Atvinnumálanefnd

42. fundur

Áriđ 2004, ţriđjudaginn 24. febrúar kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson, formađur, Kristján G. Jóhannsson , Gísli H. Halldórsson, Magnús Reynir Guđmundsson og Rúnar Óli Karlsson, ritari.
Björn Davíđsson er fjarverandi. Varamađur mćtti ekki í hans stađ.

Ţetta var gert:

1. Stefnumótun í atvinnumálum.

Shiran Ţórisson mćttur til fundar viđ nefndina. AtVest hefur áhuga á ađ taka ađ sér verkefniđ ,,Stefnumótun í atvinnumálum", ef samningar nást og jafnvel ráđa sérstakan starfsmann til ađ sinna ţessu verkefni og öđrum verkefnum á vegum sveitarfélagsins eđa annara ađila á Vestfjörđum.

Formanni atvinnumálanefndar faliđ ađ vinna máliđ áfram. Shiran vék af fundi eftir ţennan liđ.

2. Verkefni ferđamálafulltrúa Vestfjarđa.

Dorothee Lubecki, ferđamálafulltrúi Vestfjarđa, mćtti á fund nefndarinnar til ađ fara yfir nokkur verkefni. Rćtt var um Gísla Súrsonar verkefniđ, markađsmál og umhverfismál í tengslum viđ ferđamennsku.

Nefndin ţakkar Dorothee fyrir fróđlegt erindi. Hún vék af fundi eftir ţennan liđ. Magnús Reynir Guđmundsson vék af fundi kl. 18:00

3. Frumkvöđull ársins 2003

Fariđ yfir tilnefningar um frumkvöđul ársins 2003. Atvinnufulltrúa faliđ ađ skođa nokkrar tilnefningar sérstaklega.

4. Ljósvakafélag Ísafjarđarbćjar.

Formađur nefndarinnar leggur til ađ fresta málinu um Ljósvakfélag Ísafjarđarbćjar fram í september vegna vćntanlegrar fjarskiptaáćtlunar, sem tekur á dreifingu sjónvarpsefnis á landsbyggđinni.

5. Önnur mál

Nefndin hittist á óformlegum fundi á Hótel Ísafirđi ţann 12. febrúar s.l., ásamt Sćvar Kristinssyni ráđgjafa hjá Netspori vegan stefnumótunar í atvinnumálum. Í kjölfariđ var ákveđiđ ađ leita eftir samningum viđ AtVest um máliđ.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 19:00

Elías Guđmundsson, formađur.

Kristján G. Jóhannsson Gísli H. Halldórsson.

Magnús Reynir Guđmundsson. Rúnar Óli Karlsson, atvinnu- og ferđamálafulltrúi.