Vi­ afgrei­slu till÷gunnar var ger­ or­alagsbreyting ß henni og sam■ykkt a­ tveir eldri bekkir G═ fŠru Ý ■etta h˙snŠ­i. ═ brÚfi skˇlastjˇra kemur fram a­ miki­ ˇhagrŠ­i sÚ af ■vÝ a­ skilyr­a hva­a bekkir G═ fari Ý ═sh˙sfÚlagi­ og ˇskar hann eftir a­ mßli­ ver­i teki­ upp a­ nřju og tillaga meirihluta ˇbreytt frß 195. fundi bŠjarstjˇrnar ver­i sam■ykkt.

BŠjarrß­ getur ekki fallist ß ■ß till÷gu skˇlastjˇra Grunnskˇlans ß ═safir­i, a­ brß­abirg­a kennsluh˙snŠ­i Ý ═sh˙sfÚlaginu ver­i nřtt fyrir yngri bekki grunnskˇlans. Telji skˇlastjˇrnendur, a­ h˙snŠ­i­ Ý ═sh˙sfÚlaginu henti ekki til kennslu fyrir eldri ßrganga G═, ver­i leita­ annarra lausna.

5. BrÚf ReykjavÝkurborgar. - Landsfundur jafnrÚttisnefnda. 2006-02-0023.

Lagt fram brÚf frß ReykjavÝkurborg til bŠjar- og sveitarfÚlaga dagsett 2. febr˙ar s.l., er var­ar landsfund jafnrÚttisnefnda sveitarfÚlaga er haldinn ver­ur Ý ReykjavÝk 17. og 18. febr˙ar n.k. BrÚfinu fylgir dagskrß fundarins.

Lagt fram til kynningar.

6. BrÚf Fer­amßlasamtaka Vestfjar­a. - ┴lyktun stjˇrnar FV um Leirufjar­armßli­. 2004-08-0049.

Lagt fram brÚf frß Fer­amßlasamt÷kum Vestfjar­a, um ßlyktun stjˇrnar fÚlagsins frß stjˇrnarfundi ■ann 7. febr˙ar s.l., ■ar sem stjˇrnin skorar ß bŠjarstjˇrn ═safjar­arbŠjar a­ hlutast til um, a­ ■vÝ landi sem spillt hefur veri­ me­ lagningu vegslˇ­a Ý Leirufj÷r­ ß s.l. ßri, ver­i lagfŠrt a­ fullu nŠsta sumar.

Lagt fram til kynningar.

7. BrÚf Heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a. - Fundager­ heilbrig­isnefndar. 2005-05-0064.

Lagt fram brÚf frß Heilbrig­iseftirliti Vestfjar­a dagsett 5. febr˙ar s.l., ßsamt 53. fundarger­ heilbrig­isnefndar Vestfjar­a frß 3. febr˙ar s.l.
Jafnframt er undir ■essum li­ dagskrßr lag­ur fram ßrsreikningur Heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a fyrir ßri­ 2005.

Lagt fram til kynningar.

8. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - Rß­stefna um tŠkifŠri Ýslenskra sveitarfÚlaga Ý al■jˇ­legu samstarfi. 2006-02-0028.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 2. febr˙ar s.l., var­andi rß­stefnu er haldin ver­ur ■ann 23. febr˙ar n.k., um tŠkifŠri Ýslenskra sveitarfÚlaga Ý al■jˇ­legu samstarfi. ,,Getur ˙trßsin lÝka nß­ til sveitarfÚlaga?" BrÚfinu fylgir dagskrß rß­stefnunnar.
Ůann 24. febr˙ar n.k. stendur utanrÝkisrß­uneyti­ fyrir nokkurs konar framhaldsrß­stefnu og er bŠ­i fulltr˙um sveitarfÚlaga og atvinnulÝfs bo­i­ a­ taka ■ßtt Ý henni. Skrßningar fara fram ß heimasÝ­u Samb. Ýsl. sveitarf.

BrÚfinu vÝsa­ til atvinnumßlanefndar. Lagt fram til kynningar Ý bŠjarrß­i.

9. Bygg­asafn Vestfjar­a. - Fundarger­ 6. stjˇrnarfundar.

L÷g­ fram 6. fundarger­ stjˇrnar Bygg­asafns Vestfjar­a frß fundi er haldinn var ■ann 3. febr˙ar s.l.

Lagt fram til kynningar.

10. Frumvarp til laga um breytingu ß grunnskˇlal÷gum.

L÷g­ fram ˙tprentun af heimasÝ­u menntamßlarß­uneytis, frÚtt um frumvarp til laga um breytingu ß grunnskˇlal÷gum, sem menntamßlarß­herra hefur lagt fram ß Al■ingi.

Lagt fram til kynningar.

11. BrÚf nefndar um endursko­un laga um heilbrig­is■jˇnustu. 2006-02-0024.

Lagt fram brÚf nefndar um endursko­un laga um heilbrig­is■jˇnustu dagsett ■ann 3. febr˙ar s.l., ßsamt frumvarpi til laga um heilbrig­is■jˇnustu. ═ brÚfinu er ˇska­ eftir hugsanlegum athugasemdum, sem og afst÷­u sveitarfÚlagsins almennt til frumvarpsins. Svarfrestur er til 24. febr˙ar n.k.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umsagnar Ý fÚlagsmßlanefnd.

12. Skřrsla fÚlagsmßlarß­herra um sveitarstjˇrnarmßl. 2006-01-0096.

L÷g­ fram til kynningar Ý bŠjarrß­i, skřrsla fÚlagsmßlarß­herra um sveitarstjˇrnarmßl. L÷g­ fyrir Al■ingi ß 132. l÷ggjafar■ingi 2005-2006.

13. Almenningssamg÷ngur Ý ═safjar­arbŠ. - Sta­a ˙tbo­smßla. 2005-09-0066.

Greint frß st÷­u mßla hva­ var­a ˙tbo­ ß almenningssamg÷ngum Ý ═safjar­arbŠ, skˇlaakstri Ý Skutulsfir­i. Jˇhann B. Helgason, bŠjartŠknifrŠ­ingur, kom ß fund bŠjarrß­s undir ■essum li­ og ger­i grein fyrir vi­rŠ­um vi­ lŠgstbjˇ­anda og ni­urst÷­u ■eirra.

Ůar sem fyrir liggur a­ lŠgstbjˇ­andi hefur ekki sta­i­ a­ fullu skil ß ■eim g÷gnum er ˇska­ var eftir Ý sÝ­asta lagi f÷studaginn 10. febr˙ar s.l., felur bŠjarrß­ bŠjartŠknifrŠ­ingi a­ ganga til vi­rŠ­na vi­ fyrirtŠki­ Teit Jˇnasson, sem ßtti nŠst lŠgsta tilbo­ Ý heildarverki­.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 19:10.

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Birna Lßrusdˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Svanlaug Gu­nadˇttir. Lßrus G. Valdimarsson.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.