Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

51. fundur

Áriđ 1997, mánudaginn 1.júní kl.16.00, kom bćjarráđ saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

Eftirfarandi málefni voru tekin til afgreiđslu:

1. Fundargerđir nefnda.

Lagđar fram eftirfarandi fundargerđ nefndar:

 1. Frćđslunefndar 27/05.

28.fundur. Fundargerđin er í 2.töluliđum

Bćjarráđ lýsir yfir ánćgju međ framkomnar tillögur frćđslunefndar um framtíđaruppbyggingu grunnskólans og vísar ţeim til afgreiđslu bćjarstjórnar.

 1. Bréf frá launafulltrúa v/tímakaups í vinnuskólanum.

Lagt fram bréf ds. 28.maí sl. frá launafulltrúa ásamt fimm tillögum um lengd vinnutíma og tímakaup frá forstöđumanni vinnuskólans.

Eftir ábendingar frá launafulltrúa samţykkir bćjarráđ ađ draga til baka bókun frá síđasta fundi bćjarráđs undir 8. töluliđ.

Bćjarráđ samţykkir eftirfarandi varđandi laun og vinnutíma vinnuskólans sumar 1997;

Tillaga 4: 13 ára f. 84 tímakaup 166.91 vikufjöldi 4 klst. 3 1/2

14.ára f. 83 " 182.91 " 6 " 3 1/2

15 ára f. 82 " 203.48 " 7 " 7

16 ára f. 81 " 331.83 8 " 8

Launin greiđast skv. samningi ASV og launanefndar. Kostnađarauka allt ađ 1300 ţúsund krónum umfram launaáćtlun fjárhagsáćtlunar verđi mćtt međ lántöku.

 1. Húsnćđisstofnun ríkisins, bréf v/Byggingarfélags Flateyrar hf.

Lagt fram bréf ds. 27. maí sl. frá Húsnćđisstofnun ríkisins um málefni Byggingarfélags Flateyrar hf, m.a. uppbođs á fasteignum ţess.

Bćjarráđ samţykkir ađ óska eftir áliti bćjarlögmanns.

.

4.  Samband íslenskra sveitarfélaga:

 1. Rammasamningur viđ Tölvumiđlun ehf. Lagt fram til kynningar.
 2. Fjölfjöldun á vernduđum verkum.

Lagt fram til kynningar.

 1. Lífeyrissjóđur starfsmanna ríkisins, fundarbođ.

Lagt fram bréf frá LSR ds. 26. maí sl. ţar sem bođađ er til ársfundar 4.júní nk. á Hótel Loftleiđum í ţingsal 1.

Lagt fram til kynningar.

 1. Fjárlaganefnd, drög ađ dagskrá

Lögđ fram drög ađ dagskrá vegna ferđar fjárlaganefndar um Vestfirđi 19.-22. ágúst 1997.

 1. Fjórđungssamband Vestfirđinga.

Lagt fram bréf ds. 28. maí sl. frá Halldóri Halldórssyni framkvćmdastjóra FV ásamt fylgigögnum s.s. fundargerđum, fréttapunktum o.fl.

 1. Atvinnuţróunarfélag Vestfjarđa hf.

Lagt fram bréf ds. 27. maí sl. frá Birni Garđarssyni verkefnisstjóra v/Skjólskóga í byggđ.

Bćjarráđ vísar til afgreiđslu 17. fundar bćjarstjórnar ţar sem veittar voru átta hundruđuţúsund krónur til verkefnisins, og hvetur til ađ ţađ hefjist sem fyrst.

 1. Kristinn H. Gunnarsson alţingismađur- tvö lagafrumvörp til kynningar.

1176. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt, nr. 75/1981, međ síđari breytingum, lagt fram til kynningar.

 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiđa, nr. 38/1990, međ

síđari breytingum, og breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, međ síđari breytingum. Frumvörpin lögđ fram til kynningar. Flutningsmađur beggja frumvarpanna er Kristinn H. Gunnarsson

 1. Nanortalik. Fundargerđ bćjarstjórnar.

Fundargerđ nýkjörinnar bćjarstjórnar í Nanortalik lögđ fram.

 1. Sóknarnefnd Mýrakirkju í Dýrafirđi, styrkbeiđni.

Lagt fram bréf ds. 26/05 frá sóknarnefndarformanni Mýrasóknar Jóni Skúlasyni. Í bréfinu er fariđ fram á fjárstyrk vegna 100 ára afmćlis Mýrakirkju 18.júlí 1997.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra ađ rćđa viđ formann sóknarnefndarinnar.

 1. Umhverfisráđuneytiđ- afrit bréfs til Arngríms Arngrímssonar.

Lagt fram afrit af bréfi ds. 19/05/97 til Arngríms Arngrímssonar, frá umhverfisráđuneytinu v/sorptunnugjalds.

13. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, viljayfirlýsing.

Lagt fram bréf ds. 23.maí 1997 frá Dađa Einarssyni starfsmanni Atvinnumálanefndar Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands og drög ađ viljayfirlýsingu frá forseta deildarinnar, Jóni Torfa Jónassyni.

Lagt fram til kynningar.

 1. Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráđuneytisins.

Lagt fram bréf ds. 29/05/97 frá Gissuri Péturssyni forstöđumanni vinnumálaskrifstofunnar. Í bréfi GP kemur fram ađ ekki liggi enn fyrir hvernig fyrirkomulagi vinnumiđlunarinnar verđi hagađ, ţrátt fyrir ađ nýju lögin taki gildi um nćstu mánađamót.

15. Bréf frá Sćvari Gunnarssyni, Ţingeyri v/ akstur

Lagt fram bréf ds. 1.júní sl. frá Sćvari Gunnarssyni vegna aksturs á milli Ţingeyrar og Ísafjarđarflugvallar í tengslum viđ áćtlunarflug. Bréfritari leggur fram beiđni um greiđslu til ađ styrkja samgöngur innan sveitarfélagsins.

Bćjarráđ bendir bréfritara á ekki sé hćgt ađ verđa viđ erindinu. Hugmyndir bréfritara yrđu ađ leysast í tengslum viđ skipulagningu almenningssamgangna í Ísafjarđarbć.

Fleira ekki gert, fundargerđ upplesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 18:20.

Ţórunn Gestsdóttir ritari

Sigurđur R. Ólafsson, formađur bćjarráđs     Ţorsteinn Jóhannesson

Smári Haraldsson        Magnea Guđmundsdóttir

Kristinn Hermannsson        Kristján Ţór Júlíusson, bćjarstjóri