Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

80. fundur

Áriđ 1997, mánudaginn 22. desember kl. 16.00, kom bćjarráđ saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

 

Eftirfarandi málefni voru tekin til afgreiđslu:

1. Fundargerđir nefnda.

Lagđar fram eftirfarandi fundargerđir nefnda:

a. Menninganefndar frá 17. des.

23. fundur. Fundargerđin er í 5. töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

b. Landbúnađarnefndar frá 19. des.

11. fundur. Fundargerđin er í 4. töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

2. Félagsmálanefnd - eignaskiptasamningur fyrir Hlíf.

Lagđur fram eignaskiptasamningur fyrir Hlíf, sbr. 4. tölul. í fundargerđ félagsmálanefndar frá 16. des. sl., sem vísađ var til bćjarráđs á 29. fundi bćjarstjórnar 18. des. sl.

Bćjarráđ samţykkir eignaskiptasamninginn og felur bćjarstjóra ađ undirrita hann.

3. Heilbrigđiseftirlit Vestfjarđa - fjárhagsáćtlun 1998.

Lagt fram bréf ds. 10. des. sl. ásamt fylgiskjölum frá Antoni Helgasyni, heilbrigđisfulltrúa, varđandi fjárhagsáćtlun Heilbrigđiseftirlits Vestfjarđa áriđ 1998.

Bćjarráđ vísar erindinu til fjárhagsáćtlunargerđar 1998.

4. Félagsmálastjóri - Gćsluvöllurinn viđ Túngötu.

Lagt fram bréf ds. 19. des. sl. frá Jóni A. Tynes, félagmálastjóra, ţar sem lagt er til ađ gćsluvellinum viđ Túngötu verđi lokađ frá og međ nćstu áramótum vegna mjög lítillar ađsóknar. Jafnframt verđi kannađar ađrar leiđir til ađ mćta núverandi ţjónustu.

Bćjarráđ vísar erindinu til félagsmálanefndar.

5. Félagsmálanefnd Alţingis - sveitarstjórnarlög.

Lagt fram bréf ds. 15. des. sl. frá Kristínu Ástgeirsdóttur, formanni félagsmálanefndar Alţingis, ásamt frumvarpi til laga um sveitarstjórnarlög til umsagnar.

Bćjarráđ gerir ekki athugasemdir viđ frumvarpiđ.

6. Hafnarstjóri - lóđin Sindragata 13.

Lagt fram bréf ds. 15. des. sl. frá Hermanni Skúlasyni, hafnarstjóra, ţar sem tilkynnt er ađ hafnarstjórn hafi samţykkt á fundi sínum 12. des. sl. úthlutun lóđarinnar Sindragötu 13, Ísafirđi, til Flutningamiđstöđvar Vestfjarđa ehf og Samskipa hf.

Bćjarráđ stađfestir lóđarúthlutunina.

7. Launanefnd sveitarfélaga - fundargerđir.

Lögđ fram fundargerđ 121. fundar Launanefndar sveitarfélaga og fundargerđ 40. fundar Viđrćđunefnar Samflots bćjarstarfsmanna og stjórnar Launanefndar frá 28. nóv. sl.

8. Samband ísl. sveitarfélaga - upplýsingar um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

Lagt fram bréf ásamt fylgiskjölum, ds. 12. des. sl. frá Ţórđi Skúlasyni, framkv.stj. Sambands ísl. sveitarfélaga, međ upplýsingum um ýmiss fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

9. Fjármálastjóri - hlutabréf í Hjálmi ehf, Flateyri.

Lagt fram bréf ásamt fylgigögnum dags. 11. des. sl. frá Ţóri Sveinssyni, fjármálastjóra, varđandi skipti á hlutabréfum bćjarsjóđs í Hjálmi ehf, Flateyri, fyrir hlutabréf í Básafelli hf. Í bréfinu er lagt til ađ skipt verđi á hlutabréfunum.

Bćjarráđ samţykkir tillögu fjármálastjóra.

10. Björgunarsveitin Bjarg - áhaldahús á Suđureyri.

Lagt fram bréf ásamt fylgigögnum ds. 10. des. sl. frá Jóhanni Bjarnasyni, formanni Björgunarsveitarinnar Bjargar, Suđureyri, međ tilbođi í kaup á hluta húsnćđis áhaldahússins á Suđureyri.

Bćjarráđ vísar erindinu til umhverfisnefndar.

11. Byggingarfulltrúi - Hnífsdalsvegur 8, Ísafirđi.

Lagt fram bréf ásamt fylgigögnum dags. 12. des. sl. frá Stefáni Brynjólfssyni, byggingarfulltrúa, varđandi hugsanleg kaup á fasteigninni Hnífsdalsvegur 8, Ísafirđi.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ rćđa viđ ađila málsins.

12. Strćtisvagnar Ísafjarđar hf - kvöldakstur.

Lagt fram bréf dags. 12. des. sl. ásamt fylgiskjölum frá Birni Jóhannessyni, hdl, f.h. umbjóđanda síns Strćtisvagna Ísafjarđar hf, varđandi framlengingu á samningi um akstur almenningsvagna og skólaakstur á Ísafirđi m.t.t. kvöldferđa.

Bćjarráđ samţykkir ađ framlengja samninginn til loka maí 1998 og vísar kostnađi til fjárhagsáćtlunargerđar 1998.

13. Kiwanisklúbburinn Básar - jólasveinasprell á leikskólum.

Lagt fram bréf dags. 15. des. sl. frá stjórnarmönnum í Kiwanisklúbbnum Básum, Ísafirđi, varđandi heimsókn jólasveina til leikskóla á Ísafirđi.

14. Fyrirspurn bćjarfulltrúa - stađa rekstrar, fjárfestinga og lántöku.

Lagt fram bréf ásamt fylgigögnum dags. 22. des. frá Ţóri Sveinssyni, fjármálastjóra, međ svörum viđ fyrirspurn Ţorsteins Jóhannessonar, bćjarfulltrúa, á 29. fundi bćjarstjórnar 18. des. sl. undir I. dagskrárliđ. Í svarinu kemur fram kostnađur viđ rekstur og fjárfestingar á árinu eru áćtlađar 184 millj.kr. umfram fjárhagsáćtlun.

Formađur bćjarráđs óskađi bćjarráđsmönnum og fjöldskyldum ţeirra gleđilegra jóla.

Fleira ekki gert, fundargerđ upplesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 17.07.

Ţórir Sveinsson, ritari

Jónas Ólafsson, form. bćjarráđs

Ţorsteinn Jóhannesson Kristinn Hermannsson

Sigurđur R. Ólafsson Guđrún Á. Stefánsdóttir