BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

262. fundur

┴ri­ 2001, f÷studaginn 14. september kl. 13:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Erindi landsmˇtsnefndar v/landsmˇts UMF═ 2004.

Lagt fram brÚf landsmˇtsnefndar dagsett 10. september s.l., vegna vŠntanlegs landsmˇts UMF═ ßri­ 2004 ß nor­anver­um Vestfj÷r­um. ═ brÚfinu er ger­ grein fyrir skipan undirb˙ningsnefndar, en h˙n er skipu­ tveimur fulltr˙um frß hvoru hÚra­ssambandi HSV og HSB, sem ver­a hinir formlegu mˇtshaldarar, einum fulltr˙a frß UMF═ og einum fulltr˙ar frß hverju eftirtalinna sveitarfÚlaga, ═safjar­arbŠ, BolungarvÝkurkaupsta­ og S˙­avÝkurhreppi. ═ lok brÚfsins er ˇska­ eftir vi­rŠ­um vi­ bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar um landsmˇtshald UMF═ 2004.
Bj÷rn Helgason, Ý■rˇtta- og Šskulř­sfulltr˙i, kom til fundar vi­ bŠjarrß­ undir ■essum li­ dagskrßr.

BŠjarrß­ ˇskar eftir a­ fulltr˙ar landsmˇtsnefndar mŠti ß nŠsta fund bŠjarrß­s til vi­rŠ­na um efni brÚfsins.

2. Fundarger­ir nefnda.

FÚlagsmßlanefnd 9/9. 157. fundur.
Fundarger­in er Ý nÝu li­um.
8. li­ur. BŠjarrß­ ˇskar frekari upplřsinga um dr÷g a­ reglum um fÚlags■jˇnustu Ý ═safjar­arbŠ.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 12/9. 137. fundur.
Fundarger­in er Ý ■rettßn li­um.
8. li­ur. BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ rŠ­a vi­ skˇlastjˇrnendur Ý ═safjar­arbŠ um sameiginlegt ßtak Ý umhverfismßlum.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

3. Tillaga bŠjarstjˇrnar frß 102. fundi, vegna samg÷ngunefndar.

L÷g­ fram svohljˇ­andi tillaga bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar frß 102. fundi var­andi hugmyndir samg÷ngunefndar ═safjar­arbŠjar. ,,Samg÷ngunefnd ═safjar­arbŠjar. BŠjarstjˇrn sam■ykkir a­ vÝsa hugmyndum samg÷ngunefndar til bŠjarrß­s, sem fari yfir ■Šr ßsamt fulltr˙um frß BolungarvÝk og S˙­avÝkurhreppi. BŠjarrß­ leitist vi­ a­ nß sameiginlegri ni­urst÷­u me­ fulltr˙um ■essara sveitarfÚlaga."

BŠjarritari upplřsti a­ send hafi veri­ brÚf til ofangreindra sveitarfÚlaga um sam■ykkt bŠjarstjˇrnar og ■ess ˇska­ a­ samband ver­i haft vi­ bŠjarstjˇra sÚ ßhugi ■eirra fyrir hendi.

4. BrÚf L÷gfrŠ­iskrst. Tryggva Gu­mundssonar ehf. - Vi­bˇtarlßn ═b˙­alßnasjˇ­s 2001.

Lagt fram brÚf frß L÷gfrŠ­iskrifstofu Tryggva Gu­mundssonar ehf., dagsett 12. september s.l., ■ar sem bent er ß mikilvŠgi ■ess fyrir fasteignamarka­ Ý ═safjar­arbŠ, a­ bŠrinn geti lagt til veitingu vi­bˇtarlßna frß ═b˙­alßnasjˇ­i til kaupa ß Ýb˙­arh˙snŠ­i Ý sveitarfÚlaginu. Kvˇti ═safjar­arbŠjar hjß ═b˙­alßnasjˇ­i sem var kr. 23.200.000.- er n˙ a­ mestu b˙inn. ═ brÚfinu hvetur brÚfritari til a­ fengin ver­i vi­bˇtarkvˇti fyrir ■etta ßr, ßsamt ■vÝ a­ sÚ­ ver­i til a­ ■essi lßn fßist ß nŠsta ßri.

BŠjarrß­ felur bŠjarritara a­ kanna hjß ═b˙­alßnasjˇ­i hvort til greina komi a­ fß aukningu ß ■eim vi­bˇtarlßnakvˇta er ═safjar­arbŠr fÚkk ß ■essu ßri.

