Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

248. fundur

 

Áriđ 2001, ţriđjudaginn 22. maí kl. 15:00 kom bćjarráđ Ísafjarđarbćjar saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Ţetta var gert:

1. Fundargerđir nefnda.

Atvinnumálanefnd 16/5. 7. fundur.
Fundargerđin er í ţremur liđum.
1. liđur. Bćjarráđ samţykkir ađ styrkja Vestfjarđavíking 2001 međ sambćrilegum hćtti og var á síđasta ári. Kostnađur fćrist á liđinn 15-65-929-1.
Ađrir liđir lagđir fram til kynningar.

Félagsmálanefnd 15/5. 149. fundur.
Fundargerđin er í sex liđum.
6. liđur. Bćjarráđ bendir á ađ í bókun félagsmálanefndar á ađ vera vísađ til fundar bćjarstjórnar ţann 3. maí s.l.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Hafnarstjórn 15/5. 49. fundur.
Fundargerđin er í fimm liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Samgöngunefnd 15/5. 5. fundur.
Fundargerđin er í tveimur liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 16/5. 130. fundur.
Fundargerđin er í níu liđum.
Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

2. Bréf fjármálastjóra. - Mánađarskýrsla, rekstur og fjárfestingar janúar desember 2000.

Lagt fram bréf Ţóris Sveinssonar, fjármálastjóra, dagsett 16. maí s.l., mánađarskýrsla um rekstur og fjárfestingar janúar-desember 2000. Fram kemur ađ ef tekiđ er tillit til tekju- og kostnađarliđa sem ekki eru í fjárhagsáćtlun svo sem sölu hlutabréfa, áfallnar lífeyrisskuldbindingar, reiknađar verđbćtur/uppreikningur lána, ţá hefur fjárhagsáćtlun stađist án frávika frá heildarniđurstöđu.

Bćjarráđ lýsir yfir ánćgju međ ađ ekki skuli vera frávik frá fjárhagsáćtlun á síđasta ári.

3. Bréf Verkalýđsfélagsins Baldurs. - Kjarasamningur og kjaranefnd.

Lagt fram bréf frá Verkalýđsfélaginu Baldri á Ísafirđi dagsett 9. maí s.l., ţar sem tilkynnt er í međfylgjandi afriti af bréfi til Launanefndar sveitarfélaga, ađ samningar félagsins og Launanefndar sveitarfélaga hafi veriđ samţykktir.
Jafnframt er í bréfinu tilkynnt tilnefning Vlf. Baldurs í kjaranefnd og vonast er eftir tilnefningum Ísafjarđarbćjar sem fyrst.

Bćjarráđ leggur til viđ bćjarstjórn ađ Ţórir Sveinsson, fjármálastjóri og Ţorleifur Pálsson, bćjarritari, verđi ađalmenn í kjaranefnd og til vara Sigurđur Mar Óskarsson, sviđsstjóri og Ingibjörg María Guđmundsdóttir, forstöđumađur.

4. Bréf Skóla- og fjölskylduskrifstofu. - Ţjónusta viđ elli- og örorkulífeyrisţega í Ísafjarđarbć.

Lagt fram bréf frá Skóla- og fjölskylduskrifstofu dagsett 10. maí s.l. og varđar samţykkt bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar ţann 3. maí s.l., um ţjónustu viđ elli- og örorkulífeyrisţega í Ísafjarđarbć. Miđađ viđ ţau verkefni er Skóla- og fjölskyldu- skrifstofu eru falin, međ samţykkt bćjarstjórnar, vantar í fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2001 til Skóla- og fjölskylduskrifstofu um kr. 374.000.- og er óskađ samţykkis bćjarstjórnar fyrir aukafjárveitingu upp á ţá fjárhćđ.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra í samráđi viđ forstöđumann Skóla- og fjölskyldu- skrifstofu ađ leita leiđa til ađ fjármagan umbeđna aukafjárveitingu innan gildandi fjárhagsáćtlunar. Aukafjárveiting ekki samţykkt.

5. Bréf félagsmálaráđuneytis. - Nefnd um endurskođun laga um Jöfnunarsjóđ sveitarfélaga.

Lagt fram bréf frá félagsmálaráđuneyti dagsett 16. maí s.l., er varđar nefnd á vegum félagsmálaráđuneytis sem hefur ţađ hlutverk ađ endurskođa III. kafla tekjustofnalaga nr. 4/1995 er fjallar um Jöfnunarsjóđ sveitarfélaga.

Međ bréfinu vill endurskođunarnefndin hvetja sameinuđ sveitarfélög til ađ koma ábendingum á framfćri viđ nefndina um atriđi er fram koma í bréfinu og önnur sem snúa ađ reglum Jöfnunarsjóđs og sameiningu sveitarfélaga. Ćskilegt er ađ slíkar athugasemdir berist nefndinni fyrir 1. júní n.k.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ svara bréfinu og leggja svarbréfiđ fyrir bćjarráđ.

6. Bréf Samb. ísl. sveitarf. - Rekstur sameiginlegs bókasafnskerfis.

Lagt fram bréf frá Samb. ísl. sveitarf. dagsett 15. maí 2001, ţar sem greint er frá umfjöllun stjórnar Samb. ísl. sveitarf. á hugsanlegum rekstri sameiginlegs bókasafnskerfis sveitarfélaga. Bréfinu fylgja gögn er máliđ varđar.

Lagt fram til kynningar.

7. Ársskýrsla Atvinnuţróunarfélags Vestfjarđa hf. 2000.

Lagt fram bréf frá Atvinnuţróunarfélagi Vestfjarđa hf., dagsett 16. maí s.l., ţar sem greint er frá nýrri stjórn og varastjórn félagsins. Bréfinu fylgir ársskýrsla Atvinnuţróunarfélagsins fyrir áriđ 2000.

Bćjarráđ ţakkar fyrir ársskýrsluna. Lagt fram til kynningar.

8. Hugmyndasamkeppni um framtíđarlausn í húsnćđis- og lóđamálum Grunnskólans á Ísafirđi.

Lögđ fram drög ađ bréfi til formanns samkeppnisnefndar Arkitektafélags Íslands varđandi hugmyndasamkeppni um framtíđarlausn á húsnćđis- og lóđamálum Grunnskólans á Ísafirđi.

Bćjarráđ óskar eftir frekari kynningu á möguleikum varđandi hugmyndasamkeppni og óskar eftir ađ nefnd um framtíđarhúsnćđi Grunnskóla á Ísafirđi mćti á nćsta fund bćjarráđs.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 15:55

Ţorleifur Pálsson, ritari.

Guđni G. Jóhannesson, formađur bćjarráđs.

Ragnheiđur Hákonardóttir. Lárus G. Valdimarsson.

Halldór Halldórsson, bćjarstjóri.