BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

361. fundur

┴ri­ 2003, mßnudaginn 27. oktˇber kl.17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

Barnaverndarnefnd 22/10. 17. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­urm.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

═■rˇtta- og Šskulř­snefnd 23/10. 19. fundur.
Fundarger­in er Ý fimm li­um.
1. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ fara yfir samningsdr÷gin og leggja fyrir bŠjarrß­ a­ nřju.
2. li­ur. BŠjarrß­ sam■ykkir dr÷g a­ samningi vi­ K.F.═.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Sameiginleg b˙fjßreftirlitsnefnd BolungarvÝkurkaupsta­ar, ═safjar­arbŠjar og S˙­avÝkurhrepps 22/10. 2. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. G÷gn til bŠjarrß­s vegna 213. fundar fÚlagsmßlanefndar.

L÷g­ fram g÷gn var­andi 2., 8. og 10. li­ Ý 213. fundarger­ fÚlagsmßlanefndar frß 14. oktˇber s.l., en ß sÝ­asta fundi bŠjarrß­s ■ann 20. oktˇber s.l., var ˇska­ eftir ■essum g÷gnum.
G÷gn var­andi 2. li­ ofangreindrar fundarger­ar var­a reglur um daggj÷ld sj˙krastofnana sem ekki eru ß f÷stum fjßrl÷gum. G÷gn vi­ 8. li­ var­a k÷nnun ß h˙saleigubˇtum 2003. G÷gn vegna 10. li­ar er fundarger­ 35. fundar ■jˇnustuhˇ­s aldra­ra Ý ═safjar­arbŠ.
Lagt fram til kynningar.

BŠjarrß­ ˇskar eftir ■vÝ a­ Ůr÷stur Ëskarsson, framkvŠmdastjˇri Heilbrig­is- stofnunarinnar ═safjar­arbŠ og H÷r­ur H÷gnason, forma­ur ■jˇnustuhˇps aldra­ra, komi til fundar vi­ bŠjarrß­ til vi­rŠ­na um hj˙krunarrřmi fyrir aldra­a Ý ═safjar­arbŠ.

3 BrÚf Stj÷rnubÝla ehf. og ElÝasar Sveinssonar. – Almenningssamg÷ngur. 2003-10-0053.

Lagt fram brÚf frß Stj÷rnubÝlum ehf., ═safir­i og ElÝasi Sveinssyni, ═safir­i, dagsett 21. oktˇber s.l., er var­ar almenningssamg÷ngur Ý ═safjar­arbŠ. ═ brÚfinu er spurst fyrir um hvort og ■ß hvenŠr ver­i efnt til ˙tbo­s vegna almenningssamgangna Ý ═safjar­arbŠ. Svar ˇskast vi­ fyrirspurninni innan mßna­ar frß dagsetningu brÚfsins.

BŠjarrß­ bendir ß a­ n˙gildandi samningur er til ßrsloka 2004, me­ heimild til handa ═safjar­arbŠjar um framlengingu til 12 mßna­a, e­a til ßrsloka 2005.
BŠjarrß­ telur ˇtÝmabŠrt a­ taka ßkv÷r­un um hvenŠr e­a me­ hva­a hŠtti efnt ver­i til nřs ˙tbo­s.

4. BrÚf Nřsk÷punarsjˇ­s nßmsmanna. – Umsˇkn um styrk. 2003-10-0049.

Lagt fram brÚf frß Nřsk÷punarsjˇ­i nßmsmanna dagsett 15. oktˇber s.l., ■ar sem stuttlega er greint frß lÝ­andi starfsßri. ═ brÚfinu er ˇska­ eftir styrk frß ═safjar­arbŠ a­ upphŠ­ kr. 2.000.000.-

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umsagnar frŠ­slunefndar og atvinnumßlanefndar.

