Atvinnumálanefnd 10. fundur.

Menningarmálanefnd 70. fundur.

 

Áril 2002, ţriđjudaginn 8. janúar kl. 16:00 héldu atvinnumálanefnd og menningarmálanefnd Ísafjarđarbćjar fund í Faktorshúsinu í Hćstakaupstađ á Ísafirđi. Mćttir voru undirritađir.

Ţetta var gert:

1. Sameiginleg verkefni atvinnu- og menningarmálanefnda.

Rćdd voru verkefni og ýmis málefni er snerta bćđi atvinnumálanefnd og menningarmálanefnd svo sem menningartengd ferđaţjónusta ofl.

2. Skýrsla Byggđastofnunar ,,Byggđalög í sókn og vörn".

Lögđ fram og dreift til nefndarmanna til fróđleiks skýrsla Byggđastofnunar „Byggđarlög í sókn og vörn" 2. landshlutakjarnar. Fram kom í máli Halldórs Halldórssonar, bćjarstjóra, ađ hann var búinn ađ gera yfir 40 athugasemdir viđ skýrsluna og virtist sem ţćr hafi veriđ teknar til greina viđ síđari útgáfu.
Lagt fram til kynningar.

Í lok fundar voru ađilar sammála um ađ nauđsynlegt vćri ađ atvinnumálanefnd og menningarmálanefnd kćmu oftar saman til sameiginlegra funda.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 17:05

Kristján Haraldsson, formađur atvinnumálanefndar.

Inga Ólafsdóttir, formađur menningarmálanefndar.

Kristján G. Jóhannsson. Sigurborg Ţorkelsdóttir.

Henrý Bćringsson. Hansína Einarsdóttir.

Rúnar Óli Karlsson. Ţorleifur Pálsson.

Halldór Halldórsson, bćjarstjóri.