Atvinnumálanefnd

44. fundur

Áriđ 2004, ţriđjudaginn 27. apríl kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson, formađur, Gísli H. Halldórsson, Magnús Reynir Guđmundsson, Björn Davíđsson og Rúnar Óli Karlsson, ritari. Kristján G. Jóhannsson mćtti ekki og kom Bjarki Bjarnason í hans stađ.

Ţetta var gert:

1. Stefnumótun í atvinnumálum.

Fariđ yfir útfćrslu Atvinnuţróunarfélags Vestfjarđa á verkáćtlun nefndarinnar um stefnumótun í atvinnumálum. Rúnari Óla faliđ ađ ganga frá málinu.

2. Önnur mál.

    1. Upplýsingamiđstöđin á Ísafirđi. – Aukiđ fjármagn.
    2. Ferđamálaráđ hefur aukiđ fjármagn til reksturs upplýsingamiđstöđvar í Ísafjarđarbć og er framlagiđ krónur 2.5 milljónir á ţessu ári.

    3. Ađalfundur Ferđamálasamtaka Vestfjarđa.
    4. Rúnar Óli kynnti niđurstöđur frá ađalfundi Ferđamálasamtaka Vestfjarđa, sem var haldinn á Reykhólum, Barđaströnd, dagana 23.-24. apríl s.l.

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:30

 

Elías Guđmundsson, formađur.

Bjarki Bjarnason. Gísli H. Halldórsson

Magnús Reynir Guđmundsson. Björn Davíđsson.

Rúnar Óli Karlsson, atvinnu- og ferđamálafulltrúi.

.