5. BrÚf ═b˙­alßnasjˇ­s. - Vi­bˇtarlßn 2002.

Lagt fram brÚf frß ═b˙­alßnasjˇ­i dagsett 11. september s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ umsˇknarfrestur fyrir vi­bˇtarlßn frß ═b˙­alßnasjˇ­i ß ßrinu 2002, rennur ˙t ■ann 1. oktˇber n.k.
Jafnframt er lagt fram brÚf frß ═b˙­alßnasjˇ­i dagsett 11. september s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ umsˇknir um lßnveitingar til leiguÝb˙­a, rß­st÷fun ■eirra og rekstur skulu berast sjˇ­num fyrir 1. oktˇber n.k. Um er a­ rŠ­a byggingar e­a kaup ß komandi ßri.

BŠjarrß­ felur bŠjarritara a­ ganga frß umsˇknum vegna ßrsins 2002.

6. Kauptilbo­ Ý Ýb˙­ a­ Fjar­arstrŠti 55, ═safir­i.

Lagt fram kauptilbo­ frß Ingu Lßru ١rhallsdˇttur Ý Ýb˙­ a­ Fjar­arstrŠti 55 ß ═safir­i, kaupver­ er kr. 7.500.000.- ═b˙­in er Ý eigu h˙snŠ­isnefndar ═safjar­arbŠjar.

BŠjarrß­ sam■ykkir kauptilbo­i­.

7. BrÚf Kristjßns AndrÚssonar. - J÷r­in Me­aldalur Ý Dřrafir­i.

Lagt fram brÚf frß Kristjßni AndrÚssyni, SkaftahlÝ­ 4, ReykjavÝk, dagsett 10. september s.l., ■ar sem hann, fyrir h÷nd Helga AndrÚssonar, Gunnars B. Gunnarssonar, AndrÚsar F. Kristjßnssonar og sÝn, spyrst fyrir um hvort ═safjar­arbŠr muni nřta forkaupsrÚtt vegna s÷lu ß 40,44% hlut Ý j÷r­inni Me­aldal Ý Dřrafir­i, seljendur eru Fri­rik Kristjßnsson, Brynjar Ů. Fri­riksson og Bjarney Fri­riksdˇttir.
BrÚfinu fylgja afrit afsala svo og afrit af brÚfi Jar­anefndar Vestur-═safjar­arsřslu, ■ar sem h˙n sam■ykkir s÷luna fyrir sitt leyti.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ ═safjar­arbŠr neyti ekki forkaupsrÚttar.

8. BrÚf bŠjarritara. - Endursko­un l÷greglusam■ykktar ═safjar­arbŠjar.

Lagt fram brÚf bŠjarritara dagsett 6. september s.l., ßsamt frumvarpi a­ l÷greglusam■ykkt fyrir ═safjar­arbŠ. Frumvarpi­ er unni­ af nefnd er bŠjarstjˇrn ═safjar­arbŠjar skipa­i ß s.l. ßri og hefur h˙n noti­ a­sto­ar Ëlafs Helga Kjartanssonar, sřslumanns og l÷greglustjˇra ß ═safir­i.

BŠjarrß­ vÝsar frumvarpi a­ l÷greglusam■ykkt fyrir ═safjar­arbŠ til fyrri umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn.

9. BrÚf Gu­mundar B. HagalÝnssonar. - Sm÷lun ß Ingjaldssandi.

Lagt fram brÚf Gu­mundar B. HagalÝnssonar dagsett 9. september s.l., var­andi fyrirspurn bŠjarrß­s vi­ 44. fundarger­ landb˙na­arnefndar vegna dagsetningu sm÷lunar ß Ingjaldssandi ß komandi hausti. ═ brÚfinu koma fram ßstŠ­ur ■ess a­ tilgreindir smaladagar Ý fundarger­ landb˙na­arnefndar voru valdir.

Lagt fram til kynningar.

10. BrÚf Einars Vals Kristjßnssonar. - Au­lindaskattur.

Lagt fram brÚf Einars Vals Kristjßnssonar dagsett 5. september s.l., var­andi au­lindaskatt, ßsamt upplřsingum um hvernig hann hugsanlega muni skiptast ß milli bygg­arlaga ß landsbygg­inni ef hann yr­i settur ß. BrÚfinu fylgir og afrit af sam■ykkt 9. ßrs■ings Samtaka sveitarf. Ý Nor­urlandskj÷rdŠmi vestra, var­andi mßli­.

BŠjarrß­ vÝsar efni brÚfsins til umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn.

11. Afrit brÚfs bŠjarstjˇra til Samb. Ýsl. sveitarf. - Gamla apˇteki­.

Lagt fram afrit af brÚfi Halldˇrs Halldˇrssonar, bŠjarstjˇra, dagsett 5. september s.l., til Samb. Ýsl. sveitarf. um efni­ ,,Gamla apˇteki­. Menningar og kaffih˙s ungs fˇlks ß Vestfj÷r­um." ═ brÚfinu er ■akka­ fyrir ■Šr jßkvŠ­u undirtektir sem komi­ hafa frß Samb. Ýsl sveitarf., um a­ teki­ ver­i upp samstarf vi­ Gamla apˇteki­ um frŠ­slu og forvarnir.

