Atvinnumßlanefnd

4. fundur

┴ri­ 2001, fimmtudaginn 18. jan˙ar kl. 17:00 hÚlt atvinnumßlanefnd ═safjar­arbŠjar fund Ý fundarsal bŠjarstjˇrnar Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu ß ═safir­i. MŠttir voru undirrita­ir.
Fjarverandi a­almenn: Kristjßn Haraldsson Ý h. st. mŠtti Ë­inn Gestsson, Henrř J. BŠringsson Ý h. st. var ekki varama­ur.

Ůetta var gert:

1. Bygging stˇrmarka­ar. - Atvinnuh˙snŠ­i vi­ HafnarstrŠti.

Til fundar vi­ atvinnumßlanefnd mŠtti ┴g˙st GÝslason frß ┴g˙sti og Flosa ehf., ═safir­i. Ger­i hann grein fyrir fyrirhuga­ri byggingu ß atvinnuh˙snŠ­is vi­ HafnarstrŠi ß ═safir­i ß ■vÝ svŠ­i er svo nefnt Neistah˙s stendur n˙ ß og hugsanlegri notkun byggingarinnar. ┴g˙st lag­i fram myndir og teikningar af fyrirhuga­ri byggingu. Fari ■essi bygging af sta­ mß reikna me­ a­ h˙n skapi um e­a yfir 30 ßrsverk ß ═safir­i.

Atvinnumßlanefnd fagnar ■essum hugmyndum og vŠntir ■ess a­ ■Šr ver­i a­ veruleika og beinir ■vÝ til bŠjarstjˇrnar a­ veita mßlinu ■ann stu­ning sem m÷gulegur er.

2. BrÚf bŠjarrß­i. - St÷­umat Bygg­astofnunar ß atvinnußstandandi ß nor­anver­um Vestfj÷r­um.

Lagt fram afrit af brÚfi frß bŠjarrß­i dagsett 9. jan˙ar s.l., til atvinnu- og sta­ardagskrßrfulltr˙a, ■ar sem ˇska­ er eftir upplřsingum og hugmyndum um vŠntanlegt st÷­umat Bygg­astofnunar ß atvinnußstandi ß nor­anver­um Vestfj÷r­um og a­ ganga frß svari.

Lagt fram til kynningar Ý atvinnumßlanefnd.

3. R˙nar Ëli Karlsson kynnir verkefni­ „Er lÝfi­ fiskur ? - umhverfi atvinnulÝfs til framtÝ­ar -“.

R˙nar Ëli Karlsson ger­i grein fyrir verkefninu er hloti­ hefur vinnuheiti­ „Er lÝfi­ fiskur ? - umhverfi atvinnulÝfs til framtÝ­ar -“. Erindi­ er Ý framhaldi af komu Sigur­ar Jˇnssonar, h÷nnu­ar hjß 3X-stßl, ß fund nefndarinnar ■ann 13. desember 2000. Ůß gekk ■essi hugmynd e­a verkefni undir heitinu „═sfirsk stˇri­ja“.
Hugmyndin er fyrst og fremst fˇlgin Ý ■vÝ a­ hl˙a a­ ■eim vaxtabroddum sem fyrir eru ß svŠ­inu, er sÝ­ar mundu skapa margfeldisßhrif Ý atvinnumßlum, menntamßlum ofl.

Atvinnumßlanefnd ■akkar R˙nari Ëla fyrir mj÷g frˇ­legt og greinargott erindi.

4. Erindi frß bŠjarrß­i. - Reglur var­andi fiskeldi Ý ═safjar­arbŠ.

Lagt fram brÚf frß bŠjarrß­i dagsett 20. desember 2000, ■ar sem atvinnumßla- nefnd ßsamt umhverfisnefnd er fali­ a­ vinna saman dr÷g a­ reglum um ˙thlutun leyfa til sta­setningar og uppbyggingar fiskeldisst÷­va Ý ═safjar­arbŠ, er taki mi­ af gildandi l÷gum og regluger­um um fiskeldi og fiskeldisst÷­var.

Atvinnumßlanefnd ˇskar eftir a­ R˙nar Ëli Karlsson ver­i fulltr˙i atvinnumßlanefndar Ý ■essarri vinnu.

5. Skřrsla Bygg­astofnunar „Bygg­al÷g Ý sˇkn og v÷rn“.

Lag­ur fram ˙rdrßttur ˙r skřrslu Bygg­astofnunar „Bygg­al÷g Ý sˇkn og v÷rn“ svŠ­isbundin greining ß styrk, veikleika, ˇgnunum og tŠkifŠrum bygg­arlaga ß ═slandi. ┌rdrßtturinn er fyrst og fremst yfir ■ß ■Štti skřrslunar er var­a Vestfir­i.

Lagt fram til kynningar ß ■essum fundi atvinnumßlanefndar og teki­ fyrir a­ nřju ß nŠsta fundi.

6. Ínnur mßl.

Atvinnumßlanefnd fagnar ■eirri ßkv÷r­un Vegager­arinnar a­ flytja til ═safjar­arbŠjar verkefni ■jˇnustudeildar er var­ar upplřsingagj÷f um m.a. fŠr­ og ßstand vega.

Fleira ekki gert fundarbˇkun upp lesin og sam■ykkt, fundi sliti­ kl. 18:45

Ůorleifur Pßlsson, ritari.

Kristjßn G. Jˇhannsson, forma­ur. Ë­inn Gestsson.

R˙nar Ëli Karlsson.