BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

321. fundur

┴ri­ 2002, mßnudaginn 9. desember kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

FÚlagsmßlanefnd 3/12. 194. fundur.
Fundarger­in er Ý tÝu li­um.
10. li­ur. BŠjarrß­ ˇskar eftir upplřsingum um hva­a r÷kstu­ningur břr a­ baki till÷gum Ý b. og c. li­.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Menningarmßlanefnd 5/12. 84. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. Tr˙na­armßl. - Erindi lagt fram Ý bŠjarrß­i.

Tr˙na­armßl rŠtt, bŠjarritara fali­ a­ sko­a mßli­ frekar.

3. Opnun kauptilbo­s. - Sumarh˙si­ Oddat˙n 2 ß Flateyri.

Lagt fram kauptilbo­ Ý sumarh˙si­ Oddat˙n 2 ß Flateyri, frß Pßlma R. Pßlmasyni, kt. 011272-3209, a­ upphŠ­ kr. 2.260.000.- A­eins barst ■etta eina tilbo­ Ý sumarh˙si­ eftir auglřsingu Ý BŠjarins Besta, me­ skilafresti til 3. desember s.l.

BŠjarrß­ felur bŠjarritara a­ gera tilbo­sgjafa gagntilbo­.

4. Dr÷g a­ ■jˇnustusamningi vi­ Slysavarnardeildina Ý HnÝfsdal.

L÷g­ fram dr÷g a­ ■jˇnustusamningi vi­ Slysavarnardeildina Ý HnÝfsdal, (Bj÷rgunarsveitina Tinda). Samningurinn er Ý megin drßttum sambŠrilegur ■eim samningi er ger­ur var vi­ Bj÷rgunarfÚlag ═safjar­ar Ý mars 2002.

BŠjarrß­ sam■ykkir ofangreind dr÷g a­ ■jˇnustusamningi og felur bŠjarstjˇra a­ ganga frß undirritun.

5. BrÚf formanns F.O.S. Vest. - ËfaglŠrt starfsfˇlk Ý leikskˇlum. 2002-12-0004.

Lagt fram brÚf frß Ëlafi B. Baldurssyni, formanni F.O.S. Vest, dagsett 28. nˇvember s.l., er var­ar laun ˇfaglŠr­ra starfsmanna Ý leikskˇlum ═safjar­arbŠjar og r÷­un ■eirra Ý launaflokka.

BŠjarrß­ bendir ß a­ samkvŠmt gildandi kjarasamningi vi­ F.O.S. Vest ßtti nřtt starfsmat a­ liggja fyrir ■ann 1. desember s.l., en fyrirsjßanlegt er a­ ß ■vÝ ver­ur drßttur Ý einhverja mßnu­i. Ůegar ■a­ starfsmat liggur fyrir mun ■a­ gilda frß og me­ 1. desember 2002. BŠjarrß­ telur ■vÝ rÚtt a­ bÝ­a eftir nřju starfsmati.

6. BrÚf StÝgamˇta. - Fjßrframlag StÝgamˇta. 2002-12-0008.

Lagt fram brÚf StÝgamˇta dagsett 27. nˇvember s.l., bei­ni um fjßrframlag frß sveitarfÚl÷gum landsins til reksturs StÝgamˇta. BrÚfinu fylgir fjßrhagsߊtlun ßrsins 2003 me­ skřringum.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til fÚlagsmßlanefndar til afgrei­slu.

7. Fyrirkomulag hundaeftirlits Ý ═safjar­arbŠ.

Lagt fram brÚf frß bŠjarritara dagsett 4. desember s.l., er var­ar fyrirkomulag ß hundaeftirliti Ý ═safjar­arbŠ. ═ brÚfinu kemur fram tillaga um a­ starfsmenn Ý ßhaldah˙si ═safjar­arbŠjar annist hundaeftirlit Ý ═safjar­arbŠ. HÚra­sdřralŠknir hefur n˙ ■egar teki­ ˙t og sam■ykkt a­st÷­u til v÷rslu lausag÷nguhunda ß KirkjubŠ Ý Skutulsfir­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir ofangreinda till÷gu.

