BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

289. fundur

┴ri­ 2002, ■ri­judaginn 9. aprÝl kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

FÚlagsmßlanefnd 2/4. 173. fundur.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 3/4. 147. fundur.
2. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ kanna hjß Nßtt˙rustofu Vestfjar­a hvort fyrir liggi ums÷gn stofnunarinnar um frumvarpi­.
4. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ kanna hjß Skjˇlskˇgum hvort fyrir liggi ums÷gn ■eirra um frumvarp til laga um landgrŠ­slu og till÷gu til ■ingsßlyktunar um landgrŠ­sluߊtlun.
Fundarger­in er Ý nÝu li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. Afrit af brÚfi ═safjar­arbŠjar til efnahags- og vi­skiptanefndar Al■ingis. - Frumvarp til laga um verslun me­ ßfengi og tˇbak.

Lagt fram afrit af brÚfi ═safjar­arbŠjar til efnahags- og vi­skiptanefndar Al■ingis dagsett 27. mars s.l., ■ar sem kynntar eru umsagnir fÚlagsmßlanefndar ═safjar­arbŠjar og Vß Vest hˇpsins ß frumvarpi til laga um verslun me­ ßfengi og tˇbak, 135. mßl, smßs÷luverslun me­ ßfengi.

Lagt fram til kynningar.

3. BrÚf umhverfisrß­uneytis. - Dagur umhverfisins 25. aprÝl n.k.

Lagt fram brÚf frß umhverfisrß­uneyti dagsett 26. mars s.l., ■ar sem rß­uneyti­ er a­ minna ß Dag umhverfisins sem ver­ur haldinn hßtÝ­legur Ý fjˇr­a sinn ■ann 25. aprÝl n.k. Dagurinn er fŠ­ingardagur Sveins Pßlssonar, fyrsta Ýslenska nßtt˙rufrŠ­ingsins.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umhverfissvi­s og hafnarsvi­s.

4. BrÚf fÚlagsmßlarß­uneytis. - FramkvŠmd sveitarstjˇrnarkosninga.

Lagt fram brÚf frß fÚlagsmßlarß­uneyti dagsett 26. mars s.l., me­ brÚfinu fylgja fyrstu auglřsingar og lei­beiningar til sveitarstjˇrna og/e­a kj÷rstjˇrna var­andi undirb˙ning og framkvŠmd sveitarstjˇrnarkosninga sem fram fara laugardaginn 25. maÝ n.k. A­ venju hyggst rß­uneyti­ senda ÷llum kj÷rstjˇrnum sÚrprentun af l÷gum um kosningar til sveitarstjˇrna.

BŠjarrß­ vÝsar brÚfi fÚlagsmßlarß­uneytis til yfirkj÷rstjˇrnar ═safjar­arbŠjar.

5. BrÚf Samb. Ýsl. sveitarf. - Fyrri fulltr˙arß­sfundur 2002.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 25. mars s.l. BrÚfinu fylgja ßlyktanir fulltr˙arß­sfundar sambandsins er haldinn var 22. og 23. mars s.l., svo og stefnum÷rkun Samb. Ýsl. sveitarf. Ý bygg­amßlum sem sam■ykkt var ß fundinum og skřrsla til 62. fundar fulltr˙arß­sins sem dreift var ß fundinum.

Lagt fram til kynningar.

6. Atvinnu■rˇunarfÚlag Vestfjar­a. - Fundarger­ir stjˇrnar.

Lagt fram brÚf frß Atvinnu■rˇunarfÚlagi Vestfjar­a hf. dagsett ■ann 2. aprÝl s.l., ßsamt fundarger­um stjˇrnar fÚlagsins frß 52. og 53. fundi.

Lagt fram til kynningar.

7. Samb. Ýsl. sveitarf. - Fundarger­ stjˇrnar frß 690. fundi.

L÷g­ fram fundarger­ stjˇrnar Samb. Ýsl. sveitarfÚlaga frß 690. fundi er haldinn var ■ann 15. mars s.l., a­ Hßaleitisbraut 11 Ý ReykjavÝk.

Lagt fram til kynningar.

8. FÚlag heilbrig­is- og umhverfisfulltr˙a. - HeilnŠmi matvŠla, heilbrig­iseftirlit sveitarfÚlaga.

Lagt fram fundarbo­ frß FÚlagi heilbrig­is- og umhverfisfulltr˙a ■ar sem bo­a­ er til fundar Ý NorrŠna h˙sinu ■ann 8. aprÝl 2002 kl. 13:00 Fundarefni er heilnŠmi matvŠla og heilbrig­iseftirlit sveitarfÚlaga. Fundurinn er bo­a­ur me­ dagskrß.

Lagt fram til kynningar.

9. FramkvŠmdasřsla rÝkisins. - Ůjˇnustumi­st÷­ aldra­ra Ůingeyri.

Lagt fram brÚf frß Sigur­i Mar Ëskarssyni, svi­sstjˇra, dagsett 9. aprÝl 2002, var­andi brÚf frß FramkvŠmdasřslu rÝkisins um opnun tilbo­a Ý Ůjˇnustumi­st÷­ aldra­ra ß Ůingeyri, innrÚttingar Ýb˙­a og ■jˇnustußlmu. Alls bßrust ■rj˙ tilbo­ og var lŠgsta tilbo­ frß ┴g˙sti og Flosa ehf., ═safir­i, a­ upphŠ­ kr. 27.293.670.- sem er 88,1 % af kostna­arߊtlun h÷nnu­a. FramkvŠmdasřslan og Sigur­ur Mar Ëskarsson, svi­sstjˇri, leggja til a­ tilbo­i ┴g˙star og Flosa ehf. ver­i teki­.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ tillaga FramkvŠmdasřslu rÝkisins og Sigur­ar Mar Ëskarssonar ver­i sam■ykkt.
Jafnframt ˇskar bŠjarrß­ eftir a­ bŠjarstjˇri komi me­ ß nŠsta fund bŠjarrß­s till÷gu um fjßrm÷gnun ß kostna­arhlut ═safjar­arbŠjar.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 17:40

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Gu­ni G. Jˇhannesson. SŠmundur Kr. Ůorvaldsson.