BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

443. fundur

┴ri­ 2005, ■ri­judaginn 9. ßg˙st kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Sj˙kraflug Ý ═safjar­arbŠ.

Ůorsteinn Jˇhannesson, yfirlŠknir Heilbrig­isstofnunarinnar, ═safjar­arbŠ kom ß fund bŠjarrß­s til a­ rŠ­a um ■Šr breytingar sem fyrirhuga­ar eru ß fyrirkomulagi sj˙kraflugs Ý ˙tbo­i heilbrig­isrß­uneytisins. Breytingin er fˇlgin Ý ■vÝ a­ ˙tb˙in ver­ur sÚrst÷k sj˙kraflugvÚl b˙in fullkomnum tŠkjum, sta­sett ß Akureyri. Me­ ■eirri breytingu ver­ur sj˙kraflugvÚl ekki lengur sta­sett ß ═safir­i.
Mat yfirlŠknis er a­ ■essar breytingar sÚu til bˇta me­ fullkominni sj˙kraflugvÚl enda ver­i skilyr­i til a­flugs fullkomin ß ═safir­i e­a Ůingeyri. Samhli­a ■essu sÚ nau­synlegt a­ efla enn frekar starfsemi sj˙krah˙ssins ß ═safir­i

BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar fellst ekki ß fyrirhuga­ar breytingar ß sj˙kraflugi til og frß svŠ­inu nema eftirfarandi skilyr­i ver­i uppfyllt:

    1. A­flugsskilyr­i ß ═safir­i e­a Ůingeyri ver­i eins fullkomin og tŠknilega er m÷gulegt og vi­ ■a­ mi­u­ a­ hŠgt ver­i a­ flj˙ga nŠturflug.
    2. Fullkomin sj˙kraflugvÚl sem uppfyllir kr÷fur heilbrig­isstarfsfˇlks.
    3. Starfsemi sj˙krah˙ssins ß ═safir­i ver­i enn frekar efld, sÚrstaklega brß­a■jˇnusta.

BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar bendir ß a­ ekki var haft samrß­ vi­ bŠjaryfirv÷ld ß­ur en ßkv÷r­un var tekin um ˙tbo­ ß sj˙kraflugi. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a mßli­ vi­ heilbrig­isrß­herra.

2. Fundarger­ir nefnda.

Barnaverndarnefnd 4/8.
Fundarger­in er einn li­ur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FÚlagsmßlanefnd 28/7.
Fundarger­in er einn li­ur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Hafnarstjˇrn 13/7.
Fundarger­in er einn li­ur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 27/7.
Fundarger­in er Ý nÝu li­um
1. li­ur. BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu umhverfisnefndar.
4. li­ur. BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu umhverfisnefndar.
5. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a vi­ forsvarsmenn OlÝufÚlagsins hf. um lˇ­arleigusamning og leggja till÷gu fyrir bŠjarrß­. BŠjarrß­ tekur undir fyrirvara umhverfisnefndar um akstursstefnu um Mßnag÷tu.
A­rir li­ir fundarger­arinnar sta­festir.

BŠjartŠknifrŠ­ingur sat fund bŠjarrß­s ■egar fundarger­ umhverfisnefndar var tekin fyrir.

3. BrÚf bŠjartŠknifrŠ­ings. - Ver­k÷nnun v/framlei­slueldh˙ss G═.

Lagt fram brÚf Jˇhanns Birkis Helgasonar bŠjartŠknifrŠ­ings dags. 3. ßg˙st sl. ═ brÚfinu er ger­ grein fyrir ver­k÷nnun Ý b˙na­ fyrir framlei­slueldh˙s Ý Grunnskˇlanum ß ═safir­i. Opnun fˇr fram mßnudaginn 25. j˙lÝ sl.
Ůrj˙ tilbo­ bßrust og eru frß eftirt÷ldum a­ilum:
Jˇhann Ëlafsson kr. 13.347.226,-
A-Karlsson kr. 15.923.215,-
Bak og ═sberg kr. 18.625.986,-
BŠjartŠknifrŠ­ingur leggur til a­ gengi­ ver­i til samninga vi­ Jˇhann Ëlafsson ß grundvelli ver­k÷nnunarinnar.

BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu bŠjartŠknifrŠ­ings.

