BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

461. fundur

┴ri­ 2005, mßnudaginn 12. desember kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fjßrhagsߊtlun bŠjarsjˇ­s ═safjar­arbŠ, stofnana hans og fyrirtŠkja fyrir ßri­ 2006.

Til umrŠ­u var frumvarp a­ fjßrhagsߊtlun bŠjarsjˇ­s ═safjar­arbŠjar, stofnana hans og fyrirtŠkja fyrir ßri­ 2006, er l÷g­ ver­ur fyrir fund bŠjarstjˇrnar ■ann 15. desember n.k., til sÝ­ari umrŠ­u. ١rir Sveinsson, fjßrmßlastjˇri, sat fund bŠjarrß­s undir ■essum li­ dagskrßr.

Fram eru lag­ar ■Šr breytingartill÷gur sem borist hafa vi­ frumvarp a­ fjßrhags- ߊtlun ßrsins 2006 frß meirihluta bŠjarstjˇrnar og bŠjarfulltr˙um Samfylkingar.

BŠjarrß­ vÝsar framl÷g­um till÷gum til afgrei­slu vi­ sÝ­ari umrŠ­u fjßrhagsߊtlunar ß fundi bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar ■ann 15. desember n.k.

2. Fundarger­ir nefnda.

Barnaverndarnefnd 7/12. 63. fundur.
Fundarger­in er Ý fjˇrum li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynninga.

FÚlagsmßlanefnd 6/12. 262. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Hafnarstjˇrn 6/12. 109. fundur.
Fundarger­in er Ý fjˇrum li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Starfshˇpur um skipulagsmßl ß hafnarsvŠ­i ß ═safir­i 1/12. 10. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 7/12. 223. fundur.
Fundarger­in er Ý tÝu li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

3. BrÚf Kristjßns Ëlafssonar hrl. - ═safjar­arvegur 6, HnÝfsdal. 2005-06-0089.

Lagt fram brÚf frß Kristjßni Ëlafssyni hrl., ReykjavÝk, dagsett 30. nˇvember s.l., er var­ar vŠntanleg kaup ═safjar­arbŠjar ß fasteignum a­ ═safjar­arvegi 6, HnÝfsdal og a­ ═safjar­arbŠr leysi til sÝn a­ auki erf­afestuland.
Hugmynd um kaupver­ eigna er kr. 3.500.000.- og a­ auki a­ ═safjar­arbŠr lßti Ý tÚ eina byggingarlˇ­ ˙r landinu, sem n˙verandi eigandi e­a erfingjar mŠttu nřta og vŠri lˇ­in ßn gatnager­argjalda. ByggingarrÚttur ß ■eirri lˇ­ stŠ­i Ý allt a­ fimm ßr.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ erindi­ ver­i sam■ykkt.

4. Minnisbla­ bŠjartŠknifrŠ­ings og bŠjarritara. - Mßl er var­ar veitingasta­inn Langa Manga, ═safir­i. 2005-11-0038.

Lagt fram minnisbla­ bŠjartŠknifrŠ­ings og bŠjarritara dagsett 8. desember s.l., er var­ar erindi Erlings Tryggvasonar f.h. Ýb˙a a­ A­alstrŠti 24, ═safir­i, dagsett Ý nˇvember s.l., vegna veitingasta­arins Langa Manga a­ A­alstrŠti 22, ═safir­i. ═ brÚfi Erlings er fjalla­ um ˇnŠ­i af rekstri veitingasta­arins um nŠtur.
═ minnisbla­i bŠjartŠknifrŠ­ings og bŠjarritara kemur fram a­ skemmtanaleyfi, sem jafnframt takmarkar opnunartÝma sta­arins, er gefi­ ˙t af l÷greglustjˇranum ß ═safir­i og ■vÝ Ý hans valdi a­ gera breytingar ß ■vÝ leyfi ef ■urfa ■ykir. H˙snŠ­i ■a­ sem veitingasta­urinn er Ý er skilgreint sem verslunar- og ■jˇnustusvŠ­i samkvŠmt skipulagi.

