BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

241. fundur

┴ri­ 2001, mßnudaginn 26. mars kl. 17:00 kom bŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

Almannavarnanefnd 20/3.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FÚlagsmßlanefnd 20/3. 146. fundur.
Fundarger­in er Ý fjˇrum li­um.
2. li­ur. BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ reglur ═safjar­arbŠjar um veitingu fjßrhagsa­sto­ar ver­i sam■ykkt.
4. li­ur a. BŠjarrß­ tekur undir sko­anir fÚlagsmßlanefndar var­andi Barnah˙s.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Samg÷ngunefnd19/3. 1. fundur.
Fundarger­in er Ý tveimur li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 21/3. 128. fundur.
Fundarger­in er Ý ßtta li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. BrÚf Steinunnar A. Einarsdˇttur. - Kauptilbo­ Ý Skˇgarbraut 2, ═safir­i.

Lagt fram brÚf frß Steinunni A. Einrasdˇttur, ═safir­i, dagsett 23. mars s.l., ■ar sem h˙n gerir kauptilbo­ Ý nor­urenda Skˇgarbrautar 2 ß ═safir­i. Tilbo­i­ hljˇ­ar upp ß kr. 105.000.- og gildir til 28. mars 2001.

BŠjarrß­ hafnar tilbo­inu, en felur bŠjarstjˇra a­ auglřsa eignina a­ nřju til s÷lu.

3. BrÚf T÷nsberg kommune. - VinabŠjarmˇt ungmenna 2001.

Lagt fram brÚf frß T÷nsberg kommune dagsett 5. mars s.l., ■ar sem bo­i­ er til vinabŠjarmˇts ungmenna Ý T÷nsberg dagana 30. j˙lÝ til 3. ßg˙st n.k. Tilkynna ■arf ■ßttt÷ku Ý sÝ­asta lagi 10. aprÝl n.k.

BŠjarrß­ vÝsar brÚfinu til menningarmßlanefndar.

4. BrÚf UngmennafÚlags ═slands. - 24. Landsmˇt UMF═.

Lagt fram brÚf frß UngmennafÚlagi ═slands dagsett 20. mars s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ sam■ykkt hafi veri­ ß 9. stjˇrnarfundi UMF═ a­ fela HÚra­ssambandi Vestfir­inga og HÚra­ssambandi BolungarvÝkur a­ halda 24. Landsmˇt UMF═ Ý samvinnu vi­ bŠjarstjˇrn ═safjar­arbŠjar.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ bo­a stjˇrnir HÚra­ssambands Vestfir­inga og HÚra­ssambands BolungarvÝkur ß fund bŠjarrß­s svo fljˇtt sem au­i­ er.

5. BrÚf Sigur­ar Mar Ëskarssonar, umhverfissvi­i. - Svar vi­ erindi vegna sorpey­ingargjalds.

Lagt fram brÚf Sigur­ar Mar Ëskarssonar, umhverfissvi­i, dagsett 22. mars s.l., svar vi­ erindi Hjß Settu ehf., vegna ßlagningar sorpey­ingargjalds ß ßrinu 2001. Sigur­ur telur a­ flokka megi fyrirtŠki­ Ý 3. flokk Ý sta­ 4. flokks.

A­ fenginni ofangreindri ni­urst÷­u vÝsar bŠjarrß­ erindinu til hef­bundinnar afgrei­slu kŠrumßla vegna opinberra gjalda.

6. BrÚf forst÷­umanns HlÝfar. - Bei­ni um aukafjßrveitingu.

Lagt fram brÚf frß forst÷­umanni HlÝfar ElÝnu ١ru Magn˙sdˇttur, dagsett ■ann 22. febr˙ar s.l., ■ar sem ˇska­ er eftir aukafjßrveitingu upp ß kr. 1.600.000.- til a­ fjarlŠgja g÷mul teppi ß g÷ngum HlÝfar I og setja Ý sta­ ■eirra gˇlfd˙ka.

BŠjarrß­ hafnar erindinu og bendir ß a­ slÝkar framkvŠmdir ■urfi a­ koma fram vi­ ger­ fjßrhagsߊtlunar.

7. BrÚf Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu. - Bei­ni um heimildir til millifŠrslu.

Lagt fram brÚf frß Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu dagsett 22. mars s.l., ■ar sem ˇska­ er heimildar til millifŠrslu af rekstrarli­um TjarnabŠjar yfir ß gjaldfŠr­a fjßrfestingu kr. 151.184.- og af rekstrarli­um Grunnskˇlans ß Ůingeyri yfir ß gjaldfŠr­a fjßrfestingu kr. 710.000.-
Ger­ er frekari grein fyrir ■essum millifŠrslum Ý brÚfinu.

BŠjarrß­ sam■ykkir bei­nir um ofangreindar millifŠrslur.

8. BrÚf Gu­mundar B. HagalÝnssonar. - Jar­amßl ß Ingjaldssandi.

Lagt fram brÚf frß Gu­mundi B. HagalÝnssyni dagsett 19. mars s.l., ■ar sem hann fer ■ess ß leit vi­ bŠjarstjˇrn ═safjar­arbŠjar, a­ h˙n nřti sÚr forkaupsrÚtt a­ hluta jar­arinnar Hßlsi ß Ingjaldssandi og endurselji honum sÝ­an.
BŠjarstjˇri lag­i fram brÚf, vegna s÷lu s÷mu jar­ar, frß hreppsnefnd Mřrarhrepps dagsett 29. j˙nÝ 1988.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn, a­ erindi Gu­mundar ver­i hafna­.

9. BrÚf HÚra­sdˇms Vestfjar­a. - Matsbei­ni vegna Fjar­arstr. 33, ═safir­i.

Lagt fram brÚf frß HÚra­sdˇmi Vestfjar­a dagsett 15. mars s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ tilnefndir hafi veri­ matsmenn ■eir Arnar Geir Hinriksson og Jˇhann Birkir Helgason, til a­ meta hugsanlegt ver­fall ß fasteigninni Fjar­arstrŠti 33, ═safir­i, vegna byggingarframkvŠmda ß lˇ­inni Mjallarg÷tu 9, ═safir­i.

Lagt fram til kynningar.

10. BrÚf fÚlags eldri borgara Ý ═safjar­arbŠ. - MˇtmŠli vi­ ni­urfellingu ═safjar­arbŠjar ß grei­slu ■jˇnustugjalda vegna endurhŠfingar.

Lagt fram brÚf frß fÚlagi eldri borgara Ý ═safjar­arbŠ dagsett 13. mars s.l., ■ar sem mˇtmŠlt er eindregi­ ■eirri ßkv÷r­un bŠjaryfirvalda a­ hŠtta a­ grei­a ■jˇnustugjald fyrir aldra­a, til endurhŠfingardeildar Heilbrig­isstofnunarinnar ═safjar­arbŠ, samanber brÚf dagsett 1. mars s.l.

BŠjarrß­ bendir ß a­ eldri borgarar Ý endurhŠfingu geti sˇtt um endurgrei­slu til Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu.

11. FÚlagsmßlarß­uneyti­. - Ger­ og skil fjßrhagsߊtlana og ■riggja ßra ߊtlunar 2002 - 2004.

Lagt fram brÚf fÚlagsmßlarß­uneytis til allra sveitarfÚlaga dagsett 14. mars s.l., ■ar sem minnt er ß a­ ger­ fjßrhagsߊtlana 2001 skal loki­ fyrir lok jan˙ar og ■riggja ßra ߊtlun skal loki­ mßnu­i sÝ­ar.

Lagt fram til kynningar.

12. Samb. Ýsl. sveitarf. - Fundarger­ir Launanefndar sveitarfÚlaga og FÚlags Ýslenskra leikskˇlakennara 5. og 12. mars 2001.

Lagt fram brÚf frß Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 16. mars s.l., ßsamt fundarger­um Launanefndar sveitarfÚlaga og FÚlags Ýslenskra leikskˇlakennara frß 5. og 12. mars s.l.

Lagt fram til kynningar.

13. Samb. Ýsl. sveitarf. - Mßl■ing um ßrangur reynslusveitarfÚlaga a­ ■jˇnustu vi­ fatla­a.

Lagt fram brÚf Samb. Ýsl. sveitarf. dagsett 21. mars s.l., ■ar sem bo­a­ er til mßl■ings um ßrangur reynslusveitarfÚlaga a­ ■jˇnustu vi­ fatla­a. Mßl■ingi­ ver­ur haldi­ ß Grand Hˇtel Ý ReykjavÝk, f÷studaginn 30. mars n.k. og hefst kl. 13:00

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra og fulltr˙a frß Skˇla- og fj÷lskylduskrifstofu a­ sŠkja mßl■ingi­.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 18:20

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Birna Lßrusdˇttir. Lßrus G. Valdimarsson.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.