Atvinnumálanefnd

30. fundur

Áriđ 2003, ţriđjudaginn 27. maí kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson, formađur, Gísli H. Halldórsson, Kristján G. Jóhannsson, Björn Davíđsson, Magnús S. Jónsson og Rúnar Óli Karlsson.
Magnús Reynir Guđmundsson bođađi forföll og mćtti Magnús S. Jónsson í hans stađ.
Fundargerđ ritađi Rúnar Óli Karlsson.

Ţetta var gert:

1. Umsókn í Northern Periphery verkefnisáćtlunina.

Rúnar Óli kynnti ţátttöku Ísafjarđarbćjar í verkefninu USEVENUE sem er samstarfsverkefni Finnlands, Svíţjóđar, Íslands og Skotlands í tengslum viđ menningu og ferđaţjónustu.

2. Stefnumótun í ferđaţjónustu fyrir norđanverđa Vestfirđi. 2003-05-0032

Rúnari Óla faliđ ađ sćkja um fjármagn hjá opinberum ađilum.

3. Fundur međ Jóhanni Jónassyni hjá 3X-Stál.

Samantekt lögđ fram.

4. Fundargerđ síđasta fundar.

Fundargerđ frá 19. maí lögđ fram og samţykkt

5. Könnun sumarstarfa í Ísafjarđarbć. 2003-05-0030.

Lögđ fram skýrsla starfshóps um könnun sumarstarfa í Ísafjarđarbć fyrir ungt fólk. Rúnari Óla faliđ ađ kynna framgang verkefnisins á nćsta fundi.

6. Skipulag nefndarinnar og nćstu verkefni.

Elías kynnti hugmyndirnar sínar ađ nćstu verkefnum nefndarinnar, bođun funda

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 17:00

Elías Guđmundsson, formađur. Björn Davíđsson.

Gísli H. Halldórsson. Rúnar Óli Karlsson.

Kristján G. Jóhannsson Magnús S. Jónsson.