BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

380. fundur

┴ri­ 2004, mßnudaginn 8. mars kl.17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

Almannavarnanefnd 13/2. 44. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.
Almannavarnanefnd 27/2. 45. fundu
Fundarger­in er Ý ■remur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Byggingarnefnd framtÝ­arh˙snŠ­is Grunnskˇlans ß ═safir­i 24/2. 4. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Byggingarnefnd um Ý■rˇttah˙s ß Su­ureyri 2/3. 2. fundur.
Fundarger­in er Ý ■remur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Hafnarstjˇrn 2/3. 87. fundur.
Fundarger­in er Ý nÝu li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Ůrˇunar- og starfsmenntunarsjˇ­ur ═safjar­arbŠjar 1/3. 12. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. BrÚf Jar­anefndar V-═safjar­arsřslu. - H÷fn Ý Dřrafir­i. 2004-03-0019. BrÚf Jar­anefndar V-═safjar­arsřslu. - Ytri Ve­ararß Ý Ínundarfir­i. 2004-02-0143.

Lagt fram brÚf frß Jar­anefnd V-═safjar­arsřslu dagsett 4. mars s.l., er var­ar fyrirspurn um forkaupsrÚtt ═safjar­arbŠjar a­ hlutum ˙r j÷r­inni H÷fn Ý Dřrafir­i. Jar­anefnd geri ekki athugasemd vi­ ofangreinda s÷lu.

BŠjarrß­ vÝsar afgrei­slu ■essa li­ar til 6. li­ar ß dagskrß.

Jafnframt lagt fram brÚf frß Jar­anefnd V-═safjar­arsřslu dagsett 4. mars s.l, er var­ar fyrirspurn um forkaupsrÚtt ═safjar­arbŠjar a­ hluta jar­arinnar Ytri Ve­rarßr Ý Ínundarfir­i og h˙sum ß j÷r­inni. Jar­anefnd sam■ykkir s÷luna fyrir sitt leyti.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ forkaupsrÚtti a­ Ytri Ve­rarß ver­i hafna­.

3. BrÚf hafnarstjˇra. - Ums÷gn um frumvarp til laga um siglingavernd. 2004-02-0152.

Lagt fram brÚf frß Gu­mundi M. Kristjßnssyni, hafnarstjˇra, dagsett 3. mars s.l., ■ar sem gert er grein fyrir svohljˇ­andi ums÷gn hafnarnefndar ═safjar­arbŠjar um frumvarp til laga um siglingavernd. ,,Hafnarstjˇrn ˇskar eftir ■vÝ a­ teki­ ver­i tillit til ■ess kostna­ar sem h÷fnin ver­ur fyrir vegna lagasetningar ■essarar og ■ess gŠtt, a­ h÷fninni ver­i heimilt a­ gera vi­eigandi rß­stafanir gagnvart gjaldskrß til a­ geta framfylgt ■essum l÷gum."

BŠjarrß­ mŠlir me­ ums÷gn hafnarstjˇrnar og felur bŠjarstjˇra a­ senda ums÷gnina til nefndasvi­s Al■ingis.

4. BrÚf Ingibjargar MarÝu Gu­mundsdˇttur. - Upps÷gn starfs.

Lagt fram brÚf frß Ingibj÷rgu MarÝu Gu­mundsdˇttur, forst÷­umanni Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu, dagsett 29. febr˙ar s.l., ■ar sem h˙n segir starfi sÝnu lausu frß og me­ 1. mars s.l. me­ sex mßna­a uppsagnarfresti samanber rß­ningarsamning.

BŠjarrß­ ˇskar eftir fundi me­ Ingibj÷rgu MarÝu Gu­mundsdˇttur vegna uppsagnarinnar.

5. BrÚf BoltafÚlags ═safjar­ar. - Ăfingafer­ til Roskilde. 2004-03-0027.

Lagt fram brÚf frß BoltafÚlagi ═safjar­ar dagsett 29. febr˙ar s.l., ■ar sem fÚlagi­ er a­ ˇska eftir fjßrstu­ningi vegna fer­ar meistaraflokks og 2. flokks Ý Šfingafer­ til vinabŠjar ═safjar­arbŠjar Roskilde Ý Danm÷rku. Bei­ni er um styrk a­ fjßrhŠ­ kr. 140.000.-

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umsagnar Ý■rˇtta- og Šskulř­snefndar og menningar-mßlanefndar.

