Atvinnumálanefnd

21. fundur

Áriđ 2002, föstudaginn 20. desember kl. 16:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar sameiginlegan fund í Gamla apótekinu međ menningarmálanefnd.
Mćttir: Kristján G. Jóhannesson, Magnús Reynir Guđmundsson, Björn Davíđsson, Áslaug Jóh. Jensdóttir, Sigurborg Ţorkelsdóttir, Inga S. Ólafsdóttir og Rúnar Óli Karlsson.
Fjarverandi: Elías Guđmundsson, í hans stađ Áslaug Jóh. Jensdóttir. Einnig fjarverandi Gísli H. Halldórsson. Enginn mćtti í hans stađ.

Ţetta var gert:

1. Merkingar gamalla húsa og sögustađa í sveitarfélaginu.

Mćtt til fundar Elísabet Gunnarsdóttir til viđrćđna um máliđ.
Áfram verđur unniđ ađ ţessu verkefni á nýju ári.

2. Sameiginleg verkefni.

Á fundinum voru mörg sameiginleg verkefni nefndanna skilgreind.
Fljótlega eftir áramót verđur nánar fariđ í ađ vinna ađ ţeim.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 17:30

Kristján G. Jóhannesson, varaformađur Magnús Reynir Guđmundsson

Björn Davíđsson Áslaug Jóh. Jensdóttir

Rúnar Óli Karlsson

Sigurborg Ţorkelsdóttir Inga S. Ólafsdóttir