BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

169. fundur

┴ri­ 1999, mßnudaginn 11. oktˇber kl. 17:00 kom bŠjarrß­ saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda.

FÚlagsmßlanefnd 5/10.
Fundarger­in er Ý nÝu li­um.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FrŠ­slunefnd 5/10.
Fundarger­in er Ý einum li­.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 6/10.
Fundarger­in er Ý einum li­.
Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. BrÚf til fÚlagsmßlarß­uneytis, dr÷g a­ svari v/tekjustofna sveitarfÚlaga.

L÷g­ fram dr÷g a­ brÚfi til fÚlagsmßlarß­uneytis, sem svar vi­ brÚfi rß­uneytisins dagsettu 8. september s.l., ums÷gn um breytingar ß tekjustofnum sveitar- fÚlaga.

BŠjarrß­ sam■ykkir ofangreind dr÷g a­ svari til fÚlagsmßlarß­uneytis me­ ne­angreindum vi­bˇtum. Teki­ ver­i tillit til tekjuskiptinga sveitafÚlaga eftir ■vÝ hvort ■au eru dreif­ e­a Ý samfelldu ■Úttbřli. Aukin kostna­ur hafna vegna eftirlitsskyldu me­ sjßvarafla samkvŠmt vigtunarl÷gum/regluger­. Kostna­ur vegna breytinga vi­ sjˇvarnir. Fyrirhuga­ar breytingar ß skiptingu kostna­ar rÝkis og sveitarfÚlaga vi­ ger­ og vi­hald hafnarmannvirkja. Auknar kr÷fur settar ß sveitarfÚl÷g vegna eftirlits og ˙rbˇta Ý hollustuhßttum og mengunarv÷rnum. Auknar kva­ir ß sveitarfÚl÷g venga skipulags og byggingarmßla, ßn ■ess a­ tekjur komi ß mˇti.

3. BrÚf fjßrmßlastjˇra. - Fjßrhagsߊtlun 2000, nřting gjaldstofna.

Lagt fram brÚf frß Ůˇri Sveinssyni, fjßrmßlastjˇra, dagsett 8. oktˇber s.l., ■ar sem hann gerir till÷gur um ßlagningastofna vi­ ger­ fjßrhagsߊtlunar fyrir ßri­ 2000.

BŠjarrß­ leggur til eftirfarandi nřtingu gjaldstofna vi­ fjßrhagsߊtlun fyrir ßri­ 2000.

1. ┌tsvar:         ┴lagning hŠkki ˙r 11.94% og ver­i 12.04%
2. Fasteignask.: ┴lagning A-flokks hŠkki ˙r 0.40% og ver­i 0.425% af ßlagningarstofni h˙ss og fasteignamati lˇ­ar.
                        ┴lagning B-flokks hŠkki ˙r 1.58% og ver­i 1.60% af ßlagningarstofni h˙ss og fasteignamati lˇ­ar.
3. Lˇ­aleiga:     Ver­ur ˇbreitt 3.0% af fasteignamati lˇ­ar.
4. Vatnsgjald:    Ver­ur ˇbreitt 0.18% af ßlagningarstofni h˙ss og fasteignamati lˇ­ar.
5. HolrŠsagjald: Ver­i ˇbreitt 0.16% af fasteignamati h˙ss og lˇ­ar.
                            Hßmark ver­i kr. 20.000.- en lßmark kr. 8.000.-
Gjalddagar fasteignagjalda ver­i sj÷ ß ßrinu me­ mßna­ar millibili, fyrsti gjalddagi ver­i 1. febr˙ar og veittur ver­i 5% sta­grei­sluafslßttur ef ÷ll fasteignagj÷ldin ver­i greidd fyrir 20. febr˙ar og 3% sta­grei­sluafslßttur ef ÷ll fasteignagj÷ldin ver­i greidd fyrir 20. mars. A­rar reglur um afslŠtti ß fasteignagj÷ldum ver­i teknar til endursko­unar fyrir ßlagningu.
6. Sorphreynsigj.:
    a. Sorphir­u- og ey­ingargjald fyrir Ýb˙­arh˙snŠ­i ver­i kr. 8.900.- ß Ýb˙­, var kr. 8.100.- ßri­ 1999. Gjaldinu ver­i skipt Ý tvennt. Tillaga um slÝka skiptingu ver­i l÷g­ fram Ý nˇvember n.k.
    b. Sorpey­ingargjald. FyrirtŠki og stofnanir, fÚl÷g og a­rir l÷ga­ilar. ┴lagning ß l÷ga­ila ver­i ßkve­in nßnar samkvŠmt till÷gum frß umhverfisnefnd.
    Nřjar till÷gur um sorphreinsigj÷ld ß sumarb˙sta­i og ß Ýb˙­arh˙snŠ­i Ý dreifbřli ver­a lag­ar fram Ý nˇvember n.k.
7. Aukavatnsgj.: Hver r˙mmetri vatns ver­i seldur ß kr. 13.- frß og me­ 1. jan˙ar 2000 og taki frß ■eim tÝma breytingum skv. byggingavÝsit÷lu milli ßlestrartÝmabila.
8. Gar­aleiga: Gar­aleiga ver­i kr. 20.- ß fermetra. Lßgmarksgjald kr. 1.300.-
9. Dagskrß bŠjarstjˇrnar: ┴rgjald ver­i kr. 3.500.- Ëbreytt frß 1999.
10. Heilbrig­isgj.: Innheimt ver­i gjald samkvŠmt gjaldskrß fyrir mengunareftirlit ß starfssvŠ­i heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a og fyrir heilbrig­iseftirlit ß starfssvŠ­i heilbrig­iseftirlits Vestfjar­a.
11. Hundal.gj.: Hundaleyfisgjald ver­i kr. 9.000.- Ëbreytt frß 1999. Hands÷munargjald ver­i kr. 5.000.- Ëbreytt frß 1999.
12. Till÷gur um a­rar gjaldskrßr ver­a lag­ar fram ■egar fyrstu dr÷g a­ fjßrhagsߊtlun liggja fyrir. BryndÝs G. Fri­geirsdˇttir sat hjß vi­ afgrei­slu ■essa li­ar.

4. Afrit brÚfs til fÚlagsmßlarß­uneytis vegna Indri­a A. Kristjßnssonar.

Lagt fram afrit af brÚfi ═safjar­arbŠjar dagsettu 4. oktˇber s.l., til fÚlagsmßla- rß­uneytis, svar vi­ brÚfi dagsettu 20. september 1999, ■ar sem ˇska­ var eftir ßliti ═safjar­arbŠjar ˙t af kŠru Indri­a A. Kristjßnssonar, vegna rß­ningar ═safjar­arbŠjar Ý st÷­u fÚlagsmßlastjˇra.

Lagt fram til kynningar.

5. Minnisbla­ bŠjarstjˇra. - Landnřtingarmßl Ý Skutulsfir­i.

Lagt fram minnisbla­ Halldˇrs Halldˇrssonar, bŠjarstjˇra, dagsett 8. oktˇber s.l., ■ar sem hann me­al annars fjallar um till÷gu Lßrusar G. Valdimarssonar frß 65. fundi bŠjarstjˇrnar, er vÝsa­ var til bŠjarrß­s.

BŠjarstjˇri leggur til a­ bŠjarrß­ feli umhverfisnefnd og landb˙na­arnefnd sameiginlega, a­ vinna reglur um landnřtingu og beitar■ol Ý Skutulsfir­i. Tillaga Lßrusar, sem nefnd er hÚr a­ ofan, ver­i felld a­ ■eirri vinnu. Ni­ursta­a nefndanna ver­i l÷g­ fyrir bŠjarrß­ og sÝ­an bŠjarstjˇrn til endanlegrar sta­festingar og sÝ­an auglřst sem stefna ═safjar­arbŠjar Ý landnřtingu Ý Skutulsfir­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir till÷gu bŠjarstjˇra.

6. Minnisbla­ bŠjarstjˇra. - T˙ngata 10, Su­ureyri.

Lagt fram minnisbla­ Halldˇrs Halldˇrssonar, bŠjarstjˇra, dagsett 8. oktˇber s.l., ■ar sem hann greinir frß fundi sÝnum me­ Gu­mundi Bjarnasyni forstjˇra ═b˙­alßnasjˇ­s, vegna T˙ng÷tu 10, Su­ureyri. Taka ■arf ßkv÷r­un um hvort reynt ver­i a­ kaupa h˙si­, sem veri­ hefur b˙sta­ur skˇlastjˇra ß Su­ureyri, e­a fundin ver­i ÷nnur lausn ß h˙snŠ­ismßlum skˇlastjˇra.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ kanna hvort anna­ sambŠrilegt h˙snŠ­i sÚ laust ß Su­ureyri.

7. BrÚf HˇlmavÝkurhrepps. - Lausaganga b˙fjßr Ý SnŠfjallahreppi.

Lagt fram brÚf frß HˇlmavÝkurhreppi dagsett 6. oktˇber s.l., ■ar sem fjalla­ er um brÚf ═safjar­arbŠjar til HˇlmavÝkurhrepps, um lausag÷ngu b˙fjßr Ý fyrrum SnŠfjallahreppi. Fram kemur a­ Ý HˇlmavÝkurhreppi er lausaganga b˙fjßr heimil frß 1. maÝ til 30. september ßr hvert.

Lagt fram til kynningar.

8. BrÚf Vegager­arinnar. - Gir­ing yfir veg vi­ Mˇrillu.

Lagt fram brÚf Vegager­arinnar dagsett 30. september s.l., ■ar sem svara­ er brÚfi ═safjar­arbŠjar frß 28. september 1999, um gir­ingu yfir veg vi­ Mˇrillu. Reglur um ■ßttt÷ku Vegager­arinnar eru ■annig, a­ h˙n skal leggja til ristahli­ Ý gir­ingu, sem fer yfir veg, en landeigandi e­a annar ßhugaa­ili ■arf a­ gir­a a­ hli­inu og halda gir­ingu vi­. Einhverra ßra bi­ ver­ur eftir fjßrveitingu Ý ■essar framkvŠmdir.

Lagt fram til kynningar. BŠjarstjˇra fali­ a­ kynna landeigendum Ý fyrrum SnŠfjallahreppi sv÷r Ý brÚfum 7. og 8. li­ar.

9. BrÚf Ůorlßkur Baxter.- Endursko­un sorphyr­ugjalds 1999.

Lagt fram brÚf frß Ůorlßki Baxter, Hafraholti 34, ═safir­i, dagsett 5. oktˇber s.l., fyrir h÷nd TrÚver sf., kt. 630288-1189, ■ar sem hann fer fram ß endursko­un ß ßlagningu sorphir­ugjalda vegna ßrsins 1999.

Erindinu vÝsa­ til bŠjarverkfrŠ­ings til umsagnar.

10. BrÚf S˙­avÝkurhrepps. - Samstarf sveitarfÚlaga.

Lagt fram brÚf frß sveitarstjˇra S˙­avÝkurhrepps dagsett 4. oktˇber s.l., ■ar sem tilkynnt er um bˇkun hreppsnefndar og var­ar samstarf sveitarfÚlaga og er svohljˇ­andi. ,,Hreppsnefnd S˙­avÝkurhrepps er sammßla um a­ fela sveitarstjˇra a­ sitja Ý nefnd me­ bŠjarstjˇrum ═safjar­arbŠjar og BolungarvÝkurbŠjar um samstarf sveitarfÚlaganna. Fyrst um sinn ver­i ■a­ verkefni sveitarstjˇrans a­ vinna a­ frßgangi eldri mßla er var­ar hÚra­snefnd, Nßtt˙rustofu Vestfjar­a, safnamßl og ÷nnur ˇleyst eldri mßl. A­ ■essum verkefnum loknum skili framkvŠmdastjˇrarnir ramma a­ nŠstu samstarfsverkefnum til sveitarstjˇrnarinnar ■annig a­ hreppsnefnd S˙­avÝkurhrepps geti ßkve­i­ afst÷­u sÝna til frekara samstarfs."

Lagt fram til kynningar.

11. BrÚf fÚlagsmßlastjˇra. - Grei­slur h˙saleigubˇta.

Lagt fram brÚf Kjell Hymer, fÚlagsmßlastjˇra, ˇdagsett ■ar sem fjalla­ er um grei­slur h˙saleigubˇta. BrÚfinu fylgir endursko­u­ ߊtlun um grei­slur h˙saleigubˇta ßri­ 1999. BrÚfritari ˇskar eftir umfj÷llun bŠjarrß­s um ■essa st÷­u.

BŠjarrß­ telur ■etta enn eitt dŠmi­ um ■egar rÝki­ flytur verkefni til sveitarfÚlaga ßn ■ess a­ lßta fullnŠgjandi tekjustofna fylgja me­.

12. Ínfir­ingafÚlagi­ Ý ReykjavÝk. - Dreifing dagatala.

Lagt fram brÚf frß Ínfir­ingafÚlaginu Ý ReykjavÝk, dagsett 3. oktˇber s.l., ■ar sem ■akka­ er brÚf ═safjar­arbŠjar dagsett hinn 16. september 1999, var­andi loka- afgrei­slu bŠjarstjˇrnar ß tilbo­i fÚlagsins Ý Sˇlbakka 6, Flateyri.

Ínfir­ingafÚlagi­ Ý ReykjavÝk bř­ur n˙ ═safjar­arbŠ a­ gj÷f 1.400 eint÷k af dagatali fÚlagsins ßri­ 2000, ■annig a­ ■essu umtala­a dagatali ver­i hŠgt a­ dreifa Ý ═safjar­arbŠ eins og fÚlagi­ bau­ Ý upphafi.

BŠjarrß­ telur sÚr ekki fŠrt a­ taka ß mˇti gj÷finni. BryndÝs G. Fri­geirsdˇttir sat hjß vi­ afgrei­slu bŠjarrß­s.

13. SkˇgrŠktarfÚlag ═slands. - LandgrŠ­sluskˇgar Ý S˙gandafir­i.

Lagt fram brÚf frß SkˇgrŠktarfÚlagi ═slands dagsett 4. oktˇber s.l., vegna Land- grŠ­sluskˇga Ý S˙gandafir­i. ═ brÚfinu er ■ess ˇska­ a­ hlutast ver­i til um a­ gengi­ ver­i frß samningum um LandgrŠ­sluskˇga Ý S˙gandafir­i, milli ═safjar­arbŠjar og SkˇgrŠktarfÚlags S˙gandafjar­ar.

Hjßlagt fylgja dr÷g a­ samningi frß bŠjarritara.

Erindinu vÝsa­ til bŠjarverkfrŠ­ings.

14. L÷gsřn ehf./Eyrarsteypan ehf. - ┴lagning fasteignagjalda.

Lagt fram yfirlit bŠjarritara til bŠjarstjˇra um skuldast÷­u Eyrarsteypu ehf., ß fasteignagj÷ldum Eyrarsteypu ehf., me­ tilvÝsun til afgrei­slu bŠjarrß­s ß erindum L÷gsřnar ehf., ß 163. fundi sÝnu ■ann 30. ßg˙st 1999.

Me­ tilvÝsun til 7.gr. laga um tekjustofna sveitarfÚlaga nr. 4/1995, sam■ykkir bŠjarrß­ a­ fella ni­ur 10/12 hluta fasteignagjalda ■eirra eigna er ur­u fyrir altjˇni Ý bruna Ý febr˙ar 1999.

15. ┴hugahˇpur um Ůjˇ­ahßtÝ­. - ═trekun ß styrkbei­ni.

Lagt fram brÚf frß ┴hugahˇpi um Ůjˇ­ahßtÝ­ dagsett Ý september 1999, ■ar sem Ýtreku­ er grei­sla ß styrk til hˇpsins upp ß kr. 100.000.-, er hˇpurinn telur sÚr hafa veri­ lofa­.

BŠjarrß­ lei­rÚttir ■a­ sem ß­ur hefur komi­ fram Ý bŠjarrß­i var­andi launakostna­, styrkur a­ upphŠ­ kr. 100.000.- bˇkist sem launakostna­ur Ý sta­ kr. 325.000.-. Annar kostna­ur stendur ˇbreyttur, svo heildarkostna­ur ═safjar­arbŠjar vegna Ůjˇ­ahßtÝ­ar er kr. 505.000.- Ý sta­ kr. 730.000.-

BryndÝs G. Fri­geirsdˇttir sat hjß vi­ afgrei­slu bŠjarrß­s.

16. LandssÝminn, lŠkkun leigulÝnuver­skrßr.

Lagt fram brÚf frß LandsÝma dagsett 1. oktˇber s.l., ■ar sem tilkynnt er a­ nř ver­skrß fyrir leigulÝnur hjß LandssÝmanum tˇk gildi ■ann 1. oktˇber 1999.

Lagt fram til kynningar.

17. Samband Ýsl. sveitarf. - Rß­stefna um a­gengi fyrir alla.

Lagt fram brÚf frß Sambandi Ýsl. sveitarf. dagsett 4. oktˇber s.l., ■ar sem sambandi­ og ferlinefnd fÚlagsmßlarß­uneytisins sameiginlega bo­a til rß­stefnu um a­gengi fyrir alla mßnudaginn 18. oktˇber n.k. Rß­stefnan ver­ur haldin ß Hˇtel Loftlei­um Ý ReykjavÝk og hefst kl. 9:00 ßrdegis.

Erindinu vÝsa­ til umhverfisnefndar.

18. Samband Ýsl. sveitarf. - Skřrsla um ߊtla­ar breytingar ß tekjum sveitarfÚlaga af sta­grei­slu fyrir ßrin 1998 - 1999.

Lagt fram brÚf frß Sambandi Ýsl. sveitarf. dagsett 1. oktˇber s.l., ßsamt skřrslu um ߊtla­ar breytingar ß tekjum sveitarfÚlaga af sta­grei­slu fyrir ßrin 1998 - 1999. Skřrslan er unnin me­ hli­sjˇn af ■eim breytingum sem hafa ßtt sÚr sta­ ß greiddum launum innan hvers sveitarfÚlags milli fyrstu 6 mßna­a ßranna 1998 og 1999.

Lagt fram til kynningar og sent fjßrmßlastjˇra til upplřsinga.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 19:45

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir, forma­ur bŠjarrß­s.

Gu­ni G. Jˇhannesson. BryndÝs G. Fri­geirsdˇttir.

Halldˇr Halldˇrsson, bŠjarstjˇri.