6. BrÚf Jˇns Ottˇssonar. - ForkaupsrÚttur a­ eignarhlutum Ý H÷fn, Dřrafir­i. 2004-03-0019.

Lagt fram brÚf frß Jˇni Ottˇssyni, Laugavegi 161, ReykjavÝk, dagsettu 3. mars s.l., ■ar sem hann ˇskar eftir svari ═safjar­arbŠjar um hvort bŠjarfÚlagi­ muni notfŠra sÚr forkaupsrÚtt sinn vi­ s÷lu sumarh˙ss og tveggja jar­arhluta ˙r j÷r­inni H÷fn Ý Dřrafir­i. BrÚfinu fylgja afrit afsala.
Benda mß ß a­ Ý 2. li­ ■essarar fundarger­ar er fram lagt brÚf frß Jar­anefnd V-═safjar­arsřslu, ■ar sem fram kemur a­ nefndin gerir ekki athugasemdir vi­ ofangreindar s÷lur.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ forkaupsrÚtti ver­i hafna­.

7. ŮakkarbrÚf ßhugamanna um verkefni­ ß slˇ­um GÝsla S˙rssonar. 2003-11-0101.

Lagt fram brÚf frß forsvarsmanni verkefnisins ß slˇ­um GÝsla S˙rssonar dagsett ■ann 3. mars s.l., ■ar sem ■akka­ur er sß stu­ningur er ═safjar­arbŠr veitir verkefninu me­ veittum styrk a­ upphŠ­ kr. 520.000.-

Lagt fram til kynningar.

8. BrÚf rekstrarnefndar Sjˇrnsřsluh˙ss. - ┴rsreikningur ofl. 2004-03-0020.

Lagt fram brÚf rekstrarnefndar Stjˇrnsřsluh˙ss dagsett 27. febr˙ar s.l., ßsamt ßrsreikningi fyrir starfsßri­ 2003, er sřnir rekstrarhalla upp ß kr. 693.895.-
Jafnframt er lagt fram yfirlit yfir sÚrstakt rekstrar- og vi­haldsframlag ßri­ 2004, framlag er mŠtir upps÷fnu­um halla eldri ßra og stˇrum vi­halds■Štti vegna vi­halds ß mˇ­urst÷­ brunavarnakerfis Stjˇrnsřsluh˙ssins. Hlutur ═safjar­arbŠjar Ý ■essu sÚrstaka framlagi er fyrir 2. hŠ­ kr. 572.400.- og fyrir 4. hŠ­ kr. 95.100.-

BŠjarrß­ sam■ykkir erindi­, kostna­ur fŠrist ß rekstur Stjˇrnsřsluh˙ss undir li­num 21-40-961-1.

9. BrÚf EignarhaldsfÚlags ═safjar­arbŠjar hf. - ForkaupsrÚttur hlutafjßr. 2002-04-0061.

Lagt fram brÚf EignarhaldsfÚlags ═safjar­arbŠjar hf., dagsett 12. febr˙ar s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ stjˇrn fÚlagsins hafi sam■ykkt a­ nřta sÚr heimild til aukningar hlutafjßr ˙r kr. 40 milljˇnum Ý kr. 70 milljˇnir. Af ■essu tilefni er ˇska­ eftir ■vÝ a­ ═safjar­arbŠr, sem eini eigandi fÚlagsins, falli frß forkaupsrÚtti ß hlutafÚ umfram kr. 40 milljˇnir.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ erindi­ ver­i sam■ykkt.

10. BrÚf Skipulagsstofnunar. - Sjˇv÷rn ß Flateyri. 2004-01-0051.

Lagt fram brÚf Skipulagsstofnunar dagsett 1. mars s.l, var­andi sjˇv÷rn vi­ Ytri Bˇt ß Flateyri og tilkynningu um matsskyldu samkvŠmt 6. gr. laga nr. 106/2000 ═ brÚfinu er ˇska­ ßlits ═safjar­arbŠjar ß ■vÝ hvort ofangreind framkvŠmd skuli hß­ mati ß umhverfisßhrifum a­ teknu tilliti til 3. vi­auka Ý framangreindum l÷gum. Svar ˇskast eigi sÝ­ar en 12. mars 2004.

BŠjarrß­ ˇskar umsagnar umhverfisnefndar.

11. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - K÷nnun ß ■rˇun og nřmŠlum Ý stjˇrnun Ýslenskra sveitarfÚlaga. 2004-03-0006.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 26. febr˙ar s.l., var­andi k÷nnun ß ■rˇun og nřmŠlum Ý stjˇrnun Ýslenskra sveitarfÚlaga. BrÚfinu fylgja ey­ubl÷­ var­andi k÷nnunina og ˇskast henni svara­ eigi sÝ­ar en 1. aprÝl 2004.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ svara k÷nnuninni.

12. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - Rß­stefna um Sta­ardagskrß 21. 2004-03-0004.

Lagt fram brÚf Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 27. febr˙ar s.l., ■ar sem greint er frß rß­stefnu um Sta­ardagskrß 21, er haldin ver­ur hÚr ß ═safir­i dagana 26. og 27. mars n.k. Rß­stefna ■essi er s˙ sj÷unda Ý r÷­inni af sambŠrilegum landsrß­stefnum sem haldnar hafa veri­ Ý ReykjavÝk, Hafnarfir­i, ËlafsvÝk, MosfellsbŠ, Akureyri og KirkjubŠjar- klaustur, ß ßrabilinu 1999-2003.

