Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

250. fundur

Áriđ 2001, mánudaginn 11. júní kl. 17:00 kom bćjarráđ Ísafjarđarbćjar saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Ţetta var gert:

1. Fundargerđir nefnda.

Félagsmálanefnd 29/5.
Fundargerđin er í fimm liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Félagsmálanefnd 6/6.
Fundargerđin er í fjórum liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Menningarmálanefnd 6/6.
Fundargerđin er í fimm liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Samgöngunefnd 6/6.
Fundargerđin er í ţremur liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 30/5.
Fundargerđin er í níu liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

2. Íţróttafélagiđ Ívar, Ísafirđi. - Íslandsmót í Boccía 4. - 6. október 2001.

Lagt fram bréf Íţróttafélagsins Ívars, sem er íţróttafélag fatlađra á Ísafirđi, dagsett 30. maí s.l., ţar sem greint er frá Íslandsmóti í Boccía 4. - 6. október n.k., sem haldiđ verđur hér á Ísafirđi. Í bréfinu er óskađ eftir styrk frá Ísafjarđarbć vegna mótsins til greiđslu húsaleigu fyrir afnot af Íţróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirđi.

Bćjarráđ samţykkir styrk til Íţróttafélagsins Ívars til greiđslu húsaleigu fyrir Íţróttahúsiđ á Torfnesi ofangreinda daga, fćrist á 15-65-929-1.

3. Bréf bćjarstjóra. - Dómur Hérađsdóms Vestfjarđa vegna Hildar Jóhannesdóttur gegn Ísafjarđarbć og VÍS.

Lagt fram bréf Halldórs Halldórssonar, bćjarstjóra, dagsett 5. júní s.l., ásamt dómi Hérađsdóms Vestfjarđa vegna Hildar Jóhannesdóttur gegn Ísafjarđarbć og VÍS. Jafnframt fylgir bréf Vátryggingafélags Íslands hf. dagsett 1. júní s.l., til Ísafjarđarbćjar, ţar sem tilkynnt er ađ VÍS hefur ákveđiđ ađ vísa málinu til Hćstaréttar.

Lagt fram til kynningar.

4. Bréf bćjarstjóra. - Fasteignir undanţegnar álagningu fasteignagjalda.

Lagt fram bréf Halldórs Halldórssonar, bćjarstjóra, dagsett 5. júní s.l., varđandi fasteignir undanţegnar álagningu fasteignagjalda. Bréfinu fylgir bréf Ţóris Sveinssonar, fjármálastjóra, til félagsmálaráđuneytis, dagsett 30. maí s.l., ásamt yfirliti um undanţágur, niđurfellingar og styrkveitingar vegna fasteignaskatts.

Lagt fram til kynningar.

5. Landbúnađarráđuneytiđ. - Neyttur forkaupsréttur ađ jörđum.

Lagt fram bréf frá landbúnađarráđuneyti, dagsett 16. maí s.l., ţar sem óskađ er upplýsinga um neyttan forkaupsrétt ađ jörđum í sveitarfélaginu á tímabilinu 1996-2001. Óskađ er framangreindra upplýsinga vegna fyrirspurnar frá Eftilritsstofnun EFTA.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ svara erindinu.

6. Foreldrafélag Eyrarskjóls. - Fyrirspurn um gjaldskrárhćkkun.

Lagt fram bréf frá Jónasi Ţ. Birgissyni, formanni foreldrafélags Eyrarskjóls, dagsett 28. maí s.l., ţar sem rćtt er um síđustu hćkkun leikskólagjalda og óskađ skýringa á tengingu kostnađarliđa viđ neysluvísitölu.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ svara erindinu.

7. Lánasjóđur sveitarfélaga. - Úthlutun lána 2001.

Lagt fram bréf Lánasjóđs sveitarfélaga, dagsett 16. maí s.l., ţar sem tilkynnt er um samţykkt stjórnar um veitingu láns ađ fjárhćđ kr. 30 milljónir til holrćsa- og fráveituframkvćmda í Ísafjarđarbć.

Bćjarráđ samţykkir lántöku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ fjárhćđ kr. 30 milljónir, lán er ber 4,5% vexti og bundiđ er vísitölu neysluverđs og er til allt ađ 10 ára. Lániđ verđi međ tryggingu í tekjum sveitarfélagsins sbr. 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.

