Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

56. fundur

Áriđ 1997, mánudaginn 7. júlí kl. 16.00, kom bćjarráđ saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Áheyrnarfulltrúi: Magnús Reynir Guđmundsson.

Eftirfarandi málefni voru tekin til afgreiđslu:

1. Fundargerđir nefnda.

Lagđar fram eftirfarandi fundargerđir nefnda:

a. Umhverfisnefndar 2/7.

37. fundur. Fundargerđin er í 12 töluliđum.

Liđur 10. Bćjarráđ óskar eftir heimild til ađ auglýsa deiliskipulag

ađ Eyrinni og jafnframt ađ auglýsa breytingu á ađalskipulagi.

Fundargerđin borin upp í einu lagi og samţykkt samhljóđa.

b. Félagsmálanefndar 1/7.

 1. fundur. Fundargerđin er í 1 töluliđ.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

 1. Byggingarnefndar leikskóla 1/7.
 1. fundur. Fundargerđin er í 2 töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

 1. Samband íslenskra sveitarfélaga:
 1. Niđurstöđur starfsmats. Lagt fram bréf ds. 30. júní sl. frá Launanefnd sveitarfélaga og
 2. hjálögđ gögn um niđurstöđur starfsmats á Ísafirđi frá 25. júní 1997.

  Lagt fram til kynningar.

 3. Lífeyrissjóđsmál sveitarfélaga. Ţróun - Stađa - Nćstu skref.

Lagt fram bréf ds. 30. júní sl. frá framkvćmdahópi (ţriggja manna) er hefur unniđ ađ framtíđarskipan lífeyrissjóđsmála sveitarfélaga. Einnig lögđ fram fylgigöng ds. 10.júní sl. um athugun á helstu atriđum frumvarps til laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóđs m.t.t. lífeyrismála sveitarfélaga og starfsmanna ţeirra.

Lagt fram til kynningar.

 1. Samskipti sveitarfélaga viđ ráđgjafarverkfrćđinga.

Lögđ fram bréf, frá Sambandi ísl. sveitarfélaga ds. 26. júní sl. og frá Félagi ráđgjafarverkfrćđinga ds. 10.júní sl. varđandi samskipti sveitarfélaga viđ ráđgjafarverkfrćđinga.

Erindinu vísađ til tćknideildar.

3. Tryggvi Guđmundsson hdl. v/forkaupsréttartilbođ.

Lagt fram bréf ds. 30. júní sl. frá Tryggva Guđmundssyni hdl. v/ forkaupsrétt bćjarins ađ fasteigninni Sundstrćti 11, Ísafirđi, eignar Grétars Ţórs Magnússonar kt.100471-3469 og Jónínu Ţorkelsdóttur kt. 220874-3899.

Tilbođi um forkaupsrétt hafnađ.

4. Lögmenn Hafnarfirđi v/leikskóla á Flateyri.

Lagt fram bréf ds. 26. júní sl. frá Ólafi Rafnssyni hdl. varđandi leikskóla á Flateyri og uppgjör verksamnings viđ Ris ehf. kt. 610566-0149.

Bćjarstjóra faliđ ađ svara bréfritara.

5. Minnispunktar bćjarverkfrćđings v/starfs stöđvarstjóra Funa.

Lagđir fram minnispunktar ds. 4.júní sl. frá Ármanni Jóhannessyni bćjarverkfrćđingi varđandi ráđningu í stöđu stöđvarstjóra Funa.

Lagt fram til kynningar.

6. Ţróunarsetur Vestfjarđa.

Lagt fram bréf ds. 4.júlí sl. frá Halldóri Halldórssyni framkvćmdastjóra Fjórđungssambands Vestfirđinga v/ fund á Ísafirđi föstudaginn 11.júlí nk. um Ţróunarsetur Vestfjarđa.

Lagt fram til kynningar.

 1. Grunnskóli, endurnýjun ofnalagna.

Lagt fram bréf til bćjarráđs ds. 7. júlí frá Tćknideild Ísafjarđarbćjar (SMÓ) varđandi opnun tilbođa í útbođsverkiđ "Grunnskóli, endurnýjun ofanlagna".

Eftirfarandi tilbođ bárust:

Tilbođsgjafi: Tilbođsupphćđ: Hlutf.kostnađaráćtl.:

Rörtćkni ehf. 1.149.765.- 87%

Metró Áral ehf. 1.288.822.- 97%

Kostnađaráćtlun verkkaupa er 1.327.590. kr.

Bćjarráđ samţykkir ađ ganga til samninga viđ lćgstbjóđanda, Rörtćkni ehf.

Fleira ekki gert, fundargerđ upplesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 17:10

Ţórunn Gestsdóttir, ritari

Ţorsteinn Jóhannesson

Magnea Guđmundsdóttir Karitas Pálsdóttir

Guđrún Á. Stefánsdóttir Kristinn Hermannsson

Magnús Reynir Guđmundsson

áheyrnarfulltrúi

Kristján Ţór Júlíusson, bćjarstjóri