Atvinnumálanefnd

9. fundur

Áriđ 2001, ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi. Mćttir voru undirritađir.

Ţetta var gert:

1. Fjárhagsáćtlunargerđ fyrir nćsta fjárhagsár.

Búiđ er ađ vinna fjárhagsáćtlun fyrir nefndina og ţá liđi sem henni tilheyra, fyrir 2002. Fariđ var yfir ţá vinnu. Engar sérstakar athugasemdir gerđar.

2. Ferđamálaráđstefnan 2001 á Hvolsvelli.

Rúnar Óli sótti árlega ferđamálaráđstefnu Ferđamálaráđs á Hvolsvelli 18. – 19. október s.l. Erindi ráđstefnunnar kynnt stuttlega. Hćgt er ađ nálgast erindin á www.ferdamalarad.is

3. Menningartengd ferđaţjónusta.

Skýrsla nefndar Samgönguráđuneytisins kynnt. Út er komin skýrsla um menningartengda ferđaţjónustu, sem Tómas Ingi Olrich, formađur nefndarinnar er skrifađur fyrir.

Skýrsla lögđ fram til kynningar.

4. Hamborg 2001.

Rúnar Óli kynnti ferđ sem farinn var vegna markađssetningar Ísafjarđarhafnar. Á sýningunni voru um 300 ađilar og eins og fyrri ár sameinuđust hafnir á Íslandi, Fćreyjum og Grćnlandi um bás.

5. Önnur mál

a. Kristján Haraldsson lét bóka ţakkir til Rúnars Óla vegna undirbúnings ráđstefnu um atvinnumál sem haldin var 29. september s.l. Ráđstefnan ţótti takast vel og mörg fróđleg erindi voru flutt. Minnt er á ađ hćgt er ađ nálgast erindin á vef Atvinnuţróunarfélags Vestfjarđa www.atvest.is

b. Kristján G. Jóhannsson vildi ađ nefndin fćri yfir nýútkomna skýrslu Byggđastofnunar um landshlutakjarna. Verđur gert á nćsta fundi nefndarinnar.

c. Rúnari Óla faliđ ađ finna hentuga dagsetningu til ađ klára heimsóknir í fyrirtćki í sveitarfélaginu. Fyrirtćki á Flateyri, Suđureyri og Ţingeyri voru heimsótt í vor og á eftir ađ heimsćkja fyrirtćki á Ísafirđi.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 17:05

Kristján Haraldsson, formađur. Kristján G. Jóhannsson.

Henrý Bćringsson. Rúnar Óli Karlsson.