8. Kauptilbođ í Holtsskóla í Önundarfirđi.

Lagt fram bréf undirritađ af Agnesi M. Sigurđardóttur, prófasti í Ísafjarđarprófastdćmi, Stínu Gísladóttur, sóknarpresti í Holti og Ásvaldi Magnússyni, hollvini Holtsskóla, dagsett 28. maí s.l., ţar sem gert er kauptilbođ í Holtsskóla fyrir hönd kirkjunnar og hollvina Holtsskóla. Kauptilbođiđ er ađ upphćđ kr. 250.000,-

Bćjarráđ frestar afgreiđslu erindisins, en felur bćjarstjóra ađ kanna hvort sameignarađili Ísafjarđarbćjar um Holtsskóla, menntamálaráđuneytiđ fyrir hönd ríkisins, sé tilbúinn ađ selja eignina.

9. Vorfundur stjórnenda á fjármála- og stjórnsýslusviđi sveitarfélaga haldinn í Ísafjarđarbć og Bolungarvík 25. - 27. maí 2001.

Lagt fram bréf frá Jóni Pálma Pálssyni, formanni samtaka stjórnenda á fjármála- og stjórnsýslusviđi sveitarfélaga, dagsett 28. maí s.l., ţar sem ţakkađ er fyrir höfđinglegar móttökur á vorfundi samtakanna í Ísafjarđarbć og Bolungarvík dagana 25. - 27. maí s.l.

Lagt fram til kynningar.

10. Félagsmálaráđuneytiđ. - Almennar kosningar til sveitarstjórna 25. maí 2002.

Lagt fram bréf frá félagsmálaráđuneyti, dagsett 16. maí s.l., ţar sem tilkynnt er ađ almennar kosningar til sveitarstjórna verđi laugardaginn 25. maí 2002. Í bréfinu er bent á mikilvćgi ţess ađ sveitarstjórnir kjósi yfir- og undirkjörstjórnir í samrćmi viđ ákvćđi V. kafla laga nr. 5/1998.

Lagt fram til kynningar.

11. Landbúnađarráđuneytiđ. - Málefni jarđanna Háls og Villingadals á Ingjalds-sandi í Önundarfirđi.

Lagt fram bréf frá landbúnađarráđuneyti dagsett 5. júní s.l., er varđar málefni jarđanna Háls og Villingadals á Ingjaldssandi í Önundarfirđi, ásamt afriti af bréfi til Jarđanefndar V-Ísafjarđarsýslu um andmćlarétt varđandi vćntanlegan úrskurđ ráđuneytisins.

Lagt fram til kynningar.

12. Samb. ísl. sveitarf. - Um lóđaúthlutanir.

Lagt fram bréf frá Samb. ísl. sveitarf., dagsett 31. maí s.l., er varđar úrskurđ félagsmálaráđuneytis um lögmćti lóđaúthlutunar í Mosfellsbć, sem fram fór ţann 27. desember 2000.

Bćjarráđ vísar bréfinu til byggingarfulltrúa og umhverfisnefndar.

13. Samb. ísl. sveitarf. - Yfirfćrsla á málefnum fatlađra til sveitarfélaga.

Lagt fram bréf Samb. ísl. sveitarf. dagsett 18. maí s.l., er varđar yfirfćrslu á málefnum fatlađra til sveitarfélaganna. Ţar sem fram kemur ađ félagsmálaráđherra hefur, međ samţykki ríkisstjórnarinnar, dregiđ til baka frumvarp til nýrra félagsţjónustulaga og önnur frumvörp sem tengjast málinu.
Í bréfi Samb. ísl. sveitarf. leggur formađur sambandsins áherslu á, ađ sveitarfélögin hefđu útaf fyrir sig ekki lagst gegn ţví ađ verkinu yrđi lokiđ á vorţingi 2001 ađ uppfylltum ţeim skilyrđum sem fram koma í samţykkt fulltrúaráđsins ţann 29. mars s.l. Félagsmálaráđuneytiđ lagđi ţannig fram ákveđna tillögu fyrir fjármálaráđuneytiđ í ţeim tilgangi ađ brúa ţađ bil sem var milli ađila en henni var hafnađ af hálfu fjármálaráđuneytisins.

Lagt fram til kynningar.

