Atvinnumßlanefnd

29. fundur

┴ri­ 2003, mßnudaginn 19. maÝ kl. 15:00 hÚlt atvinnumßlanefnd ═safjar­arbŠjar fund ß skrifstofu Vegager­arinnar og hjß Heilbrig­isstofnuninni ═safjar­arbŠ.
MŠttir: ElÝas Gu­mundsson, forma­ur, GÝsli H. Halldˇrsson, Magn˙s Reynir Gu­mundsson, Bj÷rn DavÝ­sson og R˙nar Ëli Karlsson.
Til fundar mŠtti GÝsli EirÝksson umdŠmisverkfrŠ­ingur Vegager­innar ß Vestfj÷r­um og Ůr÷stur Ëskarsson framkvŠmdarstjˇri Heilbrig­isstofnunarinnar ═safjar­arbŠ.
Kristjßn G. Jˇhannsson bo­a­i forf÷ll. Fundarger­ rita­i R˙nar Ëli Karlsson.

Ůetta var gert:

1. Flutningur starfa til ═safjar­ar.

GÝsli EirÝksson rŠddi um reynslu Vegar­arinnar af flutningi sÝmsv÷runar■jˇnustu stofnunarinnar en hausti­ 2001 voru flutt fj÷gur st÷rf til ═safjar­ar. Nefndin ■akkar GÝsla fyrir upplřsingarnar.

2. M÷guleikar Heilbrig­isstofnunar ═safjar­arbŠjar.

Fundur me­ Ůresti Ëskarssyni, framkvŠmdastjˇra Heilbrig­isstofnunarinnar um m÷guleika stofnunarinnar Ý frekari uppbyggingu ■jˇnustu og fj÷lgun starfa Ý sveitarfÚlaginu. Fram kom Ý mßli Ůrastar a­ fyrirsjßanlegt vŠri a­ reisa ■yrfti hj˙krunarheimili Ý sveitarfÚlaginu og a­ a­sta­a fyrir aldra­a vŠri ekki eins og best vŠri ß kosi­. Nefndin ■akkar Ůresti fyrir fundinn.

Fleira ekki gert, fundarbˇkun upplesin og sam■ykkt, fundi sliti­ kl. 17:00

ElÝas Gu­mundsson, forma­ur. Bj÷rn DavÝ­sson.

GÝsli H. Halldˇrsson. R˙nar Ëli Karlsson.

Magn˙s Reynir Gu­mundsson.