BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

263. fundur

┴ri­ 2001, mßnudaginn 24. september kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Erindi landsmˇtsnefndar v/landsmˇts UMF═ 2004, fulltr˙ar nefndarinnar mŠta ß fund bŠjarrß­s.

Til fundar vi­ bŠjarrß­ eru mŠttir fulltr˙ar undirb˙ningsnefndar um landsmˇt UMF═ 2004, ■eir Magn˙s Reynir Gu­mundsson, Kristinn Jˇn Jˇnsson og Magn˙s Ëlafs Hansson, Ý framhaldi af brÚfi nefndarinnar er teki­ var fyrir ß 262. fundi bŠjarrß­s ■ann 14. september s.l. Fulltr˙ar HSV Ý undirb˙ningsnefninni fylgdu eftir erindi brÚfsins til bŠjarrß­s frß 10. september s.l., ■ar sem me­al annars kemur fram, a­ a­alforsendur fyrir ■vÝ a­ hŠgt ver­i a­ halda landsmˇt UMF═ 2004 ß nor­anver­um Vestfj÷r­um sÚ a­ bygg­ur ver­i nřr leikvangur og 25 metra sundlaug Ý Tungudal Ý Skutulsfir­i og l÷g­u fram teikningu af ■essari hugmynd. Magn˙s Ëlafs Hansson frß HSB kynnti bŠjarrß­i vallara­st÷­u Ý BolungarvÝk og lag­i ßherslu ß a­ a­alv÷llur mˇtsins yr­i Ý BolungarvÝk ■ar er minnst ■÷rf framkvŠmda.

Fram kom Ý mßli bŠjarstjˇra a­ unni­ sÚ a­ erindi var­andi framlag rÝkisins til framkvŠmda fyrir landsmˇt UMF═ 2004, sem lagt ver­ur fyrir Fjßrlaganefnd Al■ingis ß fundi bŠjarstjˇra og formanns bŠjarrß­ me­ nefndinni Ý byrjun oktˇber n.k.

2. Dr÷g a­ vinnuferli vi­ fjßrhagsߊtlun 2002.

L÷g­ eru fram dr÷g a­ vinnuferli vi­ ger­ fjßrhagsߊtlunar fyrir ßri­ 2002. Til fundar vi­ bŠjarrß­ er mŠttur ١rir Sveinsson, fjßrmßlastjˇri. BŠjarstjˇri og fjßrmßlastjˇri ger­u grein fyrir dr÷gum a­ vinnuferli.

BŠjarrß­ leggur ßherslu ß a­ vi­ setningu ramma sÚ mi­a­ vi­ a­ hlutfall gjalda og tekna raskist ekki.

3. Fundarger­ir nefnda.

FÚlagsmßlanefnd 18/9. 158. fundur.
Fundarger­in er Ý sj÷ li­um.
4. li­ur. BŠjarrß­ mŠlir me­ reglum um ni­urgrei­slu dagvistargjalda vegna dagvistar barna Ý heimah˙sum.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Menningarmßlanefnd 18/9. 67. fundur.
Fundarger­in er Ý sex li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

4. Fundur formanns bŠjarrß­s og bŠjarstjˇra me­ Fjßrlaganefnd Al■ingis, dr÷g a­ dagskrß.

L÷g­ fram dr÷g a­ dagskrß vegna fundar formanns bŠjarrß­s og bŠjarstjˇra me­ Fjßrlaganefnd Al■ingis, er ver­ur tr˙lega Ý byrjun oktˇber n.k. ═ dr÷gunum er geti­ um helstu ßhersluatri­i Ý hinum einst÷ku mßlaflokkum svo sem Ý almannav÷rnum, atvinnumßlum, fÚlagsmßlum, frŠ­slu- og menningarmßlum, hafnarmßlum, heilbrig­is-mßlum og samg÷ngumßlum svo nokku­ sÚ nefnt.

Lagt fram til kynningar.

5. Dagskrß fjßrmßlarß­stefnu Samb. Ýsl. sveitarf.

L÷g­ fram dagskrß fyrir fjßrmßlarß­stefnu sveitarfÚlaga er haldin ver­ur dagana 10. og 11. oktˇber n.k. 2. hŠ­ Radisson SAS Hˇtel S÷gu Ý ReykjavÝk.

Lagt fram til kynningar.

6. BrÚf tŠknideildar. - Var­ar framkvŠmdir Ý Engidal.

Lagt fram brÚf Sigur­ar Mar Ëskarssonar, svi­sstjˇra ß tŠknideild, dagsett 20. september s.l., er var­ar framkvŠmdir Ý Engidal. ═ brÚfinu er rŠtt um ger­ jar­vegsmana vi­ Funa vegna sjˇnmengunar ˙t af brotajßrni ofl., endanlegri byggingu snjˇflˇ­avarnargar­s fyrir Funa og hugsanlega tenginu ■essara verkefna vegna efnisflutnings. Ëska­ er eftir heimild til a­ halda ßfram vi­ ger­ ˙tbo­sgagna og ˙tbo­s framkvŠmda vegna verksins „Snjˇflˇ­avarnir vi­ Funa, lokafrßgangur“. Verki­ er m÷gulega styrkhŠft frß Vi­lagatryggingu ═slands.

