BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

425. fundur

┴ri­ 2005, mßnudaginn 14. mars kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

Til fundar vi­ bŠjarrß­ eru undir ■essum dagskrßrli­ mŠttu ■eir Sk˙li S. Ëlafsson, forst÷­uma­ur Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu og Ingi ١r ┴g˙stsson hÚr sem fulltr˙i HSV Ý stefnumˇtunarhˇpi.

Atvinnumßlanefnd 10/3. 56. fundur.
Fundarger­in er Ý sj÷ li­um.
6. li­ur. BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu atvinnumßlanefndar um styrk a­ upphŠ­ kr. 100.000.- er fŠrist ß li­inn 21-81-995-1.
A­rir li­ir lag­ir fram til kynningar.

Byggingarnefnd framtÝ­arh˙snŠ­is Grunnskˇlans ß ═safir­i 10/3. 7. fundur.
Fundarger­in er Ý fjˇrum li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FÚlagsmßlanefnd 8/3. 246. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.

4. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ fß ums÷gn fÚlagsmßlanefndar og leggja fyrir fund bŠjarrß­s.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FrŠ­slunefnd 8/3. 215. fundur.
Sk˙li S. Ëlafsson, forst÷­uma­ur Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu, svara­i fyrirspurnum er var­a fundarger­ frŠ­slunefndar.
Fundarger­in er Ý tÝu li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Hafnarstjˇrn 10/3. 101. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

═■rˇtta- og Šskulř­snefnd 10/3. 40. fundur.
Ůeir Sk˙li S. Ëlafsson, forst÷­uma­ur Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu og Ingi ١r ┴g˙stsson kynntu stefnumˇtunarvinnu starfshˇps um Ý■rˇtta- og tˇmstundamßl.
Fundarger­in er Ý fjˇrum li­um.
2. li­ur. BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn, a­ tillaga Ý■rˇtta- og Šskulř­snefndar ver­i sam■ykkt.
A­rir li­ir lag­ir fram til kynningar.

Stjˇrn Listasafns ═safjar­ar 4/3.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
3. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ svara erindi Jˇns Sveinssonar ß grundvelli ni­urst÷­u stjˇrnar Listasafns ═safjar­ar.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. BrÚf forst÷­umanns Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu. - Gjaldskrß fer­a■jˇnustu fatla­ra. 2005-01-0089.

Lagt fram brÚf Sk˙la S. Ëlafssonar, forst÷­umanns Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu dagsett 4. mars s.l., er var­ar gjaldskrß fer­a■jˇnustu fatla­ra. ═ brÚfinu er lagt til a­ hßmarksgrei­sla Ý hverjum mßnu­i ver­i kr. 3.500.- og a­ heildargj÷ld ß ßri nemi ekki hŠrri upphŠ­ en kr. 35.000.-

BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu forst÷­umanns Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu.

3. BrÚf heilbrig­is- og tryggingarmßlarß­uneytis. - Starfshˇpur er meti ■÷rf fyrir ■jˇnustu vi­ aldra­a ß nor­anver­um Vestfj÷r­um. 2005-03-0066.

Lag fram brÚf heilbrig­is- og tryggyngarmßlarß­uneytis dagsett 9. mars s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ skipa­ur ver­i starfshˇpur til a­ meta ■÷rf fyrir ■jˇnustu vi­ aldra­a ß nor­anver­um Vestfj÷r­um, ■a­ er Ý BolungarvÝkurkaupsta­, ═safjar­arbŠ og S˙­avÝkur- hreppi. ═ starfshˇpnum ver­a fjˇrir fulltr˙ar rß­uneytisins og einn fulltr˙i frß hverju ofangreindra sveitarfÚlaga.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn, a­ Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s, ver­ fulltr˙i ═safjar­arbŠjar Ý starfshˇpnum.

4. Minnisbla­ bŠjarritara. - Flutningur leikskˇlastjˇra Ý starfi. 2005-01-0005.

Lagt fram minnisbla­ bŠjarritara dagsett 10. mars s.l., ■ar sem fjalla­ er um bei­ni ElÝnar ١ru Magn˙sdˇttur, leikskˇlastjˇra Bakkaskjˇls Ý HnÝfsdal, um flutning ˙r starfi leikskˇlastjˇra Ý starf deildarstjˇra. Erindi­ var teki­ fyrir ß fundi frŠ­slunefndar ■ann 11. jan˙ar s.l. Vi­ afgrei­slu bŠjarrß­s ■ann 17. jan˙ar s.l., var vÝsa­ til 65. gr. bŠjarmßlasam■ykktar og bŠjarstjˇra fali­ a­ rŠ­a vi­ formann frŠ­slunefndar.

Ůar sem bŠjarrß­/bŠjarstjˇrn hefur ekki teki­ afst÷­u til erindis ElÝnar ١ru, er ■ess ˇska­ a­ ■a­ ver­i gert n˙.
BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn, a­ ElÝn ١ra Magn˙sdˇttir ver­i leyst undan starfi leikskˇlastjˇra.

5. BrÚf Gunnars Atla Gunnarssonar. - Umsˇkn um vÝnveitingaleyfi. 2005-03-0064.

Lagt fram brÚf frß Gunnari Atla Gunnarssyni, Silfurtorgi 1, ═safir­i, dagsett 10. mars s.l., ■ar sem hann ˇskar eftir vÝnveitingaleyfi vegna dansleiks Ý FÚlagsheimilinu Ý HnÝfsdal dagana 23. - 24. mars n.k. ┴byrg­arma­ur ver­ur Einar Írn Jˇnsson, L÷ngumřri 29, Gar­abŠ. BrÚfinu fylgir veitingaleyfi ˙tgefi­ af sřslumanninum ß ═safir­i ■ann 9. mars s.l. og gildir ■a­ mi­vikudagskv÷ldi­ 23. mars n.k.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ kanna l÷gformleg skilyr­i sveitarfÚlaga til ˙tgßfu slÝkra vÝnveitingaleyfa.

