Atvinnumálanefnd

19. fundur

Áriđ 2002, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 12:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar.
Mćttir: Elías Guđmundsson, formađur, Björn Davíđsson, Gísli H. Halldórsson og Rúnar Óli Karlsson.
Fjarverandi: Kristján G Jóhannsson og Magnús Reynir Guđmundsson. Varamenn ţeirra gátu ekki mćtt.

Ţetta var gert:

1. Umrćđa um upplýsingamiđstöđina á Ísafirđi.

Mćttur til fundar viđ nefndina Gunnar Ţórđarson, framkvćmdarstjóri Vesturferđa.

2. Lögđ fram drög ađ fjárhagsáćtlun.

Fariđ yfir fjárhagsáćtlun og verkefni yfirfarin. Atvinnumálanefnd samţykkir drög ađ fjárhagsáćtlun eftir yfirlestur og breytingar.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 14:10

Elías Guđmundsson, formađur. Björn Davíđsson.

Rúnar Óli Karlsson. Gísli H . Halldórsson.