BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

290. fundur

┴ri­ 2002, mßnudaginn 15. aprÝl kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

FÚlagsmßlanefnd 9/4. 174. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FrŠ­slunefnd 10/4. 144. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Hafnarstjˇrn 5/4. 61. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Hafnarstjˇrn 9/4. 62. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. Sparisjˇ­ur BolungarvÝkur. - A­alfundarbo­ 19. aprÝl 2002.

Lagt fram fundarbo­ frß Sparisjˇ­i BolungarvÝkur um a­alfund sjˇ­sins fyrir ßri­ 2001, sem haldinn ver­ur ■ann 19. aprÝl n.k. Ý VÝkurbŠ Ý BolungarvÝk.

BŠjarrß­ felur Ragnhei­i Hßkonardˇttur a­ sŠkja a­alfund Sparisjˇ­s BolungarvÝkur f.h. ═safjar­arbŠjar.

3. BrÚf Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga. - HeimasÝ­a FV.

Lagt fram brÚf Fjˇr­ungssambandi Vestfir­inga dagsett 5. aprÝl s.l., ■ar sem kynnt er a­ opnu­ hafi veri­ heimasÝ­a sambandsins og er slˇ­in www.bb.is/fv

Lagt fram til kynningar.

4. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - T÷lvufrŠ­sla BSRB. 2002-04-0039.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 2. aprÝl s.l., var­andi t÷lvufrŠ­slu- ßtak BSRB er sveitarfÚl÷gum var kynnt ß sÝ­asta ßri. Nßmskei­in hafa veri­ Ý gangi Ý vetur um allt land og hefur rÝkt almenn ßnŠgja me­ framkvŠmd ■eirra. Sambandi­ hvetur sveitarfÚl÷g til a­ styrkja nßmskei­in, enda geta ■au nřst sveitarfÚl÷gum sem ■ßttur Ý sÝmenntun starfsmanna.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til Ůrˇunar- og starfsmenntunarsjˇ­s ═safjar­arbŠjar.

5. Menntaskˇlinn ß ═safir­i. - 68. fundarger­ skˇlanefndar. 2002-01-0192.

L÷g­ fram 68. fundarger­ skˇlanefndar Menntaskˇlans ß ═safir­i frß fundi er haldinn var ■ann 4. mars 2002.

Lagt fram til kynningar.

6. BrÚf Stj÷rnubÝla ehf. - GeymslustŠ­i fyrir hˇpfer­abÝla. 2002-04-0041.

Lagt fram brÚf frß StjˇrnubÝlum ehf., ═safir­i, dagsett 8. aprÝl s.l., ■ar sem ˇska­ er eftir geymslustŠ­i fyrir fjˇra bÝla fÚlagsins ■ar til ÷nnur ˙rlausn hefur fengist. Bent er ß svŠ­i­ Ý nßmunda vi­ verslunina KrÝli­ ß ═safir­i sem m÷guleika.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umhverfisnefndar.

7. Hollustuvernd rÝkisins. - Dr÷g a­ starfsleyfum fyrir Funa. 2002-04-0035.

Lagt fram brÚf frß Hollustuvernd rÝkisins dagsett 9. aprÝl s.l., ßsamt dr÷gum a­ starfsleyfum fyrir mˇtt÷ku-, flokkun- og brennslust÷­ Funa, ═safjar­arbŠ og ur­un ˙rgangs vi­ Klofning ß Flateyri. Ëska­ er eftir a­ dr÷gin ver­i lßtin liggja frammi til sko­unar Ý samrŠmi vi­ auglřsingu Ý L÷gbirtingarbla­inu.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ dr÷gin liggi frammi ß bŠjarskrifstofu ═safjar­arbŠjar.

8. BrÚf Siglingastofnunar ═slands. - Breytingar ß framkvŠmdum ß hafnarߊtlun 2001 - 2004. 2002-04-0042.

Lagt fram brÚf frß Siglingastofnun ═slands dagsett 9. aprÝl s.l., ■ar sem fram kemur a­ fallist hafi veri­ ß bei­ni ═safjar­arbŠjar um breytingar ß framkvŠmdum ß hafnarߊtlun 2001-2004 vegna framkvŠmda vi­ ┴sgeirskant ß ═safir­i. Heimila­ er a­ endurbygging kantsins ver­i flřtt ef nau­syn krefur enda ver­i ÷­rum verkefnum fresta­ ß mˇti.

Jafnframt kemur fram Ý ofangreindu brÚfi a­ sam■ykkt hafi veri­ bei­ni ═safjar­arbŠjar um a­ frŠmkvŠmd vegna flotbryggju Ý Sundah÷fn ß ═safir­i ver­i breytt ■annig a­ hluti ■ess fjßrmagns sem Štla­ er til endurnřjunar flotbryggju Ý ßr fari til endurbˇta og frekari uppbyggingar ß a­st÷­u fyrir fer­a■jˇnustubßta Ý Sundah÷fn.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til hafnarstjˇrnar.