8. BrÚf fÚlagsmßlarß­uneytis. - Samrß­snefnd um h˙snŠ­ismßl. 2002-12-0014.

Lagt fram brÚf fÚlagsmßlarß­uneytis dagsett 3. desember s.l., fyrirspurn til sveitarfÚlaga/h˙snŠ­isnefnda um hvort til sta­ar sÚu reglur um veitingu vi­bˇtarlßna til Ýb˙­akaupa. SÚu reglurnar fyrir hendi er ˇska­ eftir a­ eintak af ■eim ver­i sent fÚlagsmßlarß­uneyti sem fyrst.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til h˙snŠ­isfulltr˙a til afgrei­slu.

9. Afrit brÚfs fjßrmßlarß­uneytis til Fasteigna rÝkissjˇ­s vegna Mˇholts 5, ═safir­i. 2002-09-0033.

Lagt fram afrit af brÚfi fjßrmßlarß­uneytis til Fasteigna rÝkissjˇ­s dagsett 29. nˇvember s.l., vegna kaupa ß Mˇholti 5, ═safir­i, til nota fyrir skˇlameistara Menntaskˇlans ß ═safir­i. ═ brÚfinu fer rß­uneyti­ fram ß ■a­ vi­ Fasteignir rÝkissjˇ­s a­ ■Šr taki a­ sÚr umsřslu vi­komandi eignar.

Lagt fram til kynningar.

10. Samkomulag um breytingu ß fjßrmßlalegum samskiptum rÝkis og sveitarfÚlaga.

Lagt fram samkomulag rÝkis og sveitarfÚlaga um breytingar ß fjßrmßlalegum samskiptum rÝkis og sveitarfÚlaga. Samkomulagi­ var undirrita­ Ý ReykjavÝk ■ann 4. desember 2002.

Lagt fram til kynningar.

11. Minnisbla­ bŠjarstjˇra. - Tilnefning bŠjarrß­s Ý starfskjaranefnd.

Lagt fram minnisbla­ bŠjarstjˇra dagsett 5. desember s.l., ■ar sem hann minnir ß a­ bŠjarstjˇrn fˇl bŠjarrß­i ■ann 13. j˙nÝ s.l., a­ tilnefna fulltr˙a ═safjar­arbŠjar Ý starfskjaranefnd. BŠjarstjˇri gerir ■ß till÷gu til bŠjarrß­s a­ ne­angreindir a­ilar ver­i skipa­ir Ý starfskjaranefnd a­ hßlfu ═safjar­arbŠjar.
A­almenn: Ůorleifur Pßlsson, bŠjarritari og ١rir Sveinsson, fjßrmßlastjˇri.
Varamenn: Ingibj÷rg MarÝa Gu­mundsdˇttir, forst÷­uma­ur Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu og Sigur­ur Mar Ëskarsson, bŠjartŠknifrŠ­ingur.

BŠjarrß­ sam■ykkir ofangreinda till÷gu bŠjarstjˇra.

12. BrÚf Orkub˙s Vestfjar­a. - Virkjun Tungußr Ý Skutulsfir­i. 2002-12-0020.

Lagt fram brÚf Orkub˙s Vestfjar­a hf., ═safir­i, dagsett 4. desember s.l., er var­ar virkjun Tungußr Ý Skutulsfir­i. ═ brÚfinu er nßnar ger­ grein fyrir ■essari hugmynd og ˇska­ svars um hvort yfirv÷ld ═safjar­arbŠjar sjßi einhverja ■ß meinbugi ß ßformum OV ß virkjun Tungußr, sem leitt gŠtu til ■ess a­ ekki yr­i virkja­. Telji bŠjaryfirv÷ld enga meinbugi mun OV lßta hanna virkjunina og Ý framhaldi af ■vÝ sŠkja formlega um nau­synleg leyfi m.a. til ═safjar­arbŠjar.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umsagnar umhverfisnefndar ═safjar­arbŠjar.

13. Tr˙na­armßl lagt fram Ý bŠjarrß­i.

BŠjarrß­ felur bŠjarritara a­ ganga frß mßlinu ß grundvelli umrŠ­na Ý bŠjarrß­i.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:37

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir. Lßrus G. Valdimarsson.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson, ßheyrnarfulltr˙i.