4. BrÚf bŠjartŠknifrŠ­ings. - Tilbo­ Ý framlei­slu ß mat v/G═ ofl.

Lagt fram brÚf Jˇhanns Birkis Helgasonar bŠjartŠknifrŠ­ings dags. 3. ßg˙st sl. ═ brÚfinu er ger­ grein fyrir opnun tilbo­a Ý verki­: ,,Framlei­sla ß mat fyrir stofnanir ═safjar­arbŠjar Ý mi­lŠgu eldh˙si ß ═safir­i."
Ůrj˙ tilbo­ bßrust, ■ar af eitt frßvikstilbo­, og eru frß eftirt÷ldum a­ilum:
Bernhar­ HjaltalÝn kr. 363,394
SKG veitingar kr. 362,692
SlßturfÚlag Su­urlands, frßvikstilbo­:
Hßdegismatur fyrir nemanda / starfsfˇlk G═ kr. 348,0
Hßdegismatur fyrir starfsfˇlk leikskˇla kr. 348,0
Hßdegismatur fyrir leikskˇlab÷rn kr. 329,0
SlßturfÚlag Su­urlands bř­ur a­eins Ý stŠrstu verkli­i og ■vÝ vantar li­i eins og ney­arnesti, morgunver­ og sÝ­degiskaffi fyrir leikskˇlann Bakkaskjˇl.
Mi­a­ vi­ ni­urst÷­u ˙tbo­s leggur bŠjartŠknifrŠ­ingur til a­ sami­ ver­i vi­ SKG veitingar ß grundvelli tilbo­s ■eirra.

BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu bŠjartŠknifrŠ­ings.

5. Skˇlagata 6, Su­ureyri. - Erindi vegna forkaupsrÚttar enduruppteki­.

Lagt fram a­ nřju erindi Sturlu Pßls Sturlusonar vegna Skˇlag÷tu 6 ß Su­ureyri. Umhverfisnefnd lag­i til ß fundi sÝnum 27. j˙lÝ sl. a­ ═safjar­arbŠr nřti ekki forkaupsrÚtt en Ý lˇ­arleigusamningi ver­i ßkvŠ­i um upps÷gn ß samningstÝmanum.

BŠjarrß­ sam■ykkir lˇ­arleigusamning til 25 ßra sem uppsegjanlegur sÚ af hßlfu leigusala me­ 24 mßna­a fyrirvara.

6. Vestfjar­asund Benedikts S. Lafleur.

Lagt fram ˇdags. brÚf vegna Vestfjar­asunds Benedikts S. Lafleurs me­ bei­ni um stu­ning vi­ verkefni­ a­ upphŠ­ 50 – 100.000 kr.

BŠjarrß­ telur sÚr ekki fŠrt a­ ver­a vi­ erindinu.

7. BrÚf bŠjarstjˇra. - ┴lit ß framkvŠmd bygg­aߊtlunar 2002-2005.

Lagt fram brÚf Halldˇrs Halldˇrssonar bŠjarstjˇra dags. 4. ßg˙st sl. ═ brÚfinu leggur bŠjarstjˇri til a­ ═safjar­arbŠr vÝsi til ßlits Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga sem fylgir me­ brÚfinu. Einnig a­ bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar leggi ßherslu ß a­ unni­ ver­i af hßlfu rÝkisstjˇrnar a­ eflingu bygg­akjarnans ═safjar­ar og a­ger­um hra­a­.

BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu bŠjarstjˇra og felur honum a­ senda Bygg­astofnun ßlit ═safjar­arbŠjar.

8. BrÚf Og Vodafone - Samningur vi­ RÝkiskaup um fjarskipta■jˇnustu.

Lagt fram brÚf Og Vodafone dags. 26. j˙lÝ sl. ■ar sem fyrirtŠki­ kynnir rammasamning vi­ RÝkiskaup og a­ sveitarfÚl÷gum sÚu bo­in s÷mu kj÷r og kve­i­ er ß um Ý ■eim samningi.

Lagt fram til kynningar.

9. BrÚf R˙nars Gu­mundssonar. - Afreksmannasjˇ­ur ═safjar­arbŠjar.

Lagt fram brÚf R˙nars Gu­mundssonar dags. 25. j˙lÝ sl. ■ar sem hann segir af sÚr sem stjˇrnarma­ur Ý Afreks- og styrktarsjˇ­i ═safjar­arbŠjar.

BŠjarrß­ vÝsar brÚfinu til Ý■rˇtta- og tˇmstundanefndar.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:55

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Birna Lßrusdˇttir. Lßrus Valdimarsson

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri sem jafnframt rita­i fundarger­.