Atvinnumálanefnd

49. fundur

Áriđ 2004, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson formađur, Kristján G. Jóhannsson varaformađur, Magnús Reynir Guđmundsson, Björn Davíđsson, Áslaug Jensdóttir og Rúnar Óli Karlsson, ritari.Gísli H. Halldórsson mćtti ekki og kom varamađur hennar, Áslaug Jensdóttir í hans stađ.

Ţetta var gert:

 

  1. Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2005
  2. Fariđ yfir drög ađ fjárhagsáćtlun fyrir nćsta ár og hugmyndir ađ nýjum verkefnum rćddar. Atvinnumálanefnd óskar eftir tveimur milljónum í önnur og ófyrirséđ verkefni nefndarinnar sem ekki eru enn fullmótuđ.

  3. Starfsemi Nýsköpunarsjóđs námsmanna áriđ 2005 (2004110014)

Á fundi bćjarráđs Ísafjarđarbćjar ţann 8. nóvember s.l., var lagt fram bréf Nýsköpunarsjóđs námsmanna dagsett 25. október s.l., er varđar starfsemi sjóđsins sumariđ 2004, ársskýrslu og ársreikning 2003 og umsókn um styrk ađ upphćđ kr. 2.000.000.- fyrir starfsáriđ 2005. Bćjarráđ vísađi erindinu til atvinnmálanefndar. Atvinnumálanefnd felur Rúnari Óla ađ afla upplýsinga um ţau verkefni sem sjóđurinn styrkti í Ísafjarđarbć.

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:30

Elías Gíslason, formađur Kristján G. Jóhannsson, varaformađur

Björn Davíđsson Áslaug Jensdóttir

Magnús Reynir Guđmundsson Rúnar Óli Karlsson