Lagt fram til kynningar.

12. Afrit af brÚfi HŠstarÚttar til Andra ┴rnasonar hrl. bŠjarl÷gmanns. Sam■ykki um ßfrřjun mßls Andreu S. Har­ardˇttur til HŠstarÚttar.

Lagt fram afrit af brÚfi HŠstarÚttar ═slands dagsett 7. september s.l., til Andra ┴rnasonar hrl. bŠjarl÷gmanns, ■ar sem tilkynnt er a­ HŠstirÚttur hefur sam■ykkt ßfrřjun mßls Andreu S. Har­ardˇttur gegn ═safjar­arbŠ, til HŠstarÚttar. Jafnframt er lagt fram afrit af brÚfi Andra ┴rnasonar hrl. til HŠstarÚttar ═slands dagsett 3. september s.l.

Lagt fram til kynningar.

13. BrÚf bŠjarstjˇra. - Tillaga a­ lokauppgj÷ri vegna GrŠnagar­s.

Lagt fram brÚf Halldˇrs Halldˇrssonar, bŠjarstjˇra, dagsett 31. ßg˙st s.l., ■ar sem hann gerir till÷gu a­ lokauppgj÷ri vegna uppkaupa ß GrŠnagar­i vi­ Seljalandsveg ß ═safir­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu bŠjarstjˇra og kostna­ur ver­i fŠr­ur ß bˇkhaldsli­inn 09-25-821-6.

14. Fjßrlaganefnd Al■ingis. - FundartÝmi sveitarfÚlaga hjß fjßrlaganefnd.

Lagt fram brÚf frß fjßrlaganefnd Al■ingis dagsett 7. september s.l., ■ar sem tilgreindur er sß tÝmi sem fjßrlaganefnd rß­gerir a­ gefa sveitarstjˇrnarm÷nnum kost ß a­ eiga fund me­ nefndinni. Um er a­ rŠ­a 20.-21. og 26.-28. september n.k. P÷ntunum ver­i komi­ ß framfŠri eigi sÝ­ar en 20. september n.k.

Lagt fram til kynningar.

15. BrÚf Stj÷rnubÝla ehf. - Almenningssamg÷ngur Ý ═safjar­arbŠ.

Lagt fram brÚf frß Stj÷rnubÝlum ehf., ═safir­i, dagsett 10. september s.l., ■ar sem rŠtt er um ˙tbo­ vegna almenningssamgangna Ý ═safjar­arbŠ - skˇlaakstur Ý Skutulsfir­i. ═ brÚfinu er ˇska­ eftir upplřsingum var­andi ˙tbo­i­ svo og g÷gnum er bßrust frß tilbo­sgj÷fum og vinnuferli mßlsins.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ svara brÚfritara.

16. Atvinnu■rˇunarfÚlagi­. - Kynningarßtak ß landsbygg­inni um m÷guleika ═slendinga Ý evrˇpsku samstarfi.

Lagt fram brÚf Atvinnu■rˇunarfÚlags Vestfjar­a hf., dagsett 6. september s.l., ■ar sem upplřst er a­ dagana 10. - 21. september n.k. ver­ur fari­ Ý ÷flugt kynningarßtak ß landsbygg­inni um m÷guleika ═slendinga Ý evrˇpsku samstarfi. Kynningarfundur ver­ur Ý Ůrˇunarsetri Vestfjar­a ß ═safir­i mi­vikudaginn 19. september n.k. kl. 13-16.

Lagt fram til kynningar.

17. Sta­a samningavi­rŠ­na Launanefndar sveitarfÚlaga vi­ FÚlag tˇnlistarkennara/FÚlag Ýsl. hljˇmlistarmanna.

L÷g­ fram greinarger­ frß Launanefnd sveitarfÚlaga um st÷­u mßla Ý samningavi­rŠ­um Launanefndar vi­ FÚlag tˇnlistarkennara og FÚlag Ýsl. hljˇmlistarmanna.

Lagt fram til kynningar.

18. Samb. Ýsl. sveitarf. - Fundarger­ 681. stjˇrnarfundar.

L÷g­ fram fundarger­ stjˇrnar Samb. Ýsl. sveitarf. frß 681. stjˇrnarfundi er haldinn var ■ann 17. ßg˙st 2001 a­ Hßaleitisbraut 11 Ý ReykjavÝk.

Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 14:45

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Birna Lßrusdˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Jˇn Reynir Sigurvinsson. Lßrus G. Valdimarsson.