Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

351. fundur

Áriđ 2003, mánudaginn 11. ágúst kl.17:00 kom bćjarráđ Ísafjarđarbćjar saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Ţetta var gert:

1. Fundargerđir nefnda.

Umhverfisnefnd 30/7. 171. fundur.
Fundargerđin er í tíu liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

2. Bréf Félags eldri borgara. - Hćkkun eftirlaunaaldurs. 2003-07-0060.

Lagt fram bréf frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni til atvinnurekenda dagsett 29. júlí s.l., varđandi hćkkun eftirlaunaaldurs í 72 ár og áskorun til atvinnurekenda um ađ gefa fólki kost á sveigjanlegum eftirlaunaaldri, svo sem međ hlutastörfum 64-74 ára. Bréfinu fylgir grein úr fylgiriti Landlćknisembćttisins frá 1991.

Lagt fram til kynningar.

3. Bréf félagsmálaráđuneytis. - Stofnframlag til framkvćmda viđ grunnskóla á árinu 2003. 2003-07-0054.

Lagt fram bréf frá félagsmálaráđuneyti dagsett 21. júlí s.l., varđandi úthlutun stofnframlaga til framkvćmda viđ grunnskóla á árinu 2003, í sveitarfélögum sem hafa fleiri en 2000 íbúa. Í hlut Ísafjarđarbćjar koma á ţessu ári kr. 8.000.000.- til framkvćmda viđ Grunnskólann á Ísafirđi.
Jafnframt kemur fram í ofangreindu bréfi ađ fulltrúar Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga hafa skođađ innsend gögn vegna grunnskólabyggingar á Ísafirđi og niđurstađan er sú, ađ 20% kostnađarţátttaka Jöfnunarsjóđs sé kr. 43.194.314.- samkvćmt međfylgjandi gögnum.

Bćjarráđ vísar erindinu til Skóla- og fjölskylduskrifstofu og fjármálastjóra.

4. Bréf Atvinnuţróunarfélags Vestfjarđa. - Ferđ stjórnar um Djúp.

Lagt fram bréf frá Atvinnuţróunarfélagi Vestfjarđa dagsett 5. ágúst s.l., ţar sem greint er frá ferđ stjórnar viđ Djúp ţann 27. ágúst n.k. Af ţví tilefni vill stjórn félagsins bođa til fundar međ bćjar- og sveitarstjórnum sveitarfélaga viđ Djúp ţann dag kl. 17:10 á Hótel Ísafirđi.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ bođa bćjarfulltrúa Ísafjarđarbćjar til fundarins. Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ afla upplýsinga um dagskrá fundarins.

5. Bréf Jónínu Ólafar Emilsdóttur. - Beiđni um lausn frá setu í umhverfisnefnd.

Lagt fram bréf frá Jónínu Ólöfu Emilsdóttur dagsett 1. ágúst s.l., ţar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í umhverfisnefnd Ísafjarđarbćjar frá og međ 25. ágúst n.k., vegna flutnings úr bćjarfélaginu.

Bćjarráđ samţykkir beiđni um lausn frá nefndarstarfi í umhverfisnefnd og ţakkar Jónínu fyrir vel unnin störf fyrir Ísafjarđarbć.

6. Bréf Hérađssambands Vestfirđinga. - Ađ loknu Unglingalandsmóti UMFÍ 2003.

Lagt fram bréf Hérađssambands Vestfirđinga dagsett 7. ágúst s.l., ţar sem stjórn félagsins fćrir bćjarstjórn Ísafjarđarbćjar og starfsmönnum bćjarfélagsins sérstakar ţakkir fyrir uppbyggingu íţróttamannvirkja, undirbúning og lipra og góđa ţjónustu vegna Unglingalandsmóts UMFÍ 2003, er haldiđ var hér á Ísafirđi dagana 1. - 3. ágúst s.l.

Bćjarráđ ţakkar Hérađssambandi Vestfirđinga fyrir mjög góđan undirbúning og framkvćmd á Unglingalandsmóti UMFÍ 2003 svo og öllum ţeim félögum og einstaklingum er ađ móti ţessu kom.
Bćjarráđ vill jafnframt ţakka ţeim fjölmörgu gestum og keppendum er sóttu Ísafjörđ heim fyrir góđa umgengni og prúđmennsku.

7. Bréf Samb. ísl. sveitarf. - Tímabundin hćkkun á framlagi í fjölskyldu- og styrktarsjóđ.

Lagt fram bréf Samb. ísl. sveitarf. dagsett 6. ágúst s.l., er varđar tímabundina hćkkun á framlagi í fjölskyldu- og styrktarsjóđ. Viđbótarframlag verđur 0,12% og verđur innt af hendi tímabiliđ 1. september 2003 til og međ 31. ágúst 2004.

Bćjarráđ vísar erindinu til fjármálastjóra og launafulltrúa.

8. Bréf Íbúđalánasjóđs. - Endurskođađar verklagsreglur.

Lagt fram bréf Íbúđalánasjóđs dagsett 6. ágúst s.l., ţar sem greint er frá ađ sjóđurinn hafi yfirfariđ og endurskođađ ţćr verklagsreglur sínar er varđa frágang móttekinna skjala í tengslum viđ lánveitingar sjóđsins út á fasteignaviđskipti, skipti á fasteignaveđbréfum fyrir húsbréf og fleira ţessu tengt. Hjálagt bréfinu fylgja verklagsreglur ásamt sýnishorni af umbođi til stađgengils bćjarstjóra/sveitarstjóra eđa ţess starfsmanns sveitarfélagsins sem hefur slík verkefni međ höndum.

Bćjarráđ vísar bréfinu til Fasteigna Ísafjarđarbćjar ehf. Lagt fram til kynningar í bćjarráđi.

9. Bréf fjármálastjóra. - Mánađarskýrsla janúar - maí 2003. 2002-01-0093.

Lagt fram bréf frá Ţóri Sveinssyni, fjármálastjóra, dagsett 30. júlí s.l., mánađarskýrsla um rekstur og fjárfestinga tímabiliđ janúar - maí 2003.

Lagt fram til kynningar.

10. Bréf fjármálastjóra. - Reglur um međferđ innherjaupplýsinga og viđskipti innherja.

Lagt fram bréf frá Ţóri Sveinssyni, fjármálastjóra, dagsett 6. ágúst s.l., er varđar setningu reglna um međferđ innherjaupplýsinga og viđskipti innherja. Erindi bréfsins er vegna tilmćla Fjármálaeftirlits í bréfi ţann 25. júlí s.l., um ađ Ísafjarđarbćr setji sér reglur um innherjaupplýsingar og viđskipti innherja og skipi sér regluvörđ.

Bćjarráđ samţykkir fram lagđar reglur og samţykkir jafnframt ađ skipa Ţórir Sveinsson, fjármálastjóra, sem regluvörđ Ísafjarđarbćjar.

11. Erindi vegna álagninga gjalda. - Trúnađarmál.

Tekiđ fyrir erindi einstaklings vegna álagninga Ísafjarđarbćjar á fasteignagjöldum ársins 2003 og vćntanlegrar álagningar á nćsta ári. Fariđ er međ erindiđ sem trúnađarmál í bćjarráđi.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ afgreiđa máliđ.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 17:55

Ţorleifur Pálsson, ritari.

Guđni G. Jóhannesson, formađur bćjarráđs.

Birna Lárusdóttir. Bryndís G. Friđgeirsdóttir.

Halldór Halldórsson, bćjarstjóri.

Magnús Reynir Guđmundsson, áheyrnarfulltrúi.