6. BrÚf fÚlagsmßlarß­uneytis, J÷fnunarsjˇ­ur sveitarfÚlaga.- ┌thlutun framlaga vegna sÚr■arfa fatla­ra nemenda Ý grunnskˇlum 2005. 2004-09-0040.

Lagt fram brÚf frß J÷fnunarsjˇ­i sveitarfÚlaga dagsett 8. mars s.l., er var­ar ˙thlutun framlags vegna sÚr■arfa fatla­ra nemenda Ý grunnskˇlum fjßrhagsßri­ 2005. ═ brÚfinu kemur fram a­ ˙thluta­ framlag til ═safjar­arbŠjar ß fjßrhagsßrinu 2005 er kr. 8.050.833.-

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu og fjßrmßlastjˇra.

7. BrÚf Heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a. - Fundarger­ heilbrig­isnefndar. 2005-03-0005.

Lagt fram brÚf frß Heilbrig­iseftirliti Vestfjar­a dagsett 7. mars 2005, ßsamt fundarger­ heilbrig­isnefndar frß 4. mars 2005.

Lagt fram til kynningar.

8. BrÚf Atvinnu■rˇunarfÚlags Vestfjar­a. - DřptarmŠlingar ß Vestfj÷r­um. 2005-03-0074.

Lagt fram brÚf frß Atvinnu■rˇunarfÚlagi Vestfjar­a dagsett 8. mars s.l., var­andi dřptarmŠlingar ß Vestfj÷r­um, vegna hafnara­st÷­u fyrir umskipunarh÷fn og vÝsa­ er til skřrslu starfshˇps utanrÝkisrß­uneytis ,,Fyrir stafni haf. - TŠkifŠri tengd siglinum ß nor­urslˇ­", sem kom ˙t um mi­jan febr˙ar s.l.

BŠjarrß­ tekur vel Ý erindi Atvinnu■rˇunarfÚlagsins og vÝsar AV til Hafrannsˇknastofnunar og Siglingastofnunar til gagna÷flunar. Erindinu vÝsa­ til hafnarstjˇrnar til kynningar.

9. BrÚf umhverfisskipulagsbrautar Landb˙na­arhßskˇla ═slands.2005-03-0058.

Lagt fram brÚf umhverfisskipulagsbrautar Landb˙na­arhßskˇla ═slands a­ Hvanneyri dagsett 1. febr˙ar sl., ■ar sem leita­ er eftir styrk til nßmsfer­ar nemenda ß 2. ßri umhverfisskipulagsbrautar.

BŠjarrß­ telur sÚr ekki fŠrt a­ ver­a vi­ erindinu.

10. BrÚf InPro. - Einkarekstur sl÷kkvili­a ß ═slandi. 2004-12-0067.

Lagt fram brÚf frß InPro dagsett 24. febr˙ar s.l., er var­ar einkarekstur sl÷kkvili­a ß ═slandi og ˇsk um a­ hefja ˙ttekt ß rekstri sl÷kkvili­s ═safjar­ar m.t.t. a­ fara Ý slÝkan rekstur.

BŠjarrß­ sam■ykkir bei­ni brÚfritara um heimild til ˙ttektar ßn skuldbindinga.

11. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - Rß­stefna um nřmŠli Ý stjˇrnun sveitarfÚlaga. 2005-03-0041.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 4. mars s.l., er var­ar rß­stefnu um nřmŠli Ý stjˇrnun sveitarfÚlaga. Rß­stefnan ver­ur haldin ß Hˇtel Loftlei­um Ý ReykjavÝk ■ann 1. aprÝl n.k. BrÚfinu fylgir dagskrß rß­stefnunnar.

Lagt fram til kynningar.

12. BrÚf Vinnueftirlitsins. - A­ger­ir gegn einelti ß vinnusta­. 2005-03-0067.

Lagt fram brÚf frß Vinnueftirliti dagsett 1. mars s.l., er var­ar a­ger­ir gegn einelti ß vinnust÷­um og vakin athygli ß regluger­ nr. 1000/2004 um a­ger­ir gegn einelti ß vinnust÷­um, er tˇk gildi ■ann 2. desember 2004.

Lagt fram til kynningar.

13. FramtÝ­ ferjusiglinga yfir Brei­afj÷r­.

Lagt fram fundarbo­ um framtÝ­ ferjusiglinga yfir Brei­afj÷r­, fundar er haldinn ver­ur Ý FÚlagsheimilinu ß Patreksfir­i 16. mars n.k. og hefst kl. 14:00

Lagt fram til kynningar.

14. Dr÷g a­ 3ja ßra ߊtlun bŠjarsjˇ­s ═safjar­arbŠjar og stofnana hans tÝmabili­ 2006 - 2008.

L÷g­ fram dr÷g a­ 3ja ßra ߊtlun bŠjarsjˇ­s ═safjar­arbŠjar og stofnana hans fyrir tÝmabili­ 2006 - 2008, um vi­halds- og fjßrfestingaverkefni ßsamt fjßrmagnsstreymi.

BŠjarrß­ vÝsar dr÷gum a­ 3ja ßra ߊtlun til fyrri umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 19:55

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Svanlaug Gu­nadˇttir. Lßrus G. Valdimarsson.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.