Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

353. fundur

Áriđ 2003, mánudaginn 1. september kl.17:00 kom bćjarráđ Ísafjarđarbćjar saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Ţetta var gert:

1. Fundargerđir nefnda.

Barnaverndarnefnd 20/8. 11. fundur.
Fundargerđin er í sex liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

2. Súđavíkurhreppur – fulltrúi í byggingarnefnd Byggđasafns Vestfjarđa.

Lagt fram bréf frá Ómari Má Jónssyni, sveitarstjóra Súđavíkurhrepps, dagsett 15. ágúst s.l., ţar sem tilkynnt er um kosningu fulltrúa Súđavíkurhrepps í byggingarnefnd Byggđasafns Vestfjarđa. Í bréfinu kemur fram ađ Ómar Már Jónsson er ađalfulltrúi og Albert Heiđarsson varamađur.

Bćjarráđ vísar erindinu til byggingarnefndar Byggđasafns Vestfjarđa.

3. Íslandsdeild EPTA - píanókeppni.

Lagt fram bréf frá Brynhildi Ásgeirsdóttur, f.h. stjórnar Íslandsdeildar EPTA, Evrópudeildar píanókennara, dagsett 14. ágúst s.l., ţar sem sótt er um styrk til ađ halda píanókeppni haustiđ 2003.

Bćjarráđ vísar erindinu til menningarmálanefndar.

4. Eignarhaldsfélagiđ Brunabótafélag Íslands – ágóđahlutagreiđsla 2003.

Lagt fram bréf ásamt fylgiskjölum frá Eignarhaldsfélagi Bunabótafélags Íslands, dagsett 19. ágúst s.l., međ tilkynningu um ágóđahlutagreiđslu til sveitarfélaga 2003.

Bćjarráđ vísar erindinu til fjármálastjóra.

5. Elding félag smábátaeigenda – fundarbođun um línuívilnun.

Lagt fram dreifibréf frá Guđmundi Halldórssyni, formanni Eldingar, dagsett 21. ágúst s.l., ţar sem bođađ er til opins fundar sunnudaginn 14. september nk. í íţróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirđi, undir heitinu "Línuívilnun – orđ skulu standa."

Bćjarráđ vísar erindinu til bćjarstjórnar.

6. Lögborg ehf – trúnađarmál.

Lagt fram bréf merkt sem trúnađarmál frá Guđjóni Ármanni Jónssyni hrl. dagsett 25. ágúst s.l.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ rćđa viđ bréfritara.

7. Fjármálastjóri – úttekt á stöđu tölvumála.

Lagt fram minnisblađ frá Ţóri Sveinssyni, fjármálastjóra, dagsett í ágúst 2003 međ tillögu ađ verkefnum varđandi úttekt á stöđu tölvu- og upplýsingamála hjá Ísafjarđarbć. Ennfremur lagt fram bréf frá skólastjórum grunnskóla Ísafjarđarbćjar dagsett 27. ágúst s.l. varđandi tölvu- eđa kerfisfrćđistarf viđ grunnskólanna.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra og fjármálastjóra ađ fara eftir tillögu fjármálastjóra í samvinnu viđ forstöđumenn deilda sveitarfélagsins. Kostnađi sem hlýst af verkefninu er vísađ til endurskođunar fjárhagsáćtlunar 2003.

8. Félagsmálaráđuneytiđ – áherslur á ári fatlađra 2003.

Lagt fram dreifibréf frá félagsmálaráđuneytinu dagsett 27. ágúst s.l., ţar sem vakin er athygli á málefnum fatlađra á vettvangi Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvćđisins. Jafnframt er óskađ upplýsinga um verkefni sem sveitarfélög munu eđa hafa unniđ ađ á ári fatlađra 2003.

Bćjarráđ vísar bréfinu til Skóla- og fjölskylduskrifstofu.

9. Samband ísl. sveitarfélaga – daggjöld á 30 manna hjúkrunarheimili.

Lagt fram bréf ásamt fylgigögnum frá Sambandi ísl. sveitarfélaga, dagsett 28. ágúst s.l., međ upplýsingum og útreikningum á daggjöldum fyrir 30 manna hjúkrunarheimili.

Bćjarráđ vísar erindinu til félagsmálanefndar og er nefndinni faliđ ađ taka daggjaldaţörf ţjónustudeildar Hlífar til skođunar.

10. Íbúđalánasjóđur – heimild til veitingar viđbótalána.

Lagt fram bréf frá Íbúđalánasjóđi dagsett 26. ágúst s.l., ţar sem tilkynnt er um 25 millj. kr. lánsheimild vegna veitingar viđbótalána.

Bćjarráđ vísar erindinu til endurskođunar fjárhagsáćtlunar ársins 2003 vegna 5% hlutdeildar sveitarfélagsins í viđbótarlánum. Bćjarráđ óskar eftir yfirliti frá Fasteignum Ísafjarđarbćjar ehf um stöđu húsnćđismála er heyra undir félagiđ.

11. Hafnarstjóri – hafnsögubátur hafna Ísafjarđarbćjar.

Lagt fram bréf frá Guđmundi M. Kristjánssyni, hafnarstjóra, dagsett 29. ágúst s.l., varđandi kaup og fjármögnun á nýjum hafnsögubáti.

Bćjarráđ telur, í ljósi upplýsinga frá bćjarstjóra, nauđsynlegt ađ framlag úr ríkissjóđi samkvćmt heimild í hafnarlögum liggi fyrir áđur en ákvörđun verđi tekin um kaup á nýjum hafnsögubáti.

12. Gunnar Guđmundsson – úthlutun byggđakvóta.

Lagt fram bréf frá Gunnari Guđmundssyni, framkv.stj. FT sjávarafurđa ehf, dagsett 26. ágúst s.l., varđandi úthlutun á byggđakvóta Ísafjarđarbćjar.

Bćjarráđ bendir á ađ upplýsingar og reglur um úthlutun á byggđakvóta vegna yfirstandandi fiskveiđiárs liggja ekki fyrir og getur ţví ekki tekiđ afstöđu til erindisins ađ svo komnu máli.

13. Formađur bćjarráđs – tillaga um nýjan formann félagsmálanefndar.

Guđni G. Jóhannesson, form. bćjarráđs, lagđi fram eftirfarandi tillögu:
"Tillaga til bćjarráđs Ísafjarđarbćjar vegna formannskosningar í félagsmálanefnd: Gréta Gunnarsdóttir (B) hefur óskađ lausnar sem formađur og ţví leggur undirritađur til ađ Kristjana Sigurđardóttir (B) verđi formađur félagsmálanefndar Ísafjarđarbćjar."
Međ tillögunni fylgdi bréf dagsett 1. september 2003 frá Grétu Gunnarsdóttir ţar sem hún óskar eftir lausn frá stöfum sem formađur félagsmálanefndar Ísafjarđarbćjar.

Bćjarráđ samţykkir tillöguna.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 18:48.

Ţórir Sveinsson, ritari.

Guđni G. Jóhannesson, formađur bćjarráđs.

Birna Lárusdóttir. Bryndís G. Friđgeirsdóttir.

Halldór Halldórsson, bćjarstjóri.

Magnús Reynir Guđmundsson, áheyrnarfulltrúi