Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

73. fundur

Áriđ 1997, ţriđjudaginn 4. nóvember kl. 15.00, kom bćjarráđ saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Eftirfarandi málefni voru tekin til afgreiđslu:

1. Fundargerđir nefnda.

Lagđar fram eftirfarandi fundargerđir nefnda:

a. Umhverfisnefndar -undirnefndar 29/10.

1.fundur. Fundargerđin er í einum málsliđ.

Bćjarráđ samţykkir ađ heimila ađ óráđstöfuđu fjármagni, kr. 1600 ţúsund af framkvćmdafé Funa 1997 verđi variđ til undirbúningsframkvćmda snjóflóđavarna viđ Funa. Öđrum ţćtti tillögu nefndarinnar er vísađ til gerđar fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 1998.

b. Starfskjaranefndar 28/10.

Fundargerđin er í einum töluliđ.

Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

  1. Vinnunefndar v/úrbóta í húsnćđismálum grunnskóla Ísafjarđarbćjar
  1. fundur. Fundargerđin er í einum málsliđ.

Fundargerđin lögđ fram til kynningar.

2. Samband ísl. sveitarfélaga, nýr kjarasamningur grunnskólakennara.

Lagt fram bréf ds. 28. okt. sl. frá Sambandi ísl. sveitarfélaga v/ nýjan kjarasamning grunnskólakennara. Međfylgjandi er yfirlýsing samninganefndar launanefndar og nýi kjarasamningurinn. Ţórir Sveinsson fjármálastjóri sem á sćti í launanefnd sveitarfélaga mćtti á fundinn og gerđi grein fyrir vinnuferli, framgangi samningaviđrćđna og niđurstöđum.

Formađur bćjarráđs ţakkađi fjármálastjóra fyrir greinargóđar skýringar.

3. Fjármálastjóri, v/álagningu mengunar- og heilbrigđiseftirlitsgjalds.

Lagt fram bréf ds. 31. okt. sl. frá Ţóri Sveinssyni fjármálastjóra v/álagninu mengunar- og heilbrigđiseftirlitsgjalds 1997. Á fyrirtćki og stofnanir skal leggja á mengunar- og/eđa heilbrigđiseftirlitsgjald samkv. reglugerđum nr. 16/1992 og nr. 70/1992.

4. Félagsmálastjóri v/stöđu útgjalda á árinu 1997.

Lagt fram bréf ds. 30 okt. frá Jóni A. Tynes félagsmálastjóra v/stöđu útgjalda á fjárhagsárinu 1997.

Bćjarráđ óskar eftir áćtlun félagsmálanefndar um fjárţörf vegna fjárhagsađstođar til áramóta.

  1. Slysavarnadeildin í Hnífsdal v/ kauptilbođ í Heimabć.

Lagt fram tilbođ ds. 9. okt. sl. í húseignina Heimabć í Hnífsdal (steinhúsiđ) frá Páli Hólm, formanni Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal.

Bćjarstjóra faliđ ađ rćđa viđ bréfritara.

  1. Básafell, bođun hluthafafundar 6/ll/97.

Lagt fram bréf ds. 27. okt. sl. frá Arnari Kristinssyni framkvćmdastjóra Básafells hf ţar sem bođađ er til hluthafafundar fimmtudaginn 6. nóvember nk. kl. 17:00 á Hótel Ísafirđi.

Bćjarstjóra faliđ ađ fara međ umbođ bćjarstjórnar á fundinum.

7. Kaupsamningur og afsal v/fasteign ađ Fitjateig 5

Lagđur fram kaupsamningur og afsal undiriritađ af kaupanda húseignarinnar ađ

Fitjateig 5, Ísafjarđarbć, Sólveigu Bessu Magnúsdóttur kt. 270662-3749, Innri Hjarđardal, Önundarfirđi, Ísafjarđarbć.

  1. Launanefnd sveitarfélaga, launamálaráđstefna 8. nóv. nk.

Lagt fram bréf ds. 31.10.97 frá Launanefnd sveitarfélaga ţar sem bođađ er til launamálaráđstefnu laugardaginn 8. nóv. nk.

Lagt fram til kynningar.

  1. Samband ísl. sveitarfélaga v/ fjármálaráđstefnu 20.-21. nóv. nk.

Lagt fram bréf ds. 31.10.97 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga v/fjármálaráđstefnu sambandsins sem haldin verđur á Hótel Sögu, 20. og 21. nóv. nk.

Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert, fundargerđ upplesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 16:40

 

Ţórunn Gestsdóttir, ritari

Sigurđur R. Ólafsson,

varaformađur bćjarráđs

Magnea Guđmundsdóttir Kristinn Hermannsson

Guđrún Á. Stefánsdóttir Kolbrún Halldórsdóttir

Kristján Ţór Júlíusson, bćjarstjóri.