5. BrÚf Heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a. – Fundarger­ heilbrig­isnefndar. 2002-01-0184.

Lagt fram brÚf frß Heilbrig­iseftirliti Vestfjar­a dagsett 20. oktˇber s.l., ßsamt fundarger­ heilbrig­isnefndar frß 17. oktˇber 2003. Fundarger­inni fylgir fjßrhagsߊtlun ßrsins 2004, sem tekin var fyrir ß fundinum og sam■ykkt. Jafnframt voru ß fundinum l÷g­ fram dr÷g a­ breyttri gjaldskrß, ■ar sem bŠtt er vi­ atvinnugreinum.
SveitarfÚl÷g ■urfa a­ sam■ykkja fjßrhagsߊtlunina fyrir ßri­ 2004, ßsamt dr÷gum a­ nřrri gjaldskrß. Ëska­ er eftir a­ hugsanlegar athugasemdir sveitarfÚlaga berist eftirlitinu fyrir 1. desember n.k.

BŠjarrß­ vÝsar fjßrhagsߊtlun HV og dr÷gum a­ breyttri gjaldskrß til fjßrmßlastjˇra til umsagnar.

6. BrÚf Ingu V. Einarsdˇttur. – HeimasÝ­an Tßkn me­ tali. 2003-10-0047.

Lagt fram dreifibrÚf frß Ingu VigdÝsi Einarsdˇttur, Seilugranda 6, ReykjavÝk, dagsett 13. oktˇber s.l., var­andi ger­ heimasÝ­unnar ,,Tßkn me­ tali", sem er frŠ­sluvefur fyrir b÷rn me­ mßl- og tal÷r­ugleika og a­standendur ■eirrra. ═ brÚfinu er ger­ nokkur grein fyrir hugmyndinni og leita­ eftir stu­ningu. BrÚfinu fylgja frekari upplřsingar um verkefni­.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til frŠ­slunefndar.

7. BrÚf Ůingeyrarsafna­ar. – Styrkbei­ni. 2002-11-0048.

Lagt fram brÚf ßsamt greinarger­ og ßrsreikningi 2002, frß sˇknarnefnd Ůingeyrarkirkju f.h. Ůingeyrarsafna­ar dagsett ■ann 14. oktˇber s.l., var­andi styrkbei­ni vegna endurbˇta ß Ůingeyrarkirkju og umhverfi hennar, a­ upphŠ­ kr. 3.000.000.-. BrÚfi­ er undirrita­ af sˇknarnefnd, formanni endurbˇtanefndar og sˇknarpresti.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a vi­ fulltr˙a brÚfritara.

8. BrÚf Ýb˙a Ý HnÝfsdal. – Tˇmstundah˙s fyrir unga krakka. 2003-10-0059.

Lagt fram brÚf undirrita­ af fimm ungum Ýb˙um Ý HnÝfsdal dagsett 20. oktˇber s.l., er var­ar tˇmstundah˙s fyrir unga krakka er langar til a­ hittast nokkra daga Ý viku og hafa gˇ­ar stundir saman. Um er a­ rŠ­a fÚlagsmi­st÷­ e­a tˇmstundah˙s og hafa ungmennin einkum h˙snŠ­i barnaskˇlans Ý HnÝfsdal Ý huga.

BŠjarrß­ felur Ý■rˇtta- og Šskulř­snefndar a­ sko­a mßli­ Ý samrß­i vi­ ═b˙asamt÷kin Ý HnÝfsdal.

9. Fundarger­ skˇlanefndar Menntaskˇlans ß ═safir­i. 2002-01-0142.

L÷g­ fram 77. fundarger­ skˇlanefndar Menntaskˇlans ß ═safir­i frß 8. september 2003.
Lagt fram til kynningar.

10. Fundarbo­ og dagskrß fundar Samtaka sveitarf. ß k÷ldum svŠ­um.  2003-10-0051.

Lagt fram fundarbo­ og dagskrß fundar Samtaka sveitarf. ß k÷ldum svŠ­um, fundar sem haldinn ver­ur ■ann 6. nˇvember n.k. Ý G-sal ß 2. hŠ­ Nordica Hˇtels, Su­urlandsbraut 2, ReykjavÝk.
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:10

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Birna Lßrusdˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Svanlaug Gu­nadˇttir. BryndÝs G. Fri­geirsdˇttir.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.