Atvinnumálanefnd

8. fundur

Áriđ 2001, ţriđjudaginn 26. júní kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund á skrifstofu Ísafjarđarbćjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi. Mćttir voru undirritađir.

Ţetta var gert:

1. Ráđstefna í atvinnumálum í september 2001.

Til fundar viđ atvinnumálanefnd mćtti Ađalsteinn Óskarsson, framkvćmdastjóri Atvinnuţróunarfélags Vestfjarđa hf., til viđrćđna um vćntanlega ráđstefnu um atvinnumál er atvinnumálanefnd hefur tekiđ ákvörđun um ađ halda í september n.k.
Á fundinum voru lögđ fram frumdrög ađ dagskrá er skiptist í ţrjá megin ţćtti, sem eru: Menntun. - Nýsköpun. - Sérstađa Ísafjarđarbćjar.

Atvinnumálanefnd felur Kristjáni Haraldssyni, formanni nefndarinnar og Rúnari Óla Karlssyni, atvinnu- og ferđamálafulltrúa, ađ velja frummćlendur á ráđstefnuna og skipuleggja frekari undirbúning.

2. Styrktarsjóđur Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands.

Lagt fram bréf frá Ísafjarđarbć dagsett 19. júní s.l., ţar sem bćjarráđ Ísafjarđarbćjar óskar eftir tillögum nefnda bćjarins um umsóknir í Styrktarsjóđ Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands.
Lagt fram til kynningar nú, tekiđ fyrir aftur á nćsta fundi nefndarinnar.

Fleira ekki gert fundarbókun upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 17:40

Ţorleifur Pálsson, ritari.

Kristján Haraldsson, formađur. Kristján G. Jóhannsson.

Rúnar Óli Karlsson.