Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar

46. fundur

Áriđ 1997, mánudaginn 28. apríl kl. 16.00, kom bćjarráđ saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.

 

Eftirfarandi málefni voru tekin til afgreiđslu:

1. Fundargerđir nefnda.

Lagđar fram eftirfarandi fundargerđir nefnda:

a. Umhverfisnefndar frá 23. april.

 1. fundur. Fundargerđin er í 12. töluliđum.

Bćjarráđ óskar eftir heimild Skipulags ríkisins til auglýsingar á deiliskipulagstillögu á Torfnesi sbr. 11. töluliđ fundargerđarinnar.

b. Landbúnađarnefndar frá 22. apríl.

23. fundur. Fundargerđin er í 2. töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

c. Hafnarstjórnar frá 22. apríl.

8. fundur. Fundargerđin er í 8. töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

d. Verkefnisstjórnar um endurbyggingu safnahúss frá 10. apríl.

1. fundur. Fundargerđin er í 2. töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

e. Byggingarnefndar leikskóla frá 25. apríl.

5. fundur. Fundargerđin er í 2. töluliđum.

Fundargerđin er lögđ fram til kynningar.

 1. Sambandi ísl. sveitarfélaga a) nýr kjarasamningur viđ kennarafélögin
  1. breyting á lögum um grunnskóla

a) Lagt fram bréf ds. 16/4/97 og nýr kjarasamningur viđ kennarafélögin. Samningurinn hefur veriđ samţykktur í allsherjaratkvćđagreiđslu hjá kennarafélögunum og stađfestur af Launanefnd sveitarfélaganna. Samningurinn hefur öđlast gildi og ber ađ greiđa samkvćmt honum frá og međ 1. mars sl.

 1. Lagt fram bréf ds. 21/4/97 ţar sem athygli er vakin á samţykktum lagabreytingum um grunnskóla.

Lög um breytingu á lögum nr. 66/1995, um grunnskóla, međ áorđnum breytingum

  1. gr.

1. málsl. 1. mgr. 25. gr. laganna orđast svo:

Sveitarstjórnir skulu greiđa upphćđ er svarar til 1,3% af dagvinnulaunum kennara og skólastjóra í sveitarfélaginu í sérstakan sjóđ er Samband íslenskra sveitarfélaga annast rekstur á og varđveitir.

  1. gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

3. Flateyri - uppkaup Húsnćđisstofnunar ríkisins á íbúđarhúsum

Lagt fram bréf ds. 15/4/97 frá Hlöđveri Kjartanssyni hdl v/ uppkaupa húseigna á Flateyri. Tilgreindar húseignir eru Ólafstún 5,6,7,9,12 og 14 og Gođatún 14. Umbjóđandi bréfritara er eigandi íbúđar á efri hćđ húseignarinnar nr. 5 viđ Hjallaveg á Flateyri og er ţess krafist ađ Ísafjarđarbćr fari ţess á leit viđ félagsmálaráđuneytiđ ađ "ráđuneytiđ beiti sér fyrir ţví ađ Húsnćđisstofnun ríkisins kaupi" greinda íbúđ.

Bćjarráđ óskar eftir áliti bćjarlögmanns.

Ađ gefnu tilefni óskar bćjarráđ svars frá félagsmálaráđuneytinu viđ bréfi bćjarstjóra ds. 25. febrúar sl. varđandi uppkaup húsa á Flateyri.

4. Framhaldsskóli Vestfjarđa - skólanefndarfundur.

Fundargerđ 30. skólanefndarfundar FV lögđ fram til kynningar.

5. Oddfellowhúsiđ á Ísafirđi - fasteignagjöld.

Lögđ fram bréf ds. 25./2/97 frá Ţóri Sveinssyni fjármálastjóra og Gylfa Guđmundssyni ds. 21/4/97.f.h. Oddfellowreglunnar á Ísafirđi.

Bćjarráđ samţykkir ađ erindi Gylfa falli undir gildandi reglur um afslátt félagasamtaka frá greiđslu fasteignagjalda.

 1. Ragnar Edvardsson fornleifafrćđingur -v/ fornleifaskráningar.

Lagt fram bréf ds. 13. apríl sl. frá Ragnari Edvardssyni fornleifafrćđingi varđandi fornleifaskráningu Fornleifastofnunar Íslands. Leitađ er eftir áhuga Ísafjarđarbćjar á skráningu fornleifa í sveitarfélaginu.

Erindinu hafnađ ţar sem ekki er gert ráđ fyrir verkinu í fjárhagsáćtlun ársins, en erindinu vísađ til menningarnefndar til kynningar..

.

7. Félagsmálaráđuneytiđ - v/ framlags úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga.

Lagt fram bréf ds.15/4/97 frá félagsmálaráđuneytinu varđandi umsókn Ísafjarđarbćjar um framlög úr Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla.

8. Bjarni G. Einarsson - v/ framkvćmda hjá Glámu

Lagt fram bréf ds. 18/4/97 frá Bjarna G. Einarssyni, Ţingeyri, vegna framkvćmda Golfklúbbsins Glámu, Ţingeyri (Dýrafirđi).

Bćjarráđ samţykkir ađ verđa viđ erindinu.

 1. Skjólskógar.

Lagđir fram minnispunktar stjórnar Skjólskóga um verkáćtlun Skjólskóga 1997.

Skjólskógar lýsa sig reiđubúna til viđrćđna viđ ađila sem ţess ćskja, um Ţingeyrarhluta Skjólskógaverkefnisins.

10. Rauđi kross Íslands - ráđstefna.

Lagt fram bréf ds. 15/4/97 frá framkvćmdastjóra Rauđa kross Íslands og vakin athygli á ráđstefnu um málefni flóttamanna 8. maí nk.

11. Fjárhagsáćtlun Ísafjarđarbćjar 1997.

Lagđar fram yfirlitstöflur: Fjármagnsyfirlit, tegundagreining rekstrar, sundurliđuđ greiđsluáćtlun vegna framkvćmda og kaupa eigna á árinu 1997.

Fleira ekki gert, fundargerđ upplesin og samţykkt. Fundi slitiđ kl. 17:50.

Ţórunn Gestsdóttir

Sigurđur R. Ólafsson, form. bćjarráđs

Ţorsteinn Jóhannesson Smári Haraldsson

Jónas Ólafsson     Hilmar Magnússon

Kristján Ţór Júlíusson, bćjarstjóri