Lagt fram til kynningar.

5. Dr÷g a­ erindisbrÚfi fyrir stjˇrn Bygg­asafns Vestfjar­a.

L÷g­ fram dr÷g a­ erindisbrÚfi fyrir stjˇrn Bygg­asafns Vestfjar­a unnin af framkvŠmdastjˇrum sveitarfÚlaganna ß nor­anver­um Vestfj÷r­um. Dr÷g a­ erindis-brÚfinu hafa veri­ send BolungarvÝkurkaupsta­ og S˙­avÝkurhreppi.

BŠjarrß­ vÝsar erindisbrÚfinu til sta­festingar Ý bŠjarstjˇrn ═safjar­arbŠjar.

6. BrÚf Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga. - Vestfjar­sřning Ý Perlunni vori­ 2006.

Lagt fram brÚf frß Fjˇr­ungssambandi Vestfir­inga dagsett 2. desember s.l., ßsamt erindi frß Marka­sstofu og Atvinnu■rˇunarfÚlagi Vestfjar­a, var­andi ■ßttt÷ku Ý Vestfjar­asřningu Ý Perlunni vori­ 2006. En ßhugi er fyrir a­ efna til slÝkrar sřningar Ý Perlunni dagana 5. til 7. maÝ 2006.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til atvinnumßlanefndar og menningarmßlanefndar til umsagnar.

7. BrÚf Golfkl˙bbs ═safjar­ar. - ┴rsskřrsla og ßrsreikningur.

Lagt fram brÚf frß Golfkl˙bbi ═safjar­ar dagsett 29. nˇvember s.l., ßsamt ßrsskřrslu kl˙bbsins fyrir ßri­ 2005 og ßrsreikningi fyrir rekstrartÝmabili­ frß 1. oktˇber 2004 til 30. september 2005, sem er rekstrarßr Golfkl˙bbs ═safjar­ar.
═ lok brÚfsins ■akkar forma­ur Golfkl˙bbsins bŠjarstjˇra og bŠjarstjˇrn fyrir gott samstarf og gˇ­an skilning ß nau­syn golfÝ■rˇttarinnar Ý sveitarfÚlaginu.

BŠjarrß­ ■akkar fyrir ßrsskřrslu og ßrsreikning Golfkl˙bbsins. Lagt fram til kynningar.

8. Tillaga um skiptingu bygg­akvˇta 2005/2006. - Dr÷g a­ ˙thlutunarreglum. 2005-06-0041.

Lagt fram minnisbla­ bŠjarritara dagsett 9. desember s.l., ßsamt till÷gu a­ skiptingu bygg­akvˇta fiskvei­ißri­ 2005/2006 og reglum ■ar a­ l˙tandi. Mßli­ var fyrst teki­ fyrir Ý formi till÷gu ß 455. fundi bŠjarrß­s. SamkvŠmt till÷gunni er gert rß­ fyrir a­ ■eim 409 ■orskÝgildislestum er komu Ý hlut ═safjar­arbŠjar ver­i skipt ß milli einstakra bygg­alaga sem hÚr segir.
═safj÷r­ur fŠr vegna skel- og rŠkjubßta 140 ■orskÝgildislestir og vegna annarra 51 ■orskÝgildislest. HnÝfsdalur fŠr 37 ■orskÝgildislestir, Ůingeyri 79 ■orskÝgildislestir, Su­ureyri 51 ■orskÝgildislest og Flateyri 51 ■orskÝgildislest.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ gera breytingar ß ˙thlutunarreglum Ý samrŠmi vi­ umrŠ­ur ß fundinum og leggja a­ nřju fyrir bŠjarrß­.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:43

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Ingi ١r ┴g˙stsson. Lßrus G. Valdimarsson.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.