Atvinnumálanefnd

34. fundur

Áriđ 2003, miđvikudaginn 24. september kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson, formađur, Kristján G. Jóhannsson, Gísli H. Halldórsson, Björn Davíđsson og Magnús Reynir Guđmundsson.

Ţetta var gert:

  1. Stefnumótun í atvinnumálum fyrir 2004 – 2008

Fundurinn var tileinkađur mótun á vinnuferli viđ endurskođun stefnumótunar í atvinnumálum fyri sveitarfélagiđ en núverandi stefnumótun er til loka ţessa árs.

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 18:50.

Elías Guđmundsson, formađur Kristján G. Jóhannsson

Gísli H. Halldórsson Magnús Reynir Guđmundsson

Björn Davíđsson