Atvinnumálanefnd

51. fundur

Áriđ 2005, ţriđjudaginn 11. janúar kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson formađur, Kristján G. Jóhannsson varaformađur, Björn Davíđsson, Magnús Reynir Guđmundsson, Gísli H. Halldórsson og Rúnar Óli Karlsson, ritari.

Ţetta var gert:

  1. Vinnufundur vegna stefnumótunar í atvinnumálum. 2003-12-0016

Lagt fram skjal frá Shiran Ţórissyni hjá Atvinnuţróunarfélagi Vestfjarđa međ niđurstöđum vinnufunda sem haldnir voru síđasta vor og núna í haust í átta vinnuhópum sem tóku fyrir hina ýmsu málaflokka.

 

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesinn og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:40

Elías Gíslason, formađur.  Kristján G. Jóhannsson, varaformađur

Björn Davíđsson.  Magnús Reynir Guđmundsson

Rúnar Óli Karlsson. Gísli H. Halldórsson