Lagt fram til kynningar.

13. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - Fyrri fulltr˙arß­sfundur 2004. 2004-03-0003.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 26. febr˙ar s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ fyrri fulltr˙arß­sfundur sambandsins ß ßrinu 2004, sem er sß 65. Ý r÷­inni, ver­ur haldinn f÷studaginn 2. aprÝl n.k. ß Nordica Hˇtel Ý ReykjavÝk.
BrÚfinu fylgja dr÷g a­ dagskrß fundarins. Tilkynning um ■ßttt÷ku ˇskast sta­fest ß skrifstofu sambandsins sem fyrst.

BŠjarstjˇra fali­ a­ sta­festa ■ßttt÷ku fulltr˙a ═safjar­arbŠjar.

14. Samb. Ýsl. sveitarf. - Ni­ursta­a samantektar ß dagvistargj÷ldum leikskˇla ofl. 2004-03-0028.

Lagt fram brÚf frß Gunnlaugi J˙lÝussyni, svi­sstjˇra hag- og upplřsingasvi­s Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 23. febr˙ar s.l., ßsamt ni­urst÷­um ˙r einfaldri samantekt ß dagvistargj÷ldum ß leikskˇla og řmsum sÚrkj÷rum ßsamt einfaldri ˙ttekt ß ■vÝ hvernig sta­i­ er a­ ßkvar­anat÷ku um endursko­un dagvistargjalda. Vonast er til a­ ■etta sÚu upplřsingar, sem gagnist sveitarfÚl÷gum Ý umrŠ­u um gjaldskrßr leikskˇla. Fram kemur Ý me­fylgjandi g÷gnum a­ ═safjar­arbŠr er Ý sj÷tta sŠti ■essarar k÷nnunar hva­ grunngjaldskrß var­ar.

BŠjarrß­ vÝsar k÷nnuninni til frŠ­slunefndar til umfj÷llunar.

15. BrÚf fÚlagsmßlanefndar Al■ingis. - Frumvarp til laga um vatnsveitur.

2004-03-0008.

Lagt fram brÚf frß fÚlagsmßlanefnd Al■ingis dagsett 1. mars s.l., ßsamt frumvarpi til laga um vatnsveitur sveitarfÚlaga. Umsagnar er ˇska­ um frumvarpi­ fyrir 15. mars 2003.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.

16. BrÚf menntamßlanefndar Al■ingis. - Tillaga til ■ingsßlyktunar um hßskˇla ß Vestfj÷r­um. 2003-03-0009.

Lagt fram brÚf frß menntamßlanefnd Al■ingis dagsett 27. febr˙ar s.l., ßsamt till÷gu til ■ingsßlyktunar um hßskˇla ß Vestfj÷r­um. Umsagnar er ˇska­ um till÷guna fyrir 16. mars 2004.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umsagnar frŠ­slunefndar.

17. BrÚf Fj÷lÝs. - Ljˇsritun me­ leyfi. 2004-03-0002.

Lagt fram brÚf Fj÷lÝs dagsett 25. febr˙ar s.l., er var­ar samning um fj÷lf÷ldun vernda­ra verka. BrÚfinu fylgir samningsform ßsamt ÷­rum fylgig÷gnum.

BŠjarrß­ felur bŠjarritara a­ vinna a­ samningsger­ vi­ Fj÷lÝs, samningurinn ver­i sÝ­an lag­ur fyrir bŠjarrß­.

18. Einkanet ═safjar­arbŠjar. - T÷lvutengingar stofnana bŠjarfÚlagsins.

Lagt fram minnisbla­ bŠjarritara dagsett 5. mars s.l., ■ar sem ger­ er grein fyrir till÷gu a­ t÷lvutengingum milli skrifstofu ═safjar­arbŠjar ß ═safir­i og stjˇrnst÷­va sveitarfÚlagsins ß Su­ureyri, Flateyri og Ůingeyri. Till÷gurnar ßsamt kostna­arߊtlunum eru unnar af SÝmanum hÚr ß ═safir­i og Netos ehf., ═safir­i.
Heildar ߊtla­ur kostna­ur ■essa ßfanga er um kr. 1.200.000.- BrÚfinu fylgja upplřsingar frß ofangreindum fyrirtŠkjum.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ fari­ ver­i Ý ■essar framkvŠmdir, enda er gert rß­ fyrir ■essum kostna­i Ý fjßrhagsߊtlun ßrsins.

19. Tr˙na­armßl.

BŠjarstjˇri rŠddi tr˙na­armßl Ý bŠjarrß­i, sem sÝ­an var fŠrt Ý tr˙na­armßlabˇk bŠjarrß­s.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:55

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Birna Lßrusdˇttir. Lßrus G. Valdimarsson.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.