BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

462. fundur

┴ri­ 2005, mßnudaginn 19. desember kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

Byggingarnefnd framtÝ­arh˙snŠ­is Grunnskˇlans ß ═safir­i 15/12. 11. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­um.
1. li­ur. Tillaga nefndarinnar um breytingar ß 2. hŠ­ Ý sundh÷ll og um kaup ß tveimur fŠranlegum kennslustofum.
BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ tillagan ver­i sam■ykkt.
2. li­ur. Tillaga nefndarinnar um ni­urrif ß svi­i Ý sal Grunnskˇlans ß ═safir­i.
BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ tillagan ver­i sam■ykkt.
Anna­ Ý fundarger­inni lagt fram til kynninga.

Hafnarstjˇrn 15/12. 110. fundur.
1. li­ur. BŠjarrß­ sam■ykkir s÷lu hafs÷gubßts me­ tilvÝsun til sam■ykktar hafnarstjˇrnar.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Menningarmßlanefnd 13/12. 118. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. BrÚf Verkalř­sfÚlags Vestfir­inga. - Ësk um vi­rŠ­ur um lei­rÚttingu launa.

Lagt fram brÚf frß Verkalř­sfÚlagi Vestfir­inga dagsett 9. desember s.l., ■ar sem ˇska­ er eftir vi­rŠ­um vi­ ═safjar­arbŠ um lei­rÚttingu launa, me­ tilvÝsun til kjara- samninga Eflingar og ReykjavÝkurborgar n˙ fyrir stuttu sÝ­an.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ vÝsa erindi Verkalř­sfÚlags Vestfir­inga til Launanefndar sveitarfÚlaga, sem hefur ß hendi samningsumbo­ ═safjar­arbŠjar.

3. BrÚf Gu­mundar Hjaltasonar. - Umsˇkn um vÝnveitingaleyfi. 2005-01-0092.

Lagt fram brÚf frß Gu­mundi Hjaltasyni, Fjar­arstrŠti 38, ═safir­i, dagsett 12. desember s.l., vegna umsˇknar um vÝnveitingaleyfi fyrir veitingasta­inn Langa Manga, A­alstrŠti 22, ═safir­i. Jafnframt er lagt fram minnisbla­ bŠjarritara vegna umsˇknarinnar.

BŠjarrß­ sam■ykkir veitingu vÝnveitinagaleyfis til eins ßrs til veitingasta­arins Langa Manga, A­alstrŠti 22, ═safir­i, a­ fenginni ums÷gn l÷greglustjˇrans ß ═safir­i. Leyfi­ er unnt a­ afturkalla ßn ska­abˇtaskyldu fyrir ═safjar­arbŠ. HÚr er um almennt ßkvŠ­i a­ rŠ­a.

4. BrÚf A­l÷­unar ehf., SundstrŠti 45, ═safir­i. - Bei­ni um gjaldfrest vegna fasteignagjalda.

Lagt fram brÚf frß A­l÷­un ehf., ═safir­i, dagsett 12. desember s.l., ■ar sem fyrirtŠki­ ˇskar eftir gjaldfresti vegna grei­slu ß fasteignagj÷ldum Ý nokkra mßnu­i, vegna fyrirhuga­ra breytinga ß h˙snŠ­i fÚlagsins a­ SundstrŠti 45, ═safir­i.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a vi­ brÚfritara og gera bŠjarrß­i grein fyrir ■eim vi­rŠ­um.

5. BrÚf bŠjartŠknifrŠ­ings. - Hlutverk Eignarsjˇ­s ═safjar­arbŠjar.

Lagt fram brÚf Jˇhanns B. Helgasonar, bŠjartŠknifrŠ­ings, dagsett 14. desember s.l., er var­ar hlutverk Eignarsjˇ­s ═safjar­arbŠjar. Me­ brÚfinu fylgir hugsanleg skilgreining fyrir Eignarsjˇ­inn.

BŠjarrß­ ˇskar umsagnar svi­sstjˇra ═safjar­arbŠjar, um skilgreinungu Eignarsjˇ­s.

6. BrÚf UngmennafÚlags ═slands. - ŮakkarbrÚf.

Lagt fram brÚf frß UngmennafÚlagi ═slands dagsett 24. nˇvember s.l., ■ar sem greint er frß sam■ykkt till÷gu ß 44. sambands■ingi UMF═, ■ar sem bŠjarstjˇrn ═safjar­ar- bŠjar er ■akka­ur sß velvilji og stu­ningur, sem h˙n sřnir nřju starfi svŠ­isfulltr˙a UMF═ ß Vestfj÷r­um.

BŠjarrß­ ■akkar brÚf UngmennafÚlags ═slands.

7. BrÚf Heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a. - Fundarger­ heilbrig­isnefndar.

Lagt fram brÚf frß Heilbrig­iseftirliti Vestfjar­a dagsett 12. desember s.l., me­ hjßlag­ri 52. fundarger­ heilbrig­isnefndar Vestfjar­asvŠ­is frß 9. desember s.l.

Me­ tilvÝsun til 1. li­ar Ý 52. fundarger­ heilbrig­isnefndar, umfj÷llun um erindi ═safjar­arbŠjar, ˇskar bŠjarrß­ eftir svari vi­ brÚfi ═safjar­arbŠjar um gjaldskrß eftirlitsins og endursko­un hennar, ß ■ann hßtt a­ gjaldskrßin endurspegli, sem nŠst raunkostna­ vi­ ■jˇnustu embŠttisins.

8. BfrÚf allsherjarnefndar Al■ingis. - Frumvarp til almennra hegningarlaga.

Lagt fram brÚf frß allsherjarnefnd Al■ingis dagsett 12. desember s.l., er var­ar frumvarp til almennra hegningarlaga, 365. mßl, heimilisofbeldi. Nefndin ˇskar umsagnar sveitarfÚlagsins ß frumvarpinu og er ■ess ˇska­ a­ ums÷gn berist eigi sÝ­ar en 12. jan˙ar 2006 til nefndasvi­s Al■ingis.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til fÚlagsmßlanefndar til umsagnar.

9. BrÚf fÚlagsmßlanefndar Al■ingis. - Frumvarp til laga um grei­slur til foreldra langveikra barna.

Lagt fram brÚf frß fÚlagsmßlanefnd Al■ingis dagsett 14. desember s.l., er var­ar frumvarp til laga um grei­slur til foreldra langveikra barna, 389. mßl. Ăskir nefndin umsagnar sveitarfÚlagsins um frumvarpi­ og a­ svar berist eigi sÝ­ar en 12. jan˙ar 2006.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til fÚlagsmßlanefndar til umsagnar.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:03

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Birna Lßrusdˇttir. Lßrus G. Valdimarsson.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.