Barnaverndarnefnd

58. fundur

Árið 2005, fimmtudaginn 4. ágúst kl. 11.00, hélt barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum fund á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu.
Mætt voru: Laufey Jónsdóttir, formaður, Björn Jóhannesson, Védís Geirsdóttir og Kristrún Hermannsdóttir. Helga Sigurjónsdóttir boðaði forföll og enginn varamaður mætti í hennar stað. Auk þess sátu fundinn Skúli S. Ólafsson og Margrét Geirsdóttir starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Fundarritari: Margrét Geirsdóttir.

  1. Trúnaðarmál

Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 12:30.

 

Laufey Jónsdóttir, formaður.

Björn Jóhannesson. Védís Geirsdóttir.

Kristrún Hermannsdóttir. Skúli S. Ólafsson.

Margrét Geirsdóttir.