14. Samb. ísl. sveitarf. - Fundargerđ Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreina-sambands Íslands.

Lagt fram bréf frá Samb. ísl. sveitarf., dagsett 28. maí s.l., ásamt fundargerđ Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands frá 16. maí s.l.

Lagt fram til kynningar.

15. Samb. ísl. sveitarf. - Breytingar á reglugerđ um starfsemi leikskóla nr. 225/1995.

Lagt fram bréf Samb. ísl. sveitarf., dagsett 25. maí s.l., ásamt afriti af reglugerđ um breytingar á reglugerđ um starfsemi leikskóla nr. 225/1995.
Breytingin felur í sér ađ nú skal húsnćđi leikskóla miđađ viđ 6,5 m2 brúttó fyrir hvert barn í stađ 7,0 m2 áđur. Einnig er reiknireglu varđandi barngildi breytt ţannig ađ 5 ára barn reiknast nú sem 0,8 barngildi í stađ 1,0 áđur.

Bćjarráđ vísar erindinu til frćđslunefndar og tćknideildar.

16. Heilbrigđiseftirlit Vestfjarđa. - Fundargerđ Heilbrigđisnefndar.

Lagt fram bréf Heilbrigđiseftirlits Vestfjarđa, dagsett 28. maí s.l., ásamt fundargerđ Heilbrigđisnefndar Vestfjarđa frá 25. maí s.l. Í bréfi Heilbrigđiseftirlits er óskađ eftir áliti sveitarfélaga á fyrirkomulagi innheimtu eftirlitsgjalda. Óskađ er eftir ađ skrifleg svör berist eftirlitinu fyrir 29. júní n.k.

Bćjarráđ telur ekki ástćđu til ađ breyta innheimtu eftirlitsgjalda.

17. Samb. ísl. sveitarf. - Íslenskir sveitarstjórnarmenn í Brussel.

Lögđ fram skýrsla frá Samb. ísl. sveitarf. um kynnisferđ íslenskra sveitarstjórnarmanna til höfuđstöđva Evrópusambandsins í Brussel dagana 2. - 4. maí 2001.

Lagt fram til kynningar.

18. Bréf Skóla- og fjölskylduskrifstofu. - Greinargerđ um niđurgreiđslu dagvistunar hjá dagmćđrum.

Lagt fram bréf frá Ingibjörgu Maríu Guđmundsdóttur, forstöđumanni Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarđarbćjar, dagsett ţann 7. júní s.l., greinargerđ um niđurgreiđslur dagvistunar hjá dagmćđrum samkvćmt bókun bćjarráđs ţann 28. maí s.l. Bréfinu fylgja ýmis gögn varđandi málefniđ.

Bćjarráđ leggur til ađ unniđ verđi ađ frekari stefnumótun og máliđ verđi tekiđ upp viđ gerđ nćstu fjárhagsáćtlunar. Málinu vísađ til félagsmálanefndar til vinnslu.

19. Golfklúbbur Ísafjarđar. - Umsókn um vínveitingaleyfi.

Lagt fram bréf Golfklúbbs Ísafjarđar, dagsett 6. maí s.l., er barst Ísafjarđarbć ţann 6. júní s.l., ţar sem sótt er um vínveitingaleyfi í Golfskálanum í Tungudal í Skutulsfirđi. Jafnframt er framlagt afrit af bréfi Ísafjarđarbćjar til sýslumannsins á Ísafirđi og afrit af umsögn sýslumanns varđandi máliđ.

Bćjarráđ vísar erindinu til umfjöllunar í umhverfisnefnd.

20. Tónlistarskóli Ísafjarđar. - Starf ađstođarskólastjóra.

Lagt fram bréf frá Tónlistarskóla Ísafjarđar dagsett 7. júní s.l., er varđar stöđu ađstođarskólastjóra viđ skólann og beiđni um heimild bćjarráđs til ađ ráđa ađstođarskólastjóra ađ skólanum.

Bćjarráđ frestar ađ taka afstöđu til erindisins ţar til tillaga er komin fram frá starfshópi um framtíđ tónlistarskóla í Ísafjarđarbć.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 19:25

Ţorleifur Pálsson, ritari.

Guđni G. Jóhannesson, formađur bćjarráđs.

Ragnheiđur Hákonardóttir. Sćmundur Kr. Ţorvaldsson.

Halldór Halldórsson, bćjarstjóri.