Atvinnumálanefnd

20. fundur

Áriđ 2002, ţriđjudaginn 10. desember kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson, formađur, Gísli H Halldórsson, Kristján G. Jóhannesson, Magnús Reynir Guđmundsson og Rúnar Óli Karlsson.
Fjarverandi: Björn Davíđsson.

Ţetta var gert:

 1. Stefnumótun í atvinnumálum.
 2. Atvinnufulltrúi fór yfir stöđumat í stefnumótun í atvinnumálum 1999 – 2003.

 3. Beiđni um framlag til námskeiđshalds í gerđ víkingafatnađar.
 4. Atvinnumálanefnd fagnar verkefninu og óskar eftir viđrćđum viđ ferđamálafulltrúa Vestfjarđa um framgang ţess.

 5. Rafrćnt samfélag.
 6. Lagt fram bréf frá Byggđastofnun dags. 27. nóvember s.l. og bréf Halldórs Halldórssonar, bćjarstjóra dags. 3. desember s.l., um ţróunarverkefniđ „rafrćnt samfélag". Í bréfi Byggđastofnunar kemur fram ađ ítarleg verkefnisáćtlun verđi send sveitarfélögum 6. janúar n.k. og ađ skilafrestur umsókna er 7. febrúar 2003. Međ tilvísun til ţessa skamma tíma samţykkir atvinnumálanefnd ađ bođa til sérstaks fundar ţar sem verkefniđ verđi undirbúiđ nánar.

 7. Bréf Áslaugar S. Alfređsdóttur. - Göngustígar á Ísafirđi.
 8. Lagt fram bréf dags. 15. október s.l. frá Áslaugu S. Alfređsdóttur, varđandi göngustíga á Ísafirđi og umhverfi bćjarins.

  Lagt fram til kynningar.

 9. Önnur mál.
  1. Ákveđiđ ađ halda sameiginlegan fund međ menningarnefnd fyrir jól.
  2. Fariđ yfir frumvarp fjárhagsáćtlunar 2003.
  3. Upplýsingamiđstöđ ferđamála.
  4. Lagt fram bréf Gunnars Ţórđarsonar framkvćmdarstjóra Vesturferđa dags. 14. nóvember s.l.
   Lagt fram til kynningar og afgreiđslu frestađ.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 19:20

Elías Guđmundsson, formađur. Magnús Reynir Guđmundsson.

Gísli H . Halldórsson. Kristján G. Jóhannesson.

Rúnar Óli Karlsson.