9. BrÚf bŠjarritara. - Kauptilbo­ Ý ■rjßr Ýb˙­ir Ý eigu h˙snŠ­isnefndar. 2002-04-0043.

L÷g­ fram ■rj˙ kauptilbo­ Ý ■rjßr Ýb˙­ir Ý eigu h˙snŠ­isnefndar ═safjar­arbŠjar a­ Fjar­arstrŠti 55, ═safir­i. Tilbo­ Halldˇru Gu­mundsdˇttur Ý Ýb˙­ nr. 0102 2 herb. a­ upphŠ­ kr. 4.500.000.- Tilbo­ Bßru S. Sigurvinsdˇttur og Gu­r˙nar L. Sveinbj÷rnsdˇttur Ý Ýb˙­ nr. 0101 3 herb. a­ upphŠ­ kr. 6.600.000.- Tilbo­ Sigr˙nar A. Elvarsdˇttur Ý Ýb˙­ nr. 0201 4 herb. a­ upphŠ­ kr. 7.500.000.-

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ tilbo­i Halldˇru Gu­mundsdˇttur og ■eirra Bßru S. Sigurvinsdˇttur og Gu­r˙nar L. Sveinbj÷rnsdˇttur veri­i teki­, en frestar a­ taka afst÷­u til tilbo­s Sigr˙nar A. Elvarsdˇttur.

10. BrÚf bŠjarstjˇra. - Umsagnir Nßtt˙rustofu Vestfjar­a og Skjˇlskˇga. 2002-03-0081.

L÷g­ fram ums÷gn frß Nßtt˙rustofu Vestfjar­a um frumvarp til laga um breytingar ß l÷gum um Nßtt˙rufrŠ­istofnun ═slands og nßtt˙rustofur nr. 60/1992.

Jafnframt eru lag­ar fram umsagnir Skjˇlskˇga ß Vestfj÷r­um um till÷gu til ■ingsßlyktunar um landgrŠ­sluߊtlun 2003-2014 ■ingskjal 873-555. mßl og ums÷gn um frumvarp til laga um landgrŠ­slu ■ingskjal 913-584. mßl. Be­i­ var um ■essar upplřsingar ß sÝ­asta fundi bŠjarrß­s ■ann 9. aprÝl s.l.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ gera ofangreindar umsagnir a­ sÝnum og felur bŠjarstjˇra a­ koma ■eim ß framfŠri vi­ vi­komandi nefndir Al■ingis.

11. BrÚf bŠjarstjˇra. - Uppkast a­ sam■ykktum fyrir Fasteignir ═safjar­arbŠjar ehf. 2002-02-0024.

Lagt fram brÚf Halldˇrs Halldˇrssonar, bŠjarstjˇra, dagsett 12. aprÝl s.l., ßsamt uppkasti af sam■ykktum fyrir Fasteignir ═safjar­arbŠjar ehf. og afriti af svarbrÚfi fÚlagsmßlarß­uneytis 17. jan˙ar s.l., var­andi fyrirspurnir Bjarka Bjarnasonar er tengjast stofnun hlutafÚlags um fÚlagslegar Ýb˙­ir Ý eigu h˙snŠ­isnefndar ═safjar­arbŠjar.

BŠjarrß­ vÝsar ofangreindum dr÷gum til umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn.

12. ═slandsleikh˙s 2002. - Greinarger­ og starfsߊtlun. 2002-04-0044.

Lagt fram brÚf frß verkefnisstjˇra ═slandsleikh˙ss 2002 dagsett 11. aprÝl s.l., ßsamt greinarger­ og starfsߊtlun ß starfi leikh˙ssins sumari­ 2002. Ëska­ er eftir ßframhaldandi ■ßttt÷ku ═safjar­arbŠjar Ý leikh˙sinu.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til menningarmßlanefndar.

13. Vegager­in og Nßtt˙ruvernd rÝkisins. - Frßgangur eldri efnist÷kusvŠ­a. 2002-04-0045.

Lagt fram brÚf frß Vegager­inni og Nßtt˙ruvernd rÝkisins dagsett 9. aprÝl s.l., ■ar sem greint er frß ßformum um markvissan frßgang eldri efnist÷kusvŠ­a o.fl. SveitarfÚl÷g sem ˇska eftir a­ koma ß framfŠri athugasemdum og sjˇnarmi­um sÝnum var­andi frßgang nßma geta komi­ athugasemdum sÝnum ß framfŠri vi­ vi­komandi umdŠmi Vegager­arinnar.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umhverfisnefndar.

14. GrŠnigar­ur vi­ Seljalandsveg. - Nřtt kauptilbo­. 2002-01-0037.

Lagt fram brÚf frß Ëlafi Ů. Gunnarssyni f.h. barnabarna PÚturs PÚturssonar frß GrŠnagar­i vi­ Seljalandsveg ß ═safir­i dagsett 15. aprÝl 2002. ═ brÚfinu kemur fram kauptilbo­ Ý eignina GrŠnagar­ a­ upphŠ­ kr. 700.000.- ═ brÚfinu er ■ess vŠnst a­ tilbo­i­ geti or­i­ grundv÷llur a­ samkomulagi milli a­ila um kaup ß GrŠnagar­i.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a vi­ fulltr˙a tilbo­sgjafa.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:55

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Gu­ni G. Jˇhannesson. SŠmundur Kr. Ůorvaldsson.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.