BŠjarrß­ heimilar a­ haldi­ ver­i ßfram me­ verki­ og felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a vi­ tŠknideild um frekari ˙tfŠrslu ■ess.

7. BrÚf fjßrmßlastjˇra. - Skˇlaskrifstofa Vestfjar­a, uppgj÷r, rekstur.

Lagt fram brÚf ١ris Sveinssonar, fjßrmßlastjˇra, dagsett 20. september s.l., er var­ar uppgj÷r vi­ og rekstur Skˇlaskrifstofu Vestfjar­a. BrÚfinu fylgja afrit gagna svo sem brÚf frß L÷gsřn ehf.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ aukafjßrveiting kr. 3 milljˇnir ver­i sam■ykkt og fjßrmagnist me­ lßnt÷ku.

8. BrÚf Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga. - ┴lyktanir 46. Fjˇr­ungs■ings.

Lagt fram brÚf Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga dagsett 19. september s.l., ßsamt ßlyktunum er sam■ykktar voru ß 46. Fjˇr­ungs■ingi 24. og 25. ßg˙st s.l. ═ brÚfinu er jafnframt vakin athygli ß ßlyktun um auka■ing um samg÷ngumßl sem haldi­ skal fyrir lok oktˇbermßna­ar n.k.

Lagt fram til kynningar.

9. BrÚf fjßrmßlastjˇra. - Rekstur og fjßrfestingar jan˙ar - j˙lÝ 2001.

Lagt fram brÚf ١ris Sveinssonar, fjßrmßlastjˇra, dagsett 19. september s.l., yfirlit yfir rekstur og fjßrfestinga hjß ═safjar­arbŠ fyrir tÝmabili­ jan˙ar - j˙lÝ 2001.

Lagt fram til kynningar.

10. BrÚf HerdÝsar M. Hubner. - GŠsla Ý b˙ningsklefum Ý■rˇttah˙ss vi­ Austurveg ß ═safir­i.

Lagt fram brÚf HerdÝsar M. Hubner, deildarstjˇra ß yngsta stigi vi­ Grunnskˇlann ß ═safir­i, dagsett 16. september s.l. og var­ar gŠslu Ý b˙ningsklefum Ý Ý■rˇttah˙sinu vi­ Austurveg ß ═safir­i. Erindi brÚfsins er a­ komi­ ver­i ß aukinni gŠslu einkum fyrir nemendur Ý 1. - 4. bekk Ý Grunnskˇlanum ß ═safir­i.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu.

11. Erindi vÝsa­ frß bŠjarstjˇrn. - Lokauppgj÷r vegna GrŠnagar­s.

Lagt fram a­ nřju erindi Halldˇrs Halldˇrssonar, bŠjarstjˇra, til bŠjarrß­s dagsett 31. ßg˙st s.l., er teki­ var fyrir ß 262. fundi bŠjarrß­s ■ann 14. september s.l. og vÝsa­ sÝ­an aftur til bŠjarrß­s ß 103. fundi bŠjarstjˇrnar ■ann 20. september s.l.
Erindi­ var­ar lokauppgj÷r vegna uppkaupa ß h˙seigninni GrŠnagar­i vi­ Seljalandsveg ß ═safir­i.

BŠjarrß­ sta­festir afgrei­slu sÝna ß ofangreindu erindi ß 262. fundi sÝnum ■ann 14. september s.l.

12. Erindi vÝsa­ frß bŠjarstjˇrn. - Au­lindagjald ß sjßvar˙tveginn.

Lagt fram a­ nřju Ý bŠjarrß­i brÚf frß Einari Val Kristjßnssyni, dagsett 5. september s.l., er var­ar hugsanlega ßlagningu au­lindagjalds ß sjßvar˙tveginn. BrÚfi­ var ß­ur fyrir teki­ ß 262. fundi bŠjarrß­ og umrŠ­u vÝsa­ til bŠjarstjˇrnar. BŠjarstjˇrn sam■ykkti ß 103. fundi sÝnum ■ann 20. september s.l., a­ vÝsa brÚfinu aftur til bŠjarrß­s til frekari umfj÷llunar.

Lagt fram til kynningar.

13. Dagskrß rß­stefnu um atvinnumßl 29. september 2001.

L÷g­ fram dagskrß rß­stefnu um atvinnumßl Ý ═safjar­arbŠ er haldin ver­ur ■ann 29. september n.k. Ý H÷mrum, sal Tˇnlistarskˇlans ß ═safir­i og hefst kl. 13:00 Atvinnumßlanefnd ═safjar­arbŠjar og Atvinnu■rˇunarfÚlag Vestfjar­a standa fyrir rß­stefnunni.

Lagt fram til kynningar.

14. ┴lyktun Verkalř­sf. H˙savÝkur. - SvŠ­is˙tvarp Nor­urlands.

L÷g­ fram af Halldˇri Halldˇrssyni, bŠjarstjˇra, ßlyktun Verkalř­sfÚlags H˙savÝkur, ■ar sem mˇtmŠlt er ni­urskur­i ß rekstrarframlagi til svŠ­is˙tvarps Nor­urlands, er veldur styttingu ˙tsendingartÝma og fŠkkun starfa vi­ svŠ­is˙tvarpi­.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ kanna st÷­u mßla svŠ­is˙tvarpi Vestfjar­a og leggja upplřsingar fyrir nŠsta fund bŠjarrß­s.

15. Fundarger­ skˇlanefndar Menntaskˇlans ß ═safir­i 11. september 2001.

L÷g­ fram fundarger­ skˇlanefndar Menntaskˇlans ß ═safir­i frß fundi er haldinn var ■ann 11. september s.l.

Lagt fram til kynningar.

16. Samb. Ýsl. sveitarf. - 1. fundarger­ samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfÚlaga og StÚttarfÚlags sßlfrŠ­inga.

Lagt fram brÚf Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 14. september s.l., ßsamt 1. fundarger­ samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfÚlaga og StÚttarfÚlags sßlfrŠ­inga.

Lagt fram til kynningar.

17. Bygg­akvˇti yfirstandandi fiskvei­ißrs.

Lagt fram brÚf sent frß Nřsir hf., var­andi rß­st÷fun Bygg­astofnunar ß bygg­akvˇta yfirstandandi fiskvei­ißrs. Bygg­astofnun stefnir a­ ■vÝ a­ ˙thluta bygg­akvˇta yfirstandandi fiskvei­ißrs sem fyrst. ┌thlutunin ver­ur bygg­ ß samningi um ˙thlutun bygg­akvˇta sÝ­asta fiskvei­ißrs, sem stofnunin ger­i til 5 ßra vi­ fiskverkunina Fj÷lnir ß Ůingeyri og VÝsi hf. og sveitarfÚlagi­ ═safjar­arbŠ. Gert er rß­ fyrir a­ a­ilar fßi ßfram s÷mu ˙thlutun enda hafi ■eir sta­i­ vi­ ÷ll skilyr­i fyrrgreinds samnings. Ůess er fari­ ß leit vi­ ═safjar­arbŠ sbr. 6. gr. fyrrgreinds samnings, a­ sveitarfÚlagi­ lßti Ý ljˇs ßlit sitt ß ■vÝ hvort skilyr­i fyrrgreinds samnings og afleiddra samninga hafi veri­ efnd ß sÝ­asta fiskvei­ißri og hvort forsendur sÚu fyrir ■vÝ a­ ˙thluta aftur ß grundvelli ■eirra til s÷mu a­ila.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ ˇska eftir greinarger­ frß Fj÷lni hf., Ůingeyri.

18. Greint frß vi­rŠ­ufundi fulltr˙a sveitarfÚlaga ß Vestfj÷r­um vi­ fulltr˙a rÝkisins ■ann 21. september s.l., um mßlefni Orkub˙s Vestfjar­a.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri, greindi frß fundi vi­rŠ­unefndar Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga vi­ fulltr˙a rÝkisins, um mßlefni Orkub˙s Vestfjar­a hf., er haldinn var ■ann 21. september s.l. Ý ReykjavÝk. Jafnframt lag­i bŠjarstjˇri fram afrit af brÚfi fjßrmßlarß­uneytis og i­na­arrß­uneytis til vi­rŠ­unefndar Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga dagsett sama dag, ■ar sem ger­ hefur veri­ breyting ß 2. li­ Ý tilbo­i rÝkisins Ý Orkub˙ Vestfjar­a hf. frß 23. ßg˙st 2001. Breytingin er Ý ■vÝ fˇlgin a­ falli­ er frß ■vÝ a­ lŠkka lßn Ý skilum Ý h˙snŠ­iskerfinu, en Ý sta­ ■ess grei­ir rÝkissjˇ­ur vi­ undirritun kaupsamnings inn ß bi­reikning Ý nafni sveitarfÚlagsins ■ß fjßrhŠ­ er greinir Ý li­ 2 Ý fyrra tilbo­i vegna endurskipulagningar fÚlagslega Ýb˙­akerfisins Ý vi­komandi sveitarfÚlagi. H÷fu­stˇll ■essa bi­reiknings sem stofna­ur skal Ý vi­urkenndri fjßrmßlastofnun samkvŠmt nßnari tilvÝsan sveitarfÚlagsins skal standa ˇhreyf­ur, en til tryggingar skuldbindingum sveitarfÚlagsins vegna fÚlagslega Ýb˙­akerfisins, ■ar til fyrir liggja og til framkvŠmda koma ßkvar­anir um endurskipulagningu fÚlagsleg Ýb˙­akerfisins fyrir landi­ Ý heild.
Frestur til a­ svara tilbo­i rÝkisins svo breyttu framlengist til kl. 16:00 f÷studaginn 28. september n.k.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til aukafundar Ý bŠjarstjˇrnar er haldinn ver­ur fimmtudaginn 27. september n.k. kl. 13:00 og bo­a­ur me­ dagskrß.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 20:00

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir. SŠmundur Kr. Ůorvaldsson.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.