BŠjarrß­ ═safjar­arbŠjar

125. fundur

┴ri­ 1998, mßnudaginn 16. nˇvember kl. 17:00 kom bŠjarrß­ saman til fundar Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i.

Ůetta var gert:

1. Fundarger­ir nefnda lag­ar fram.

FÚlagsmßlanefnd 76. fundur 10/11.

Fundarger­in er Ý tveimur li­um.

Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

FrŠ­slunefnd 67. fundur 10/11.

Fundarger­in er Ý ßtta li­um.

l.li­ur. BŠjarrß­ sam■ykkir afgrei­slu frŠ­slunefndar ß fyrsta li­ fundarger­arinnar, enda sÚu kaupin innan ramma fjßrhagsߊtlunar Ý heild sinni.

A­rir li­ir fundarger­arinnar til kynningar.

Hafnarstjˇrn 22. fundur 10/11.

Fundarger­in er Ý fjˇrum li­um.

Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Umhverfisnefnd 73. fundur 11/11.

Fundarger­in er Ý fimmtßn li­um.

Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

Landb˙na­arnefnd 20. fundur 12/11.

Fundarger­in er Ý ■remur li­um.

Fundarger­in l÷g­ fram til kynningar.

2. Tillaga K-lista frß 47. fundi bŠjarstjˇrnar vÝsa­ til bŠjarrß­s.

Svohljˇ­andi till÷gu K-lista ß 47.fundi bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar var vÝsa­ til bŠjarrß­s. ,,Undirrita­ir bŠjarfulltr˙ar K-lista leggjum til a­ bŠjarstjˇrn sam■ykki framkomna till÷gu frŠ­slunefndar um afslßtt ß dagvistargj÷ldum barna ■eirra foreldra sem stunda fullt nßm ß framhalds- og hßskˇlastÝgi." Lßrus G. Valdimarsson, SŠmundur Kr. Ůorvaldsson og BryndÝs G. Fri­geirsdˇttir.

BŠjarrß­ vÝsar till÷gu K-lista til fjßrhagsߊtlanager­ar, en leggur til a­ tillaga bŠjarrß­s frß 121.fundi bŠjarrß­s vi­ 3.li­ fundarger­ar frŠ­slunefndar frß 13. oktˇber s.l. ver­i sam■ykkt. Tillagan hljˇ­ar svo. ,,BŠjarrß­ leggur til vi­ 3.li­ fundarger­arinnar, a­ tillaga frŠ­slunefndar nßi a­eins til hßskˇlastigs og hÚr sÚ um sÚrtŠkar a­ger­ir a­ rŠ­a. Gjaldskrßin taki gildi frß og me­ 1. september s.l." BŠjarrß­ bŠtir vi­ a­ ßtt er vi­ hßskˇlastig vi­ Framhaldsskˇla Vestfjar­a.

3. Menntamßlarß­uneyti­. - Eftirlitshlutverk Ý skˇlamßlum.

Lagt fram brÚf frß Menntamßlarß­uneyti dagsett 2. nˇvember s.l., til sveitarstjˇrna um eftirlitshlutverk menntamßlarß­uneytis eins og ■a­ birtist Ý řmsum l÷gum og regluger­um um skˇlahald.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til frŠ­slunefndar.

4. Samband Ýsl. sveitarfÚlaga - Upplřsingar frß Launanefnd sveitarfÚlaga.

Lagt fram brÚf frß Launanefnd sveitarfÚlaga dagsett 6. nˇvember s.l., me­ margvÝslegum upplřsingum um lÝfeyrissjˇ­smßl, svo sem skipan stjˇrnar LÝfeyrissjˇ­s starfsmanna sveitarfÚlaga.

BrÚfi­ lagt fram til kynningar Ý bŠjarrß­i.

5. Menntamßlanefnd Al■ingis - Afnßm gjalds af kvikmyndasřningum.

Lagt fram brÚf frß Menntamßlanefnd Al■ingis dagsett 5. nˇvember s.l., ■ar sem ˇska­ er eftir ums÷gn ═safjar­arbŠjar ß fumvarpi til laga um afnßm laga um gjald af kvikmyndasřningum, 44.mßl. Me­fylgjandi greint frumvarp.

BŠjarrß­ sÚr ekki ßstŠ­u til a­ tjß sig um mßli­, ■ar sem gjaldi­ hefur ekki veri­ innheimt Ý ═safjar­arbŠ.

6. SigrÝ­ur J. Ëskarsdˇttir, BÝldudal. - Styrkur til flutninga■jˇnustu.

Lagt fram brÚf frß SigrÝ­i Jˇhanns Ëskarsdˇttur, BÝldudal, ˇdagsett , ■ar sem fari­ er fram ß styrk upp ß kr. 60.000.- til a­ halda uppi flutninga■jˇnustu til fˇlksins Ý innarver­um Arnarfir­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir erindi­ og bˇkist ß sama li­ og s.l. ßr.

7. BŠjarverkfrŠ­ingur, minnispunktar - Sta­ardagskrß 21.

Lag­ir fram minnispunktar frß ┴rmanni Jˇhannessyni, bŠjarverkfrŠ­ingi, dagsettir 13. nˇvember s.l., ■ar sem hann minnir ß skipan vinnuhˇps 5 til 15 manns, vegna Sta­ardagskrßr 21. Fyrsti fundur fulltr˙a (verkefnisstjˇra) Sambands. Ýsl. sveitarfÚlaga me­ ■eim hˇpi er ߊtla­ur um 18. nˇvember n.k.

BŠjarrß­ felur bŠjarverkfrŠ­ingi og bŠjarritara a­ koma me­ till÷gu til bŠjarrß­s a­ vinnuhˇpi.

8. BrÚf Landvari - HŠkkun ■ungaskatts og a­rar hŠkkanir ß v÷ruflutninga.

Lagt fram brÚf frß Landvara fÚlagi Ýsl. v÷ruflytjenda dagsett 4. nˇvember s.l., ■ar sem bent er ß vŠntanlegar hŠkkanir ß ■ungaskatti, bŠ­i vegna breytinga ß gjaldskrß og beinum prˇsentuhŠkkunum.

BŠjarrß­ tekur undir ßbendingar Landvara og leggur til a­ haft ver­i samrß­ vi­ ÷nnur sveitarfÚl÷g um a­ mˇtmŠla fyrirhugu­um breytingum.

9. Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga - HeimasÝ­a Fjˇr­ungssambandsins.

Lagt fram brÚf frß Fjˇr­ungssambandi Vestfir­inga dagsett 5. nˇvember s.l., ■ar sem kynnt er fyrirhugu­ uppsetning heimasÝ­u fyrir Fjˇr­ungssambandi­.

Lagt fram til kynningar.

10. Launanefnd sveitarfÚlaga - ┌tskrift ˙r fundarger­.

L÷g­ fram ˙tskrift 129. fundar Launanefndar sveitarfÚlaga, er haldinn var ß Hˇtel Selfossi 16. oktˇber s.l.

Lagt fram til kynningar.

11. ═■rˇttabandalag ═sfir­inga - SkotÝ■rˇttafÚlag ═safjar­arbŠjar.

Lagt fram brÚf frß ═■rˇttabandalagi ═sfir­inga dagsett 8. nˇvember s.l., ■ar sem rŠtt er um veginn upp a­ ŠfingarsvŠ­i SkotÝ■rˇttafÚlags ═safjar­arbŠjar ß Dagver­ardal, snjˇmokstur, vi­hald ofl. BrÚfi­ er undirrita­ af form÷nnum ═■rˇttabandalags ═sfir­inga og SkotÝ■rˇttafÚlags ═safjar­arbŠjar.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umhverfisnefndar.

12. L÷gsřn ehf., ═safir­i, v/AndrÚs Jˇhannesson, Fjar­arstr. 33, ═safir­i.

Lagt fram brÚf frß L÷gsřn ehf., ═safir­i, dagsett 7. nˇvember s.l., fyrir h÷nd AndrÚsar Jˇhannssonar, Fjar­arstrŠti 33, ═safir­i, vegna framkvŠmda vi­ h˙si­ Mjallarg÷tu 9, ═safir­i.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til umhverfisnefndar og ˇskar jafnfram eftir greinarger­ frß bŠjarverkfrŠ­ingi um mßli­.

13. V┴ VEST - Bla­amannafundur 19. nˇvember 1998.

Lagt fram brÚf frß V┴ VEST dagsett 9. nˇvember s.l., ■ar sem tilkynnt er um bla­amannafund ■ann 19. nˇvember n.k., ■ar sem kynnt ver­ur vŠntanleg vÝmuvarnarstefna sveitarfÚlaganna ■riggja ß nor­anver­um Vestfj÷r­um.

Lagt fram til kynningar.

14. Mi­st÷­ sÝmenntunar ß Su­urnesjum.

Lagt fram brÚf frß Mi­st÷­ sÝmenntunar ß Su­urnesjum ˇdagsett, ■ar sem kynnt er norrŠn rß­stefna er haldin ver­ur 19. og 20. nˇvember n.k., ß Flughˇteli KeflavÝk, um sÝmenntun ß vinnumarka­i.

Lagt fram til kynningar.

15. Hf Dj˙pbßturinn - Afgrei­sla bŠjarstjˇrnar 5. nˇvember s.l.

Lagt fram brÚf frß formanni stjˇrnar Hf Dj˙pbßtsins dagsett 10. nˇvember s.l., ■ar sem rŠtt er um afgrei­slu bŠjarstjˇrnar ß erindi fÚlagsins ß bŠjarstjˇrnarfundi ■ann 5. nˇvember s.l.

BŠjarstjˇra fali­ a­ rŠ­a vi­ brÚfritara.

16. Erindi Rß­gjafastofu um fjßrmßl heimilanna.

Lagt fram erindi Rß­gjafastofu um fjßrmßl heimilanna dagsett 3. nˇvember s.l., vegna eins Ýb˙a ═safjar­arbŠjar er leita­ hefur til stofnunarinnar.

Erindinu vÝsa­ til fÚlagsmßlanefndar til athugunar.

17. StrŠtisvagnar ═safjar­ar ehf. - Nřr samningur.

L÷g­ fram dr÷g a­ nřjum samningi milli ═safjar­arbŠjar og StrŠtisvagna ═safjar­ar ehf., ■ar sem verktaki tekur a­ sÚr akstur og rekstur almenningsvagna og skˇlaakstur ß ═safir­i (fyrrum ═safjar­arkaupsta­). Samningurinn ber um 23% hŠkkun mi­a­ vi­ fyrri samning s÷mu a­ila.

BŠjarrß­ leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ samningurinn ver­i sam■ykktur.

18. L÷gfrŠ­iskrifstofa Tryggva Gu­mundssonar ehf. - ForkaupsrÚttur.

Lagt fram brÚf frß L÷gfrskrst. Tryggva Gu­mundssonar ehf., ═safir­i, dagsett 13. nˇvember s.l., ■ar sem ˇska­ er eftir a­ tekin ver­i afsta­a til forkaupsrÚttar a­ Ýb˙­ Magn˙sar Ëlafssonar a­ Grundarg÷tu 2, ═safir­i. Jafnframt er ˇska­ eftir a­ gefi­ ver­i ˙t kva­alaust afsal til Magn˙sar, ■ar sem kaupskylda ß eigninni er fallin ni­ur og veri­ er a­ selja eignina ß frjßlsum marka­i, en ■inglřstur eigandi skv. ve­mßlabˇkum er ByggingarfÚlag verkamanna.

BŠjarrß­ fellur frß forkaupsrÚtti og sam■ykkir ˙tgßfu ß kva­alausu afsali.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt. Fundi sliti­ kl. 19.03

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Gu­ni G. Jˇhannesson, forma­ur bŠjarrß­s.

Ragnhei­ur Hßkonardˇttir. Sigur­ur R. Ëlafsson.