Atvinnumálanefnd

55. fundur

Áriđ 2005, ţriđjudaginn 8. febrúar kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson formađur, Kristján G. Jóhannsson varaformađur, Björn Davíđsson, Magnús Reynir Guđmundsson, Gísli H. Halldórsson og Rúnar Óli Karlsson, ritari.

Ţetta var gert:

  1. Atvinnumálakönnun
  2. Shiran Ţórison hjá Atvinnuţróunarfélagi Vestfjarđa og Lárus G. Valdimarsson hjá Netheimum ehf mćttu til fundar undir ţessum liđ. Fariđ var yfir spurningar og athugasemdir sem borist hafa vegna könnunar sem lögđ verđur fyrir rekstrarađila á nćstunni. Lárus vék af fundi eftir ţennan liđ kl. 18:15.

  3. Stefnumótun í atvinnumálum
  4. Shiran lýsti stöđu verkefnisins og var fariđ yfir athugasemdir. Shiran vék af fundi eftir ţennan liđ kl. 18:40.

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:55

Elías Guđmundsson, formađur.  Kristján G. Jóhannsson, varaformađur

Björn Davíđsson.  Magnús Reynir Guđmundsson

Rúnar Óli Karlsson.